Vilja halda í þjóðarrétt sinn þó að Túvalú sökkvi í sæ Kjartan Kjartansson skrifar 9. nóvember 2021 14:22 Fúnafútí, aðaleyja Túvalú, séð úr lofti. Hæsti punktur eyjanna stendur aðeins fjórum og hálfum metra yfir sjávarmáli og því stendur eyríkinu mikil hætta af áframhaldandi hækkun sjávarstöðu vegna loftslagsbreytinga af völdum manna. AP/Alastair Grant Utanríkisráðherra Túvalú segir að stjórnvöld á eyríkinu kanni nú lögfræðilegan grundvöll þess að þjóðin haldi þjóðarrétti sínum jafnvel þó að eyjan sökkvi í Kyrrahafið vegna loftslagsbreytinga. Á meðal þess sem ráðamenn á Túvalú vilja kanna eru lagalegar leiðir til þess að landið verði áfram viðurkennt sem þjóðríki og það haldi efnahagslögsögu sinni. „Við erum í raun að ímynda okkur verstu sviðsmyndir þar sem við neyðumst til þess að flytja burt eða ef landið okkar fyrir undir sjó,“ segir Simon Kofe, utanríkisráðherra, við Reuters-fréttastofuna. Um ellefu þúsund manns búa á Túvalú en eyjan stendur aðeins fjóran og hálfan metra yfir sjávarmáli þar sem hún er hæst. Sjávarstaðn þar hefur hækkað um hálfan sentímetra á ári frá 1993. Túvalú er á meðal láglendra Kyrrahafsríkja sem krefjast róttækra aðgerða gegn loftslagsbreytingum. Myndbandsávarp Kofe sem verður sýnt á COP26-loftslagsráðstefnunni í Glasgow í dag hefur vakið mikla athygli. Þar sést hann standa við ræðupúlt með sjó upp að hnjám. Myndbandið var tekið upp þar sem var áður þurrt land. „Við héldum ekki að það færi út um allt eins og við höfum séð síðustu daga. Við höfum verið mjög ánægð með það og vonandi flytur það áfram skilaboðin og leggur áherslu á þær áskoranir sem Túvalú stendur frammi fyrir í augnablikinu,“ segir Kofe. We're actually imagining a worst-case scenario where we are forced to relocate or our lands are submerged, Simon Kofe, foreign minister of the Pacific island nation of Tuvalu told Reuters after recording a speech for #COP26 standing knee-deep in the sea https://t.co/9buTmNPLzA pic.twitter.com/JO9Chupi3M— Reuters (@Reuters) November 9, 2021 Túvalú Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Á meðal þess sem ráðamenn á Túvalú vilja kanna eru lagalegar leiðir til þess að landið verði áfram viðurkennt sem þjóðríki og það haldi efnahagslögsögu sinni. „Við erum í raun að ímynda okkur verstu sviðsmyndir þar sem við neyðumst til þess að flytja burt eða ef landið okkar fyrir undir sjó,“ segir Simon Kofe, utanríkisráðherra, við Reuters-fréttastofuna. Um ellefu þúsund manns búa á Túvalú en eyjan stendur aðeins fjóran og hálfan metra yfir sjávarmáli þar sem hún er hæst. Sjávarstaðn þar hefur hækkað um hálfan sentímetra á ári frá 1993. Túvalú er á meðal láglendra Kyrrahafsríkja sem krefjast róttækra aðgerða gegn loftslagsbreytingum. Myndbandsávarp Kofe sem verður sýnt á COP26-loftslagsráðstefnunni í Glasgow í dag hefur vakið mikla athygli. Þar sést hann standa við ræðupúlt með sjó upp að hnjám. Myndbandið var tekið upp þar sem var áður þurrt land. „Við héldum ekki að það færi út um allt eins og við höfum séð síðustu daga. Við höfum verið mjög ánægð með það og vonandi flytur það áfram skilaboðin og leggur áherslu á þær áskoranir sem Túvalú stendur frammi fyrir í augnablikinu,“ segir Kofe. We're actually imagining a worst-case scenario where we are forced to relocate or our lands are submerged, Simon Kofe, foreign minister of the Pacific island nation of Tuvalu told Reuters after recording a speech for #COP26 standing knee-deep in the sea https://t.co/9buTmNPLzA pic.twitter.com/JO9Chupi3M— Reuters (@Reuters) November 9, 2021
Túvalú Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira