Vilja halda í þjóðarrétt sinn þó að Túvalú sökkvi í sæ Kjartan Kjartansson skrifar 9. nóvember 2021 14:22 Fúnafútí, aðaleyja Túvalú, séð úr lofti. Hæsti punktur eyjanna stendur aðeins fjórum og hálfum metra yfir sjávarmáli og því stendur eyríkinu mikil hætta af áframhaldandi hækkun sjávarstöðu vegna loftslagsbreytinga af völdum manna. AP/Alastair Grant Utanríkisráðherra Túvalú segir að stjórnvöld á eyríkinu kanni nú lögfræðilegan grundvöll þess að þjóðin haldi þjóðarrétti sínum jafnvel þó að eyjan sökkvi í Kyrrahafið vegna loftslagsbreytinga. Á meðal þess sem ráðamenn á Túvalú vilja kanna eru lagalegar leiðir til þess að landið verði áfram viðurkennt sem þjóðríki og það haldi efnahagslögsögu sinni. „Við erum í raun að ímynda okkur verstu sviðsmyndir þar sem við neyðumst til þess að flytja burt eða ef landið okkar fyrir undir sjó,“ segir Simon Kofe, utanríkisráðherra, við Reuters-fréttastofuna. Um ellefu þúsund manns búa á Túvalú en eyjan stendur aðeins fjóran og hálfan metra yfir sjávarmáli þar sem hún er hæst. Sjávarstaðn þar hefur hækkað um hálfan sentímetra á ári frá 1993. Túvalú er á meðal láglendra Kyrrahafsríkja sem krefjast róttækra aðgerða gegn loftslagsbreytingum. Myndbandsávarp Kofe sem verður sýnt á COP26-loftslagsráðstefnunni í Glasgow í dag hefur vakið mikla athygli. Þar sést hann standa við ræðupúlt með sjó upp að hnjám. Myndbandið var tekið upp þar sem var áður þurrt land. „Við héldum ekki að það færi út um allt eins og við höfum séð síðustu daga. Við höfum verið mjög ánægð með það og vonandi flytur það áfram skilaboðin og leggur áherslu á þær áskoranir sem Túvalú stendur frammi fyrir í augnablikinu,“ segir Kofe. We're actually imagining a worst-case scenario where we are forced to relocate or our lands are submerged, Simon Kofe, foreign minister of the Pacific island nation of Tuvalu told Reuters after recording a speech for #COP26 standing knee-deep in the sea https://t.co/9buTmNPLzA pic.twitter.com/JO9Chupi3M— Reuters (@Reuters) November 9, 2021 Túvalú Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Á meðal þess sem ráðamenn á Túvalú vilja kanna eru lagalegar leiðir til þess að landið verði áfram viðurkennt sem þjóðríki og það haldi efnahagslögsögu sinni. „Við erum í raun að ímynda okkur verstu sviðsmyndir þar sem við neyðumst til þess að flytja burt eða ef landið okkar fyrir undir sjó,“ segir Simon Kofe, utanríkisráðherra, við Reuters-fréttastofuna. Um ellefu þúsund manns búa á Túvalú en eyjan stendur aðeins fjóran og hálfan metra yfir sjávarmáli þar sem hún er hæst. Sjávarstaðn þar hefur hækkað um hálfan sentímetra á ári frá 1993. Túvalú er á meðal láglendra Kyrrahafsríkja sem krefjast róttækra aðgerða gegn loftslagsbreytingum. Myndbandsávarp Kofe sem verður sýnt á COP26-loftslagsráðstefnunni í Glasgow í dag hefur vakið mikla athygli. Þar sést hann standa við ræðupúlt með sjó upp að hnjám. Myndbandið var tekið upp þar sem var áður þurrt land. „Við héldum ekki að það færi út um allt eins og við höfum séð síðustu daga. Við höfum verið mjög ánægð með það og vonandi flytur það áfram skilaboðin og leggur áherslu á þær áskoranir sem Túvalú stendur frammi fyrir í augnablikinu,“ segir Kofe. We're actually imagining a worst-case scenario where we are forced to relocate or our lands are submerged, Simon Kofe, foreign minister of the Pacific island nation of Tuvalu told Reuters after recording a speech for #COP26 standing knee-deep in the sea https://t.co/9buTmNPLzA pic.twitter.com/JO9Chupi3M— Reuters (@Reuters) November 9, 2021
Túvalú Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira