Leggur til að „Reykingar drepa“ verði prentað á hverja einustu sígarettu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. október 2021 07:32 „Við vitum að sígarettur eru krabbameinsstautar,“ segir þingmaðurinn á bakvið tillögurnar. Getty Þingmenn í báðum deildum breska þingsins hafa lagt fram tillögur um að sígarettuframleiðendur verði skikkaðir til að prenta „Reykingar drepa“ eða „Reykingar valda krabbameini“ á hverja einustu sígarettu. „Við vitum að sígarettur eru krabbameinsstautar og draga helming þeirra sem nota þær til dauða. Þannig að ég bind vonir við að viðvaranir á sígarettum myndu forða fólki frá því að láta freistast að byrja að reykja og þá sérstaklega ungu fólki,“ segir Mary Kelly Foy, þingmaður Verkamannaflokksins. Foy hefur lagt fram viðauka við heilbrigðisfrumvarp sem er til umræðu í þinginu. Hún segist jafnframt vonast til þess að vekja þá til umhugsunar sem þegar reykja að sjá skilaboðin á sígarettunni í hvert sinn sem þeir stinga henni upp í sig. Tillaga Foy nýtur stuðnings Royal College of Physicians, samtaka sjúkrahúslækna, og Cancer Research UK. Er hún talin myndu þoka Bretlandseyjum nær því markmiði að verða „reyklaust“ árið 2030 en það miðar að því að minnka hlutfall reykingarfólks úr 14 prósentum í 5 prósent. Áþekk tillaga liggur fyrir lávarðadeildinni en tillaga Foy felur einnig í sér að stjórnvöldum yrði veitt vald til að skattleggja sérstaklega hagnað tóbaksfyrirtækja, til að fjármagna baráttuna gegn tóbaksnotkun. Þá yrðu aldursmörkin færð úr 18 í 21 ár og framleiðendum rafsígaretta bannað að freista ungs fólks með bragðtegundum og aðlaðandi umbúðum. Guardian greindi frá. Bretland Heilbrigðismál Áfengi og tóbak Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira
„Við vitum að sígarettur eru krabbameinsstautar og draga helming þeirra sem nota þær til dauða. Þannig að ég bind vonir við að viðvaranir á sígarettum myndu forða fólki frá því að láta freistast að byrja að reykja og þá sérstaklega ungu fólki,“ segir Mary Kelly Foy, þingmaður Verkamannaflokksins. Foy hefur lagt fram viðauka við heilbrigðisfrumvarp sem er til umræðu í þinginu. Hún segist jafnframt vonast til þess að vekja þá til umhugsunar sem þegar reykja að sjá skilaboðin á sígarettunni í hvert sinn sem þeir stinga henni upp í sig. Tillaga Foy nýtur stuðnings Royal College of Physicians, samtaka sjúkrahúslækna, og Cancer Research UK. Er hún talin myndu þoka Bretlandseyjum nær því markmiði að verða „reyklaust“ árið 2030 en það miðar að því að minnka hlutfall reykingarfólks úr 14 prósentum í 5 prósent. Áþekk tillaga liggur fyrir lávarðadeildinni en tillaga Foy felur einnig í sér að stjórnvöldum yrði veitt vald til að skattleggja sérstaklega hagnað tóbaksfyrirtækja, til að fjármagna baráttuna gegn tóbaksnotkun. Þá yrðu aldursmörkin færð úr 18 í 21 ár og framleiðendum rafsígaretta bannað að freista ungs fólks með bragðtegundum og aðlaðandi umbúðum. Guardian greindi frá.
Bretland Heilbrigðismál Áfengi og tóbak Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira