Matic biður stuðningsmenn Man. United afsökunar: Allir eru leiðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 08:01 Cristiano Ronaldo svekkir sig í tapleik Manchester United á móti Leicester City um helgina en á bak við hann má sjá Paul Pogba og Nemanja Matic. EPA-EFE/NEIL HALL Nemanja Matic segir að allir í félaginu séu sorgmæddir eftir 4-2 tapið á móti Leicester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Manchetser United liðið hefur nú spilað þrjá deildarleiki í röð án þess að vinna. Það er nóg af stórum og mikilvægum leikjum framundan hjá United liðinu og sá fyrsti er á móti Atalanta í Meistaradeildinni á Old Trafford á miðvikudaginn. Um næstu helgi kemur Liverpool í heimsókn en eftir úrslitin í gær eru Manchester United menn nú lentir fimm stigum á eftir toppliði Chelsea. "It's time to stick together."Nemanja Matic spoke to #MUTV after today's game #MUFC | #LEIMUN pic.twitter.com/rjku9w7lsS— Manchester United (@ManUtd) October 16, 2021 „Allir eru leiðir og allir er með höfuðið niðri eins og er,“ sagði serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic í viðtali á heimasíðu Manchester United. „Núna er tíminn til að standa saman, skoða þennan leik vel en fara svo að hugsa um næsta leik sem er eftir aðeins þrjá eða fjóra daga á móti mjög góðu Atalanta liði,“ sagði Matic. „Það verður mjög erfitt fyrir okkur. Við erum mjög vonsviknir en ég held að framtíðin muni sýna að við erum miklu betri en þetta,“ sagði Matic. Nemanja Matic stressed the importance of unity after yesterday's defeat.#MUFC pic.twitter.com/i8Xl6lkSE4— Manchester United (@ManUtd) October 17, 2021 „Næsti leikur er sá mikilvægasti og næsti leikur kemur alltaf með áskorun en um leið tækifæri til að sýna hvað þú getur. Við tökum ábyrgð á þessu, ætlum að stíga fram og sýna hvað við getum. Ég er viss um við getum sýnt að við erum góðir,“ sagði Matic. Hann bað stuðningsmenn Manchester United jafnframt afsökunar. „Við finnum til með þeim. Þeir styðja okkur, ekki síst á útivelli og þeir eru í toppklassa. Þeir eiga svo miklu betra skilið en þetta,“ sagði Matic. Enski boltinn Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Það er nóg af stórum og mikilvægum leikjum framundan hjá United liðinu og sá fyrsti er á móti Atalanta í Meistaradeildinni á Old Trafford á miðvikudaginn. Um næstu helgi kemur Liverpool í heimsókn en eftir úrslitin í gær eru Manchester United menn nú lentir fimm stigum á eftir toppliði Chelsea. "It's time to stick together."Nemanja Matic spoke to #MUTV after today's game #MUFC | #LEIMUN pic.twitter.com/rjku9w7lsS— Manchester United (@ManUtd) October 16, 2021 „Allir eru leiðir og allir er með höfuðið niðri eins og er,“ sagði serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic í viðtali á heimasíðu Manchester United. „Núna er tíminn til að standa saman, skoða þennan leik vel en fara svo að hugsa um næsta leik sem er eftir aðeins þrjá eða fjóra daga á móti mjög góðu Atalanta liði,“ sagði Matic. „Það verður mjög erfitt fyrir okkur. Við erum mjög vonsviknir en ég held að framtíðin muni sýna að við erum miklu betri en þetta,“ sagði Matic. Nemanja Matic stressed the importance of unity after yesterday's defeat.#MUFC pic.twitter.com/i8Xl6lkSE4— Manchester United (@ManUtd) October 17, 2021 „Næsti leikur er sá mikilvægasti og næsti leikur kemur alltaf með áskorun en um leið tækifæri til að sýna hvað þú getur. Við tökum ábyrgð á þessu, ætlum að stíga fram og sýna hvað við getum. Ég er viss um við getum sýnt að við erum góðir,“ sagði Matic. Hann bað stuðningsmenn Manchester United jafnframt afsökunar. „Við finnum til með þeim. Þeir styðja okkur, ekki síst á útivelli og þeir eru í toppklassa. Þeir eiga svo miklu betra skilið en þetta,“ sagði Matic.
Enski boltinn Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira