Forsætisráðherra landsins sagði af sér embætti en mótmælendur fóru fram á gagngerar breytingar í stjórnkerfinu og vildu ríkisstjórnina alla burt. Yfir 550 manns hafa týnt lífi í átökum í mótmælunum.
Ríflega þrjú þúsund manns eru í framboði um 329 þingsæti í landinu og er fjórðungur þingsæta eyrnarmerktur konum.