Vill breyta stjórnarskrá til að útiloka stjórnarandstöðuna Kjartan Kjartansson skrifar 28. september 2021 16:00 Alexander Lúkasjenka segist hafa of mikil völd sem forseti og vill breyta stjórnarskrá. Stjórnarandstaðan telur um að brellu sé að ræða tl að festa völd hans í sessi. Vísir/EPA Alexander Lúkasjenka, forseti Hvíta-Rússlands, talar nú fyrir breytingum á stjórnarskrá landsins til að koma í veg fyrir að stjórnarandstaðan geti komist til valda. Hann boðar þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingarnar eigi síðar en í febrúar. Mikil mótmæli brutust út í kjölfar umdeildar forsetakosninga í Hvíta-Rússland í ágúst í fyrra. Stjórnarandstaðan sakaði stjórn Lúkasjenka, sem hefur verið forseti frá 1994, um svik. Öryggissveitir Lúkasjenka börðu mótmælin niður af mikilli hörku og leiðtoga stjórnarandstöðunar hafa margir flúið land. „Eftir síðasta ár skiljum við að það er ekki hægt að leyfa þeim að komast til valda. Því það verða ekki bara við sem verður útrýmt. Þess vegna ætti nýja stjórnarskráin að taka tillit til þessara blæbrigða,“ sagði Lúkasjenka eftir fund með embættismönnum. Reuters-fréttastofan segir að forsetinn hafi ekki skýrt frekar hvaða breytingar hann vill gera á stjórnarskránni. Forseti stjórnlagadómstóls landsins sagði þó að með nýju stjórnarskránni yrði valdi dreift á milli forseta, ríkisstjórnar og þings. Breytingarnar eiga einnig að festa í sessi svokallaðan þjóðfund sem Lúkasjenka setti á fót fyrr á þessu ári þrátt fyrir gagnrýni stjórnarandstöðunnar. Á fundinum áttu fyrst og fremst sæti stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar í sveitar- og héraðsstjórnum og embættismenn hennar. Forsetinn hefur haldið því fram að hann ætli sér að stíga til hliðar eftir að nýja stjórnarskráin verður að veruleika. Hvíta-Rússland Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Sjá meira
Mikil mótmæli brutust út í kjölfar umdeildar forsetakosninga í Hvíta-Rússland í ágúst í fyrra. Stjórnarandstaðan sakaði stjórn Lúkasjenka, sem hefur verið forseti frá 1994, um svik. Öryggissveitir Lúkasjenka börðu mótmælin niður af mikilli hörku og leiðtoga stjórnarandstöðunar hafa margir flúið land. „Eftir síðasta ár skiljum við að það er ekki hægt að leyfa þeim að komast til valda. Því það verða ekki bara við sem verður útrýmt. Þess vegna ætti nýja stjórnarskráin að taka tillit til þessara blæbrigða,“ sagði Lúkasjenka eftir fund með embættismönnum. Reuters-fréttastofan segir að forsetinn hafi ekki skýrt frekar hvaða breytingar hann vill gera á stjórnarskránni. Forseti stjórnlagadómstóls landsins sagði þó að með nýju stjórnarskránni yrði valdi dreift á milli forseta, ríkisstjórnar og þings. Breytingarnar eiga einnig að festa í sessi svokallaðan þjóðfund sem Lúkasjenka setti á fót fyrr á þessu ári þrátt fyrir gagnrýni stjórnarandstöðunnar. Á fundinum áttu fyrst og fremst sæti stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar í sveitar- og héraðsstjórnum og embættismenn hennar. Forsetinn hefur haldið því fram að hann ætli sér að stíga til hliðar eftir að nýja stjórnarskráin verður að veruleika.
Hvíta-Rússland Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Sjá meira