Fólk festist og drukknar í bifreiðum og kjöllurum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. september 2021 06:39 Veðrið hefur sett allar samgöngur úr skorðum. AP/Craig Ruttle Að minnsta kosti 45 hafa látist í úrhellisrigningu og flóðum í Bandaríkjunum. Joe Biden Bandaríkjaforseti segir þörf á sögulega umfangsmiklum fjárfestingum til að takast á við loftslagsvandann sem steðjar að heimsbyggðinni. Um sé að ræða spurningu um líf og dauða. Fordæmalaust rigningaveður hefur gengið yfir New York og New Jersey síðustu daga og hafa íbúar fests bæði í kjöllurum og bifreiðum. Að minnsta kosti 23 hafa látið lífið í New Jersey, flestir eftir að hafa drukknað þegar flóðavatn gleypti bifreiðar þeirra. Þá eru fjórtán látnir í New York, þar af ellefu sem drukknuðu þegar þeir sátu fastir í kjöllurunum húsa sinna. Meðal látnu er tveggja ára drengur. Einnig hefur verið tilkynnt um dauðsföll í Pennsylvaníu, Maryland og Virginíu. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í New Jersey og New York. Bill de Blasio, borgarstjóri New York, hefur gagnrýnt veðurfræðinga harðlega fyrir spár sínar en á sama tíma og þeir spáðu 7,5 til 15 sentímetra regnfalli á einum sólahring féllu rúmir 8 sentímetrar af regni í Central Park á aðeins klukkustund. Í uppsveitum hafa flóð valdið gríðarlegri eyðileggingu hjá bændum en í borginni þurfti að bjarga nærri þúsund manns úr neðanjarðarkerfinu eftir að vatn fossaði í gegnum kerfið. Þá hafa bílar sést fljóta í vatnsflaumnum og vitni lýst því að heyra neyðarköll frá fólki sem hefur setið fast. Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ída Loftslagsmál Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Sjá meira
Um sé að ræða spurningu um líf og dauða. Fordæmalaust rigningaveður hefur gengið yfir New York og New Jersey síðustu daga og hafa íbúar fests bæði í kjöllurum og bifreiðum. Að minnsta kosti 23 hafa látið lífið í New Jersey, flestir eftir að hafa drukknað þegar flóðavatn gleypti bifreiðar þeirra. Þá eru fjórtán látnir í New York, þar af ellefu sem drukknuðu þegar þeir sátu fastir í kjöllurunum húsa sinna. Meðal látnu er tveggja ára drengur. Einnig hefur verið tilkynnt um dauðsföll í Pennsylvaníu, Maryland og Virginíu. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í New Jersey og New York. Bill de Blasio, borgarstjóri New York, hefur gagnrýnt veðurfræðinga harðlega fyrir spár sínar en á sama tíma og þeir spáðu 7,5 til 15 sentímetra regnfalli á einum sólahring féllu rúmir 8 sentímetrar af regni í Central Park á aðeins klukkustund. Í uppsveitum hafa flóð valdið gríðarlegri eyðileggingu hjá bændum en í borginni þurfti að bjarga nærri þúsund manns úr neðanjarðarkerfinu eftir að vatn fossaði í gegnum kerfið. Þá hafa bílar sést fljóta í vatnsflaumnum og vitni lýst því að heyra neyðarköll frá fólki sem hefur setið fast.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ída Loftslagsmál Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Sjá meira