Fóru yfir stjörnuna í liði Keflavíkur og hvaða hlutverki hún gegnir taktísktlega séð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 15:01 Natasha Anasi er fyrirliði Keflavíkur. Hún gegnir mikilvægu uppleggi í uppleggi liðsins. Vísir/Hulda Margrét Upplegg Keflavíkur var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum að loknum 1-0 útisigri liðsins á Sauðárkróki þar sem liðið mætti Tindastól í sannkölluðum fallbaráttuslag. Natasha Anasi byrjaði leikinn upp á topp með Aerial Chavarin en um leið og Keflavík var komið yfir var Anasi færð niður í vörnina. „Myndi segja að þetta hafi verið kaflaskipt en það sem skilur á milli er að Keflavík kemst yfir þetta snemma og gera svo það sem þær eru bestar í. Þær eru algjörlegar stríðskonur, ná að loka og þétta til baka. Eru svo stórhættulegar þegar þær geta farið fram á við,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „Ég held að það sé ekki hægt að kvarta. Jafn leikur sem hefði getað dottið hvoru megin sem var en það er lykilatriði að Keflavík kemst yfir þetta snemma. Við sjáum þegar leikurinn byrjar eru þær tvær upp á topp, það átti greinilega að keyra og sækja mark. Um leið og markið kemur – hvað gera þær við stjörnuna sína? – jú planta henni aftast og setja í lás,“ sagði Mist enn fremur um leikskipulag Keflvíkinga í leiknum. „Þetta er það sem þær eru svo góðar í að gera. Eins og þú segir, Natasha byrjar uppi og þær gera það sem þær þurfa að gera. Þær reyndar skora úr föstu leikatriði en maður sá að þær voru að setja mikla pressu og svo er hún bara færð aftur. Þetta er svona Arna Sif (Ásgrímsdóttir) þeirra Keflvíkinga. Það er reyndar öfugt með Örnu Sif, hún byrjar aftar og er sett fram í lokin,“ bætti Lilja Dögg Valþórsdóttir við að endingu. Klippa: PM Mörkin: Upplegg Keflavíkur Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Keflavík ÍF Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Natasha Anasi byrjaði leikinn upp á topp með Aerial Chavarin en um leið og Keflavík var komið yfir var Anasi færð niður í vörnina. „Myndi segja að þetta hafi verið kaflaskipt en það sem skilur á milli er að Keflavík kemst yfir þetta snemma og gera svo það sem þær eru bestar í. Þær eru algjörlegar stríðskonur, ná að loka og þétta til baka. Eru svo stórhættulegar þegar þær geta farið fram á við,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „Ég held að það sé ekki hægt að kvarta. Jafn leikur sem hefði getað dottið hvoru megin sem var en það er lykilatriði að Keflavík kemst yfir þetta snemma. Við sjáum þegar leikurinn byrjar eru þær tvær upp á topp, það átti greinilega að keyra og sækja mark. Um leið og markið kemur – hvað gera þær við stjörnuna sína? – jú planta henni aftast og setja í lás,“ sagði Mist enn fremur um leikskipulag Keflvíkinga í leiknum. „Þetta er það sem þær eru svo góðar í að gera. Eins og þú segir, Natasha byrjar uppi og þær gera það sem þær þurfa að gera. Þær reyndar skora úr föstu leikatriði en maður sá að þær voru að setja mikla pressu og svo er hún bara færð aftur. Þetta er svona Arna Sif (Ásgrímsdóttir) þeirra Keflvíkinga. Það er reyndar öfugt með Örnu Sif, hún byrjar aftar og er sett fram í lokin,“ bætti Lilja Dögg Valþórsdóttir við að endingu. Klippa: PM Mörkin: Upplegg Keflavíkur Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Keflavík ÍF Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann