Appelsínugul viðvörun á þremur svæðum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 24. júní 2021 16:34 Veðurviðvaranir næstu daga gætu sett strik í reikninginn fyrir þá sem hyggjast ferðast um landið. Veðurstofa Íslands Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna hvassviðris á þremur svæðum. Áður voru gular viðvaranir í gildi á sömu svæðum, en áfram eru gular viðvaranir í gildi á þremur öðrum svæðum. Appelsínugul viðvörun tekur gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra klukkan 11:00 á morgun og gildir til 07:00 á laugardag. Appelsínugul viðvörun tekur einnig gildi í Breiðafirði klukkan 13:00 á morgun og gildir til klukkan 17:00. Þá tekur appelsínugul viðvörun gildi á Norðurlandi eystra klukkan 17:00 og gildir til 07:00 á laugardagsmorgun. En gul viðvörun verður í gildi á Vestfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendi á morgun. Í tilkynningu frá Veðurstofu segir að búast megi við hvössum og varhugaverðum vindhviðum, allt að fjörutíu metrum á sekúndu við fjöll. Ekkert ferðaveður er fyrir ferðahýsi eða húsbíla. Þá getur einnig reynst erfitt að vera í tjaldi í slíku veðri. Veður Tengdar fréttir Gul viðvörun víðs vegar um land Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun á miðhálendinu, Norðurlandi eystra, Ströndum, Norðurlandi vestra, Vestfjörðum og í Breiðafirði. 24. júní 2021 10:17 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Sjá meira
Appelsínugul viðvörun tekur gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra klukkan 11:00 á morgun og gildir til 07:00 á laugardag. Appelsínugul viðvörun tekur einnig gildi í Breiðafirði klukkan 13:00 á morgun og gildir til klukkan 17:00. Þá tekur appelsínugul viðvörun gildi á Norðurlandi eystra klukkan 17:00 og gildir til 07:00 á laugardagsmorgun. En gul viðvörun verður í gildi á Vestfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendi á morgun. Í tilkynningu frá Veðurstofu segir að búast megi við hvössum og varhugaverðum vindhviðum, allt að fjörutíu metrum á sekúndu við fjöll. Ekkert ferðaveður er fyrir ferðahýsi eða húsbíla. Þá getur einnig reynst erfitt að vera í tjaldi í slíku veðri.
Veður Tengdar fréttir Gul viðvörun víðs vegar um land Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun á miðhálendinu, Norðurlandi eystra, Ströndum, Norðurlandi vestra, Vestfjörðum og í Breiðafirði. 24. júní 2021 10:17 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Sjá meira
Gul viðvörun víðs vegar um land Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun á miðhálendinu, Norðurlandi eystra, Ströndum, Norðurlandi vestra, Vestfjörðum og í Breiðafirði. 24. júní 2021 10:17