Fótboltakonur framtíðarinnar á Lindex mótinu og Gaupi á staðnum: Sjáðu þáttinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2021 15:40 Guðjón Guðmundsson ræðir við flotta stelpur úr 6. flokki ÍA. S2 Sport Lindexmótið var haldið á dögunum á Selfossi en það er mót fyrir sjötta flokk kvenna í fótbolta. Í ár mættu yfir fimm hundruð stelpur frá fimmtán félögum. Guðjón Guðmundsson var líka mættur á mótið og hann hefur nú tekið saman léttan og skemmtilegan þátt um Lindexmótið 2021 í hinni klassísku þáttaröð um Sumarmótin. Lindexmótið var fyrst haldið árið 2017 en það hefu stækkað ár frá ári. Mótið á Selfossi hefur meðal annars þá sérstöðu að reglur leikjanna eru sniðnar að því að kenna stelpunum leikinn. “Bannað að negla, reglan” og fleiri góðar reglur stuðla að því að stelpurnar læra mikilvæga þætti leiksins og verða fyrir vikið vonandi betri knattspyrnukonur í framtíðinni Í þáttunum um sumarmótin eru fylgst með ungum knattspyrnuiðkendum spreyta sig frá félögum alls staðar að af landinu en þar má sjá bæði flott tilþrif hjá stelpunum auk þess að þær eru teknar í viðtöl milli leikja. Þarna eru fótboltakonur framtíðarinnar að stíga sína fyrstu skref og það er alltaf mikil stemmning á mótum sem þessu. Enginn er líka betri að skila henni á skjáinn en Guðjón Guðmundsson sem hefur stýrt þáttunum með glæsibrag frá upphafi. Hér fyrir neðan má sjá allan þátt Gaupa um Lindexmótið. Klippa: Sumarmótin 2021: Lindexmótið Fótbolti Íþróttir barna Árborg Sumarmótin Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira
Guðjón Guðmundsson var líka mættur á mótið og hann hefur nú tekið saman léttan og skemmtilegan þátt um Lindexmótið 2021 í hinni klassísku þáttaröð um Sumarmótin. Lindexmótið var fyrst haldið árið 2017 en það hefu stækkað ár frá ári. Mótið á Selfossi hefur meðal annars þá sérstöðu að reglur leikjanna eru sniðnar að því að kenna stelpunum leikinn. “Bannað að negla, reglan” og fleiri góðar reglur stuðla að því að stelpurnar læra mikilvæga þætti leiksins og verða fyrir vikið vonandi betri knattspyrnukonur í framtíðinni Í þáttunum um sumarmótin eru fylgst með ungum knattspyrnuiðkendum spreyta sig frá félögum alls staðar að af landinu en þar má sjá bæði flott tilþrif hjá stelpunum auk þess að þær eru teknar í viðtöl milli leikja. Þarna eru fótboltakonur framtíðarinnar að stíga sína fyrstu skref og það er alltaf mikil stemmning á mótum sem þessu. Enginn er líka betri að skila henni á skjáinn en Guðjón Guðmundsson sem hefur stýrt þáttunum með glæsibrag frá upphafi. Hér fyrir neðan má sjá allan þátt Gaupa um Lindexmótið. Klippa: Sumarmótin 2021: Lindexmótið
Fótbolti Íþróttir barna Árborg Sumarmótin Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira