Segir Boris hafa verið undir álagi þegar hann kallaði hann „fokking vonlausan“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2021 11:07 Hancock gerði lítið úr málinu í morgunþætti BBC í morgun. epa/Vickie Flores Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, hefur tjáð sig um miður falleg ummæli Boris Johnson í sinn garð en á dögunum var greint frá því að forsætisráðherrann hefði kallað Hancock „algjörlega fokking vonlausan“ í textaskilaboðum. Það var Dominic Cummings, fyrrverandi ráðgjafi Johnson, sem fékk skilaboðin send og uppljóstraði um þau. Í viðtali við BBC Breakfast í morgun sagði Hancock streitu um að kenna. „Í hreinskilni sagt þá tilheyrir þetta fortíðinni,“ sagði Hancock spurður um málið. „Bólusetningaráætlunin hefur gengið stórvel. Þegar fólk er undir álagi segir það alls konar. Það sem skiptir máli er hversu vel við vinnum saman.“ Heilbrigðisráðherrann sagðist eiga í daglegum samskiptum við forsætisráðherrann en vildi ekki tjá sig um það hvort þeir hefðu rætt saman síðan greint var frá ummælunum í fjölmiðlum. Spurður að því hvort það væru engu að síður ekki vandræðalegt að vera sagður „vonlaus“ svaraði Hancock ekki beint en ítrekaði að samstarf hans og Johnson hefði verið gott og bólusetningaráætlunin gengið vel. On #BBCBreakfast Health Secretary Matt Hancock says it’s not embarrassing that he was called hopeless in texts apparently from Prime Minister Boris Johnson. https://t.co/Rid4nh1kej pic.twitter.com/4N55StDYda— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) June 21, 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Fleiri fréttir Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu Sjá meira
Það var Dominic Cummings, fyrrverandi ráðgjafi Johnson, sem fékk skilaboðin send og uppljóstraði um þau. Í viðtali við BBC Breakfast í morgun sagði Hancock streitu um að kenna. „Í hreinskilni sagt þá tilheyrir þetta fortíðinni,“ sagði Hancock spurður um málið. „Bólusetningaráætlunin hefur gengið stórvel. Þegar fólk er undir álagi segir það alls konar. Það sem skiptir máli er hversu vel við vinnum saman.“ Heilbrigðisráðherrann sagðist eiga í daglegum samskiptum við forsætisráðherrann en vildi ekki tjá sig um það hvort þeir hefðu rætt saman síðan greint var frá ummælunum í fjölmiðlum. Spurður að því hvort það væru engu að síður ekki vandræðalegt að vera sagður „vonlaus“ svaraði Hancock ekki beint en ítrekaði að samstarf hans og Johnson hefði verið gott og bólusetningaráætlunin gengið vel. On #BBCBreakfast Health Secretary Matt Hancock says it’s not embarrassing that he was called hopeless in texts apparently from Prime Minister Boris Johnson. https://t.co/Rid4nh1kej pic.twitter.com/4N55StDYda— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) June 21, 2021
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Fleiri fréttir Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu Sjá meira