Óttast að skipsbruni hafi alvarlegar afleiðingar fyrir umhverfið Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. júní 2021 17:15 Skipið X-Press Pearl er að sökkva við strendur Sri Lanka. Sri Lanka Air Force via AP Skipið X-Press Pearl stóð í ljósum logum í tæpar tvær vikur undir ströndum Srí Lanka áður en tókst að slökkva eldinn. Óttast er að skipsbruninn muni hafa skelfilegar umhverfislegar afleiðingar. Skipið er frá Singapúr og var staðsett nærri ströndum Negombo og Colombo í Srí Lanka. Upptök eldsins eru talin vera leki saltpéturssýru. Um borð í skipinu voru 25 tonn af ætandi sýru sem mætti til dæmis nota við framleiðslu sprengiefna. Áhöfnin er sögð hafa orðið vör við lekann þann 11. maí, en henni neitað um að fara frá borði þangað til að eldurinn braust út. Sjóher Srí Lanka og Indlands hefur barist við eldinn í sameiningu síðustu daga þar til tókst að ráða niðurlögum hans í byrjun vikunnar. Hér má sjá myndefni frá AP fréttaveitunni af slökkvistarfi, verkum við að reyna að vernda umhverfið og öðru. Telur að skoða hefði átt skipið betur Þá hefur verið reynt að koma í veg fyrir að skipið brotni og sökkvi, til þess að lágmarka umhverfislegan skaða atviksins. Útlit er fyrir að skipið muni sökkva, með þeim afleiðingum að hundruð tonna af eldsneytisolíu gætu tekið í sjóinn. Umhverfisverndarsinninn, Dr. Ajantha Perera, telur að allur sá skaðlegi varningur sem er um borð í skipinu muni eyðileggja hafsbotninn ef skipið sekkur. Þá gagnrýnir hún að skipið hafi ekki verið skoðað betur áður en það var sent af stað. Gæti haft slæm áhrif á fiskiðnaðinn Mikil reiði er yfir því að yfirvöld Srí Lanka hafi hleypt skipinu inn á sín mið, þegar tvær þjóðir höfðu hafnað því. Sjávarútvegsráðuneytið í Srí Lanka hefur gripið til neyðarráðstafana og bannað allar veiðar á nærliggjandi svæði. Fiskveiðimenn hafa lýst yfir áhyggjum af því hvaða afleiðingar þetta muni hafa fyrir fiskiðnaðinn. Yfirvöld í Srí Lanka hafa lagt fram kæru á hendur skipstjóranum og bannað honum, ásamt vélstjóranum, að yfirgefa landið. Srí Lanka Singapúr Umhverfismál Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Skipið er frá Singapúr og var staðsett nærri ströndum Negombo og Colombo í Srí Lanka. Upptök eldsins eru talin vera leki saltpéturssýru. Um borð í skipinu voru 25 tonn af ætandi sýru sem mætti til dæmis nota við framleiðslu sprengiefna. Áhöfnin er sögð hafa orðið vör við lekann þann 11. maí, en henni neitað um að fara frá borði þangað til að eldurinn braust út. Sjóher Srí Lanka og Indlands hefur barist við eldinn í sameiningu síðustu daga þar til tókst að ráða niðurlögum hans í byrjun vikunnar. Hér má sjá myndefni frá AP fréttaveitunni af slökkvistarfi, verkum við að reyna að vernda umhverfið og öðru. Telur að skoða hefði átt skipið betur Þá hefur verið reynt að koma í veg fyrir að skipið brotni og sökkvi, til þess að lágmarka umhverfislegan skaða atviksins. Útlit er fyrir að skipið muni sökkva, með þeim afleiðingum að hundruð tonna af eldsneytisolíu gætu tekið í sjóinn. Umhverfisverndarsinninn, Dr. Ajantha Perera, telur að allur sá skaðlegi varningur sem er um borð í skipinu muni eyðileggja hafsbotninn ef skipið sekkur. Þá gagnrýnir hún að skipið hafi ekki verið skoðað betur áður en það var sent af stað. Gæti haft slæm áhrif á fiskiðnaðinn Mikil reiði er yfir því að yfirvöld Srí Lanka hafi hleypt skipinu inn á sín mið, þegar tvær þjóðir höfðu hafnað því. Sjávarútvegsráðuneytið í Srí Lanka hefur gripið til neyðarráðstafana og bannað allar veiðar á nærliggjandi svæði. Fiskveiðimenn hafa lýst yfir áhyggjum af því hvaða afleiðingar þetta muni hafa fyrir fiskiðnaðinn. Yfirvöld í Srí Lanka hafa lagt fram kæru á hendur skipstjóranum og bannað honum, ásamt vélstjóranum, að yfirgefa landið.
Srí Lanka Singapúr Umhverfismál Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira