Ragnar dregur sig líka úr landsliðshópnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2021 23:47 Ragnar Sigurðsson hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum. Vísir/Vilhelm Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson hefur dregið sig út úr landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki gegn Mexíkó, Færeyjum og Póllandi. Ragnar er án liðs hefur verið að æfa með Pepsi Max-deildarliði Víkings líkt og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Í kvöld tilkynnti KSÍ að Ragnar gæfi ekki kost á sér í komandi verkefni. Persónulegar ástæður eru ástæðan fyrir brotthvarfi Ragnars úr hópnum og verður ekki kallað á nýjan leikmann í staðinn. Ragnar Sigurðsson verður ekki með landsliðinu í komandi vináttuleikjum, af persónulegum ástæðum, og hefur hann þegar yfirgefið hópinn. Ekki verður kallað á annan leikmann í hópinn fyrir leikinn við Mexíkó, en ákvörðun varðandi leikina við Færeyjar og Pólland verður tekin síðar.— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 27, 2021 Þeir Kári Árnason, Arnór Ingvi Traustason, Rúnar Már Sigurjónsson og Viðar Örn Kjartansson voru síðastir til að draga sig úr úr hópnum en fyrir vantaði fjölda leikmanna sem gaf ekki kost á sér af. Hinn 34 ára gamli Ragnar hefur leikið 97 leiki fyrir íslenska A-landsliðið og skoraði í þeim fimm mörk. Landsliðshóp Íslands má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn (Merktir með * koma til móts við hópinn eftir leikinn við Mexíkó) Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk * Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Sjá meira
Ragnar er án liðs hefur verið að æfa með Pepsi Max-deildarliði Víkings líkt og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Í kvöld tilkynnti KSÍ að Ragnar gæfi ekki kost á sér í komandi verkefni. Persónulegar ástæður eru ástæðan fyrir brotthvarfi Ragnars úr hópnum og verður ekki kallað á nýjan leikmann í staðinn. Ragnar Sigurðsson verður ekki með landsliðinu í komandi vináttuleikjum, af persónulegum ástæðum, og hefur hann þegar yfirgefið hópinn. Ekki verður kallað á annan leikmann í hópinn fyrir leikinn við Mexíkó, en ákvörðun varðandi leikina við Færeyjar og Pólland verður tekin síðar.— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 27, 2021 Þeir Kári Árnason, Arnór Ingvi Traustason, Rúnar Már Sigurjónsson og Viðar Örn Kjartansson voru síðastir til að draga sig úr úr hópnum en fyrir vantaði fjölda leikmanna sem gaf ekki kost á sér af. Hinn 34 ára gamli Ragnar hefur leikið 97 leiki fyrir íslenska A-landsliðið og skoraði í þeim fimm mörk. Landsliðshóp Íslands má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn (Merktir með * koma til móts við hópinn eftir leikinn við Mexíkó) Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk *
Íslenski hópurinn (Merktir með * koma til móts við hópinn eftir leikinn við Mexíkó) Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk *
Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Sjá meira