Bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði í morgun Andri Gíslason skrifar 27. maí 2021 20:45 Áslaug Munda var frábær í liði Breiðabliks í kvöld. Vísir/Bára Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var að vonum virkilega ánægð með stórsigurinn á Val fyrr í kvöld. Breiðablik heimsótti Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Blikar eru ríkjandi meistarar og þó liðið hafi misst marga sterka leikmenn í vetur - líkt og Valur - þá minntu þær land og þjóð heldur betur á af hverju þær eru handhafar þess stóra. Lokatölur á Hlíðarenda 7-3 Blikum í vil og segja má að um einhvern ótrúlegasta leik síðari ára sé um að ræða. „Þegar ég vaknaði í morgun var ég ekki alveg búin að spá fyrir þessu en þetta var frábært og bara ótrúlega gaman.“ Valsstúlkur skildu eftir ansi mikið pláss á hægri kantinum í fyrri hálfleiknum þar sem Áslaug Munda spilaði framan af leik og var hún dugleg við að valda usla í vítateig Vals. „Það er mjög gaman að fá allt þetta pláss og þá getur maður bara haldið áfram að hlaupa eins og maður vill. Ég skildi ekki alveg af hverju það var svo en ég hafði bara mjög gaman af og nýtti mér það.“ Blikar komust í 7-1 en slökuðu síðan aðeins á þegar um 20 mínútur voru eftir af leiknum. „Það var svolítið eins og við héldum að leikurinn væri búinn þó það væri nóg eftir sem er ekki gott en við bætum það bara því það getur komið í bakið á okkur.“ Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu ótrúlegan 7-3 sigur á Val að Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 27. maí 2021 19:50 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Breiðablik heimsótti Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Blikar eru ríkjandi meistarar og þó liðið hafi misst marga sterka leikmenn í vetur - líkt og Valur - þá minntu þær land og þjóð heldur betur á af hverju þær eru handhafar þess stóra. Lokatölur á Hlíðarenda 7-3 Blikum í vil og segja má að um einhvern ótrúlegasta leik síðari ára sé um að ræða. „Þegar ég vaknaði í morgun var ég ekki alveg búin að spá fyrir þessu en þetta var frábært og bara ótrúlega gaman.“ Valsstúlkur skildu eftir ansi mikið pláss á hægri kantinum í fyrri hálfleiknum þar sem Áslaug Munda spilaði framan af leik og var hún dugleg við að valda usla í vítateig Vals. „Það er mjög gaman að fá allt þetta pláss og þá getur maður bara haldið áfram að hlaupa eins og maður vill. Ég skildi ekki alveg af hverju það var svo en ég hafði bara mjög gaman af og nýtti mér það.“ Blikar komust í 7-1 en slökuðu síðan aðeins á þegar um 20 mínútur voru eftir af leiknum. „Það var svolítið eins og við héldum að leikurinn væri búinn þó það væri nóg eftir sem er ekki gott en við bætum það bara því það getur komið í bakið á okkur.“ Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu ótrúlegan 7-3 sigur á Val að Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 27. maí 2021 19:50 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Leik lokið: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu ótrúlegan 7-3 sigur á Val að Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 27. maí 2021 19:50