Segir Boris hafa viljað láta smita sig í beinni Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2021 10:15 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. EPA/NEIL HALL Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, taldi Covid-19 vera litla ógn í upphafi faraldursins. Johnson er sagður hafa viljað vera smitaður vísvitandi af Covid-19 í beinni útsendingu, til að sýna að sjúkdómurinn væri ekki hættulegur. Þetta staðhæfði Dominic Cummings, fyrrverandi ráðgjafi Johnson, á þingi í morgun, þar sem hann hefur verið að svara spurningum þingmanna í morgun. Cummings sagði ríkisstjórn Johnsons hafa brugðist Bretum og bað hann ættingja þeirra sem dóu vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, afsökunar, samkvæmt frétt Sky News. "In February the prime minister regarded this as just a scare story, he described it as the new swine flu."Former government adviser Dominic Cummings says Boris Johnson wanted to have Chris Whitty inject him with #COVID19 "live on TV."Follow live: https://t.co/9jzMGBz8Oi pic.twitter.com/WywFas4dQ2— Sky News (@SkyNews) May 26, 2021 Heilt yfir hafa tæplega 4,5 milljónir manna smitast af Covid-19 á Bretlandi og þar af hafa minnst 128 þúsund dáið. Cummings hélt því einnig fram að Matt Hancock, heilbrigðisráðherra, hefði átt að vera rekinn margsinnis. Þar á meðal fyrir að ljúga að almenningi. Cummings sagðist eiga sannanir fyrir því að Hancock hefði logið. Meðal annars hefði hann logið um birgðir hins opinbera á verndarbúnaði eins og grímum. Hancock hefði sagt birgðastöðuna góða, þegar hann vissi af skorti á sjúkrahúsum víðsvegar um landið. Þar að auki hefði hann sagt ósatt um að allir sem vildu fengju rétta meðferð. Skömmu áður hefði ráðherrum verið sagt að svo væri ekki. 'The health secretary should have been fired for at least 15 or 20 things, including lying to people on multiple occasions', says former government adviser Dominic Cummings.He adds 'I said repeatedly to the prime minister he should be fired'.https://t.co/YGM27aNH57 pic.twitter.com/ZM0bZHmoPu— Sky News (@SkyNews) May 26, 2021 Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Gagnrýna Boris fyrir að hafa ekki lokað fyrr á Indland Stjórnarandstaðan í Bretlandi er reið Boris Johnson forsætisráðherra fyrir að hafa ekki lokað á ferðalög frá Indlandi til Bretlands fyrr. Afbrigði Covid-19 sem greindist fyrst á Indlandi hefur greinst í nokkru magni á Bretlandseyjum. Sérfræðingar óttast að slaka á á sóttvörnum á Bretlandi á morgun. 16. maí 2021 10:21 Bólusetningar og fjöldaskimanir til að sporna gegn útbreiðslu indverska afbrigðisins Þrefalt fleiri tilfelli indverska afbrigðisins greindust undanfarna vikuna í Bretlandi samanborið við vikuna áður. Yfirvöld hafa hvatt fólk til þess að láta bólusetja sig til að sporna gegn útbreiðslu afbrigðisins og mun herinn aðstoða við fjöldaskimanir á svæðum þar sem afbrigðið er í mikilli útbreiðslu. 15. maí 2021 22:30 Boris í bobba: Rannsaka hvort kosningasjóðir hafi verið notaðir ólöglega Yfirkjörstjórn Bretlands tilkynnti í dag að hefja ætti formlega rannsókn sem snýr að Boris Johnson, forsætisráðherra. Rannsóknin snýr að því hvort Johnson hafi notað kosningasjóði til að gera endurbætur á íbúð sinni við Downing-stræti. 28. apríl 2021 15:54 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Sjá meira
Þetta staðhæfði Dominic Cummings, fyrrverandi ráðgjafi Johnson, á þingi í morgun, þar sem hann hefur verið að svara spurningum þingmanna í morgun. Cummings sagði ríkisstjórn Johnsons hafa brugðist Bretum og bað hann ættingja þeirra sem dóu vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, afsökunar, samkvæmt frétt Sky News. "In February the prime minister regarded this as just a scare story, he described it as the new swine flu."Former government adviser Dominic Cummings says Boris Johnson wanted to have Chris Whitty inject him with #COVID19 "live on TV."Follow live: https://t.co/9jzMGBz8Oi pic.twitter.com/WywFas4dQ2— Sky News (@SkyNews) May 26, 2021 Heilt yfir hafa tæplega 4,5 milljónir manna smitast af Covid-19 á Bretlandi og þar af hafa minnst 128 þúsund dáið. Cummings hélt því einnig fram að Matt Hancock, heilbrigðisráðherra, hefði átt að vera rekinn margsinnis. Þar á meðal fyrir að ljúga að almenningi. Cummings sagðist eiga sannanir fyrir því að Hancock hefði logið. Meðal annars hefði hann logið um birgðir hins opinbera á verndarbúnaði eins og grímum. Hancock hefði sagt birgðastöðuna góða, þegar hann vissi af skorti á sjúkrahúsum víðsvegar um landið. Þar að auki hefði hann sagt ósatt um að allir sem vildu fengju rétta meðferð. Skömmu áður hefði ráðherrum verið sagt að svo væri ekki. 'The health secretary should have been fired for at least 15 or 20 things, including lying to people on multiple occasions', says former government adviser Dominic Cummings.He adds 'I said repeatedly to the prime minister he should be fired'.https://t.co/YGM27aNH57 pic.twitter.com/ZM0bZHmoPu— Sky News (@SkyNews) May 26, 2021
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Gagnrýna Boris fyrir að hafa ekki lokað fyrr á Indland Stjórnarandstaðan í Bretlandi er reið Boris Johnson forsætisráðherra fyrir að hafa ekki lokað á ferðalög frá Indlandi til Bretlands fyrr. Afbrigði Covid-19 sem greindist fyrst á Indlandi hefur greinst í nokkru magni á Bretlandseyjum. Sérfræðingar óttast að slaka á á sóttvörnum á Bretlandi á morgun. 16. maí 2021 10:21 Bólusetningar og fjöldaskimanir til að sporna gegn útbreiðslu indverska afbrigðisins Þrefalt fleiri tilfelli indverska afbrigðisins greindust undanfarna vikuna í Bretlandi samanborið við vikuna áður. Yfirvöld hafa hvatt fólk til þess að láta bólusetja sig til að sporna gegn útbreiðslu afbrigðisins og mun herinn aðstoða við fjöldaskimanir á svæðum þar sem afbrigðið er í mikilli útbreiðslu. 15. maí 2021 22:30 Boris í bobba: Rannsaka hvort kosningasjóðir hafi verið notaðir ólöglega Yfirkjörstjórn Bretlands tilkynnti í dag að hefja ætti formlega rannsókn sem snýr að Boris Johnson, forsætisráðherra. Rannsóknin snýr að því hvort Johnson hafi notað kosningasjóði til að gera endurbætur á íbúð sinni við Downing-stræti. 28. apríl 2021 15:54 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Sjá meira
Gagnrýna Boris fyrir að hafa ekki lokað fyrr á Indland Stjórnarandstaðan í Bretlandi er reið Boris Johnson forsætisráðherra fyrir að hafa ekki lokað á ferðalög frá Indlandi til Bretlands fyrr. Afbrigði Covid-19 sem greindist fyrst á Indlandi hefur greinst í nokkru magni á Bretlandseyjum. Sérfræðingar óttast að slaka á á sóttvörnum á Bretlandi á morgun. 16. maí 2021 10:21
Bólusetningar og fjöldaskimanir til að sporna gegn útbreiðslu indverska afbrigðisins Þrefalt fleiri tilfelli indverska afbrigðisins greindust undanfarna vikuna í Bretlandi samanborið við vikuna áður. Yfirvöld hafa hvatt fólk til þess að láta bólusetja sig til að sporna gegn útbreiðslu afbrigðisins og mun herinn aðstoða við fjöldaskimanir á svæðum þar sem afbrigðið er í mikilli útbreiðslu. 15. maí 2021 22:30
Boris í bobba: Rannsaka hvort kosningasjóðir hafi verið notaðir ólöglega Yfirkjörstjórn Bretlands tilkynnti í dag að hefja ætti formlega rannsókn sem snýr að Boris Johnson, forsætisráðherra. Rannsóknin snýr að því hvort Johnson hafi notað kosningasjóði til að gera endurbætur á íbúð sinni við Downing-stræti. 28. apríl 2021 15:54