Vildum fá inn ferska fætur Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. maí 2021 22:46 Jóhannes Karl var eðlilega ekki sáttur með 3-2 tap á heimavelli. Vísir/Bára Dröfn Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki sáttur í leikslok eftir 3-2 tap ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu en var þó ánægður með ýmsa hluti í leik sinna manna. „Fyrri hálfleikurinn var okkur þokkalega erfiður. Við ætluðum að pressa þá og ekki leyfa þeim að spila sinn leik. Mér fannst það ganga alveg ágætlega en við vorum stundum klaufar að tapa boltanum inn á miðjunni og leyfðum þeim að sækja á okkur og þeir eru náttúrulega stórhættulegir í skyndisóknum líka og tæknilega góðir.“ Jóhannes Karl gerði heilar fimm breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn með leikstíl Breiðabliks í huga. „Við ákváðum að breyta aðeins frá því í síðasta leik og vildum fá inn ferska fætur til þess að að geta pressað þá og frábært hjá okkur að geta jafnað. Gerðum vel í seinni hálfleik að jafna en fengum svo á okkur klaufalegt mark sem er alltaf dýrt á móti Blikum.“ Þjálfarinn var á því að eftir þriðja mark Blika hefðu hans menn tekið svolítið yfir leikinn. „Við fórum í 4-3-3 og reyndum að keyra svolítið á þá en forskotið þeirra var kannski aðeins of mikið í stöðunni þrjú eitt, en það sem ég er virkilega ánægður með er karakterinn í strákunum. Við gefumst ekkert upp og vitum að við getum ógnað og skorað mörk. En auðvitað eru Blikarnir með frábært lið og gerðu vel í dag,“ sagði Jóhannes Karl að endingu. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Leik lokið: ÍA - Breiðablik 2-3 | Blikar sóttu þrjú stig upp á Skaga Flóðgáttirnar gáfu sig í síðari hálfleik upp á Skaga þar sem Breiðablik vann 3-2 sigur á heimamönnum í ÍA er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. 24. maí 2021 21:15 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
„Fyrri hálfleikurinn var okkur þokkalega erfiður. Við ætluðum að pressa þá og ekki leyfa þeim að spila sinn leik. Mér fannst það ganga alveg ágætlega en við vorum stundum klaufar að tapa boltanum inn á miðjunni og leyfðum þeim að sækja á okkur og þeir eru náttúrulega stórhættulegir í skyndisóknum líka og tæknilega góðir.“ Jóhannes Karl gerði heilar fimm breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn með leikstíl Breiðabliks í huga. „Við ákváðum að breyta aðeins frá því í síðasta leik og vildum fá inn ferska fætur til þess að að geta pressað þá og frábært hjá okkur að geta jafnað. Gerðum vel í seinni hálfleik að jafna en fengum svo á okkur klaufalegt mark sem er alltaf dýrt á móti Blikum.“ Þjálfarinn var á því að eftir þriðja mark Blika hefðu hans menn tekið svolítið yfir leikinn. „Við fórum í 4-3-3 og reyndum að keyra svolítið á þá en forskotið þeirra var kannski aðeins of mikið í stöðunni þrjú eitt, en það sem ég er virkilega ánægður með er karakterinn í strákunum. Við gefumst ekkert upp og vitum að við getum ógnað og skorað mörk. En auðvitað eru Blikarnir með frábært lið og gerðu vel í dag,“ sagði Jóhannes Karl að endingu. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Leik lokið: ÍA - Breiðablik 2-3 | Blikar sóttu þrjú stig upp á Skaga Flóðgáttirnar gáfu sig í síðari hálfleik upp á Skaga þar sem Breiðablik vann 3-2 sigur á heimamönnum í ÍA er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. 24. maí 2021 21:15 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Leik lokið: ÍA - Breiðablik 2-3 | Blikar sóttu þrjú stig upp á Skaga Flóðgáttirnar gáfu sig í síðari hálfleik upp á Skaga þar sem Breiðablik vann 3-2 sigur á heimamönnum í ÍA er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. 24. maí 2021 21:15