Hallgrímur: Hlutirnir breytast fljótt í fótbolta ef maður fer að slaka á Smári Jökull Jónsson skrifar 17. maí 2021 20:54 KA-menn eru á miklu skriði. vísir/hulda margrét „Við erum gríðarlega ánægðir. Við spiluðum flottan leik, skoruðum fjögur mörk og klúðruðum meira að segja víti þannig að við erum ánægðir með frammistöðuna,“ sagði Hallgrímur Jónasson aðstoðarþjálfari KA eftir góðan sigur hans manna í Pepsi Max deildinni í kvöld. Með sigrinum fer KA á topp deildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti. Þeir eru jafnir Víkingum að stigum en með betri markatölu. FH og Valur geta síðan bæst í þeirra hóp með sigrum í kvöld. „Við erum með fín gæði í liðinu og erum að spila vel sem lið. Mér sýnist við vera búnir að búa til ansi gott lið fyrir norðan því það eru allir að vinna fyrir hvern annan. Þó að okkur vanti menn þá eru aðrir að stíga upp og við erum með gríðarlega flottan hóp.“ KA hefur skorað tíu mörk í síðustu þremur leikjum sínum eftir markalaust jafntefli í fyrsta leik gegn HK. „Við erum mest ánægðir með vinnsluna í liðinu. Það eru allir jákvæðir og tilbúnir að vinna fyrir hvern annan og þá koma mörkin því við erum með gæði fram á við.“ „Við þurfum að halda fótunum á jörðinni og halda áfram. Við þurfum að skoða af hverju við erum að ná þessu fram sem við náðum ekki í fyrra og halda áfram að gera þá hluti vel. Hlutirnir breytast fljótt í fótbolta ef maður fer að slaka á.“ Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks fengu KA menn vítaspyrnu. Sindri Kristinn Ólafsson í marki Keflavíkur varði hins vegar spyrnu Hallgríms Mar Steingrímssonar og gestirnir misstu því af tækifæri að fara með þægilega stöðu inn í leikhléið. „Við létum það ekki hafa of mikil áhrif á okkur. Hluta af seinni hálfleik spiluðu Keflvíkingar mjög vel og í svona 10-15 mínútur vorum við í veseni. Þegar það koma svona kaflar snýst það um að lifa þá af og við náðum aftur tökum á leiknum. Keflavík fór að taka sénsa og við bættum við mörkum, ég veit ekki hvort 4-1 gefur alveg rétta mynd af þessu,“ sagði Hallgrímur að endingu. KA Keflavík ÍF Fótbolti Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Með sigrinum fer KA á topp deildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti. Þeir eru jafnir Víkingum að stigum en með betri markatölu. FH og Valur geta síðan bæst í þeirra hóp með sigrum í kvöld. „Við erum með fín gæði í liðinu og erum að spila vel sem lið. Mér sýnist við vera búnir að búa til ansi gott lið fyrir norðan því það eru allir að vinna fyrir hvern annan. Þó að okkur vanti menn þá eru aðrir að stíga upp og við erum með gríðarlega flottan hóp.“ KA hefur skorað tíu mörk í síðustu þremur leikjum sínum eftir markalaust jafntefli í fyrsta leik gegn HK. „Við erum mest ánægðir með vinnsluna í liðinu. Það eru allir jákvæðir og tilbúnir að vinna fyrir hvern annan og þá koma mörkin því við erum með gæði fram á við.“ „Við þurfum að halda fótunum á jörðinni og halda áfram. Við þurfum að skoða af hverju við erum að ná þessu fram sem við náðum ekki í fyrra og halda áfram að gera þá hluti vel. Hlutirnir breytast fljótt í fótbolta ef maður fer að slaka á.“ Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks fengu KA menn vítaspyrnu. Sindri Kristinn Ólafsson í marki Keflavíkur varði hins vegar spyrnu Hallgríms Mar Steingrímssonar og gestirnir misstu því af tækifæri að fara með þægilega stöðu inn í leikhléið. „Við létum það ekki hafa of mikil áhrif á okkur. Hluta af seinni hálfleik spiluðu Keflvíkingar mjög vel og í svona 10-15 mínútur vorum við í veseni. Þegar það koma svona kaflar snýst það um að lifa þá af og við náðum aftur tökum á leiknum. Keflavík fór að taka sénsa og við bættum við mörkum, ég veit ekki hvort 4-1 gefur alveg rétta mynd af þessu,“ sagði Hallgrímur að endingu.
KA Keflavík ÍF Fótbolti Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira