„Ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár“ Sindri Sverrisson skrifar 3. maí 2021 14:31 Pétur Pétursson er að hefja fjórða tímabilið sem þjálfari Valskvenna. vísir/Hag „Það er fínt að vita að einhverjir hafi álit á okkur,“ sagði Pétur Pétursson sposkur eftir að Val var spáð Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu kvenna í ár. Pétur og aðrir þjálfarar liðanna í Pepsi Max-deildinni, sem og fyrirliðar og formenn félaganna, höfðu atkvæðisrétt í spánni sem kynnt var í hádeginu í dag. Pétur og hans konur í Val urðu að sætta sig við 2. sæti í fyrra eftir æsispennandi baráttu við Breiðablik. Hann tekur undir að erfiðara sé að spá í spilin nú en oft áður: „Þetta er ósköp svipað og í fyrra. Þá lentum við í stoppi líka [áður en mótið hófst]. Það eru töluverðar breytingar á flestum liðum, ekki síst hjá Val og Breiðabliki, og ekki fengum við mikið af æfingaleikjum fyrir mót þannig að það er svolítið óljóst hvernig staðan er. Það er líka bara skemmtilegra,“ sagði Pétur eftir kynninguna á spánni í dag. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Pétur Péturs um að Val sé spáð titlinum Valur og Breiðablik höfðu mikið forskot á önnur lið í fyrra og höfðu það einnig í spánni núna: „Ég er ekkert frá því að þetta sé ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár. Ég held að það séu fleiri lið sem að koma að þessu. Það eru mörg lið búin að bæta við sig fleiri leikmönnum og ég held að þetta verði ekki auðvelt fyrir Val og Breiðablik,“ sagði Pétur. Mikill fjöldi leikmanna yfirgaf Val og Breiðablik í vetur og fór í atvinnumennsku, og sjálfsagt ekki hægt að ætlast til þess að svo margar stimpli sig út með frammistöðu sinni í sumar: „Þetta snýst mikið frekar um að þessar ungu stelpur séu tilbúnar í það sem þær þurfa að gera. Það er bara gott fyrir íslenskan fótbolta að fá yngri stelpur inn sem að vonandi standa sig,“ sagði Pétur. Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni. 3. maí 2021 12:32 Valskonur bæta við sig kandadískum framherja í fótboltanum Hin kanadíska Clarissa Larisey er nýr leikmaður Vals í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 3. maí 2021 12:46 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Sjá meira
Pétur og aðrir þjálfarar liðanna í Pepsi Max-deildinni, sem og fyrirliðar og formenn félaganna, höfðu atkvæðisrétt í spánni sem kynnt var í hádeginu í dag. Pétur og hans konur í Val urðu að sætta sig við 2. sæti í fyrra eftir æsispennandi baráttu við Breiðablik. Hann tekur undir að erfiðara sé að spá í spilin nú en oft áður: „Þetta er ósköp svipað og í fyrra. Þá lentum við í stoppi líka [áður en mótið hófst]. Það eru töluverðar breytingar á flestum liðum, ekki síst hjá Val og Breiðabliki, og ekki fengum við mikið af æfingaleikjum fyrir mót þannig að það er svolítið óljóst hvernig staðan er. Það er líka bara skemmtilegra,“ sagði Pétur eftir kynninguna á spánni í dag. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Pétur Péturs um að Val sé spáð titlinum Valur og Breiðablik höfðu mikið forskot á önnur lið í fyrra og höfðu það einnig í spánni núna: „Ég er ekkert frá því að þetta sé ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár. Ég held að það séu fleiri lið sem að koma að þessu. Það eru mörg lið búin að bæta við sig fleiri leikmönnum og ég held að þetta verði ekki auðvelt fyrir Val og Breiðablik,“ sagði Pétur. Mikill fjöldi leikmanna yfirgaf Val og Breiðablik í vetur og fór í atvinnumennsku, og sjálfsagt ekki hægt að ætlast til þess að svo margar stimpli sig út með frammistöðu sinni í sumar: „Þetta snýst mikið frekar um að þessar ungu stelpur séu tilbúnar í það sem þær þurfa að gera. Það er bara gott fyrir íslenskan fótbolta að fá yngri stelpur inn sem að vonandi standa sig,“ sagði Pétur.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni. 3. maí 2021 12:32 Valskonur bæta við sig kandadískum framherja í fótboltanum Hin kanadíska Clarissa Larisey er nýr leikmaður Vals í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 3. maí 2021 12:46 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Sjá meira
Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni. 3. maí 2021 12:32
Valskonur bæta við sig kandadískum framherja í fótboltanum Hin kanadíska Clarissa Larisey er nýr leikmaður Vals í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 3. maí 2021 12:46