„Ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár“ Sindri Sverrisson skrifar 3. maí 2021 14:31 Pétur Pétursson er að hefja fjórða tímabilið sem þjálfari Valskvenna. vísir/Hag „Það er fínt að vita að einhverjir hafi álit á okkur,“ sagði Pétur Pétursson sposkur eftir að Val var spáð Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu kvenna í ár. Pétur og aðrir þjálfarar liðanna í Pepsi Max-deildinni, sem og fyrirliðar og formenn félaganna, höfðu atkvæðisrétt í spánni sem kynnt var í hádeginu í dag. Pétur og hans konur í Val urðu að sætta sig við 2. sæti í fyrra eftir æsispennandi baráttu við Breiðablik. Hann tekur undir að erfiðara sé að spá í spilin nú en oft áður: „Þetta er ósköp svipað og í fyrra. Þá lentum við í stoppi líka [áður en mótið hófst]. Það eru töluverðar breytingar á flestum liðum, ekki síst hjá Val og Breiðabliki, og ekki fengum við mikið af æfingaleikjum fyrir mót þannig að það er svolítið óljóst hvernig staðan er. Það er líka bara skemmtilegra,“ sagði Pétur eftir kynninguna á spánni í dag. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Pétur Péturs um að Val sé spáð titlinum Valur og Breiðablik höfðu mikið forskot á önnur lið í fyrra og höfðu það einnig í spánni núna: „Ég er ekkert frá því að þetta sé ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár. Ég held að það séu fleiri lið sem að koma að þessu. Það eru mörg lið búin að bæta við sig fleiri leikmönnum og ég held að þetta verði ekki auðvelt fyrir Val og Breiðablik,“ sagði Pétur. Mikill fjöldi leikmanna yfirgaf Val og Breiðablik í vetur og fór í atvinnumennsku, og sjálfsagt ekki hægt að ætlast til þess að svo margar stimpli sig út með frammistöðu sinni í sumar: „Þetta snýst mikið frekar um að þessar ungu stelpur séu tilbúnar í það sem þær þurfa að gera. Það er bara gott fyrir íslenskan fótbolta að fá yngri stelpur inn sem að vonandi standa sig,“ sagði Pétur. Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni. 3. maí 2021 12:32 Valskonur bæta við sig kandadískum framherja í fótboltanum Hin kanadíska Clarissa Larisey er nýr leikmaður Vals í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 3. maí 2021 12:46 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Pétur og aðrir þjálfarar liðanna í Pepsi Max-deildinni, sem og fyrirliðar og formenn félaganna, höfðu atkvæðisrétt í spánni sem kynnt var í hádeginu í dag. Pétur og hans konur í Val urðu að sætta sig við 2. sæti í fyrra eftir æsispennandi baráttu við Breiðablik. Hann tekur undir að erfiðara sé að spá í spilin nú en oft áður: „Þetta er ósköp svipað og í fyrra. Þá lentum við í stoppi líka [áður en mótið hófst]. Það eru töluverðar breytingar á flestum liðum, ekki síst hjá Val og Breiðabliki, og ekki fengum við mikið af æfingaleikjum fyrir mót þannig að það er svolítið óljóst hvernig staðan er. Það er líka bara skemmtilegra,“ sagði Pétur eftir kynninguna á spánni í dag. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Pétur Péturs um að Val sé spáð titlinum Valur og Breiðablik höfðu mikið forskot á önnur lið í fyrra og höfðu það einnig í spánni núna: „Ég er ekkert frá því að þetta sé ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár. Ég held að það séu fleiri lið sem að koma að þessu. Það eru mörg lið búin að bæta við sig fleiri leikmönnum og ég held að þetta verði ekki auðvelt fyrir Val og Breiðablik,“ sagði Pétur. Mikill fjöldi leikmanna yfirgaf Val og Breiðablik í vetur og fór í atvinnumennsku, og sjálfsagt ekki hægt að ætlast til þess að svo margar stimpli sig út með frammistöðu sinni í sumar: „Þetta snýst mikið frekar um að þessar ungu stelpur séu tilbúnar í það sem þær þurfa að gera. Það er bara gott fyrir íslenskan fótbolta að fá yngri stelpur inn sem að vonandi standa sig,“ sagði Pétur.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni. 3. maí 2021 12:32 Valskonur bæta við sig kandadískum framherja í fótboltanum Hin kanadíska Clarissa Larisey er nýr leikmaður Vals í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 3. maí 2021 12:46 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni. 3. maí 2021 12:32
Valskonur bæta við sig kandadískum framherja í fótboltanum Hin kanadíska Clarissa Larisey er nýr leikmaður Vals í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 3. maí 2021 12:46
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn