Óvíst hvort Kane geti spilað úrslitaleikinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. apríl 2021 11:30 Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í gærkvöldi, en þurfti að fara meiddur af velli í uppbótartíma. Joe Prior/Visionhaus/Getty Images Harry Kane er bæði markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Það fór því kaldur hrollur um stuðningsmenn Tottenham þegar þessi 27 ára framherji þurfti að fara af velli gegn Everton í gærkvöldi eftir að hafa meiðst á ökkla. Kane skoraði bæði mörk Tottenham sem gerði 2-2 jafntefli við Everton í gær. Hann þurfti þó að yfirgefa völlinn í uppbótartíma eftir að hafa lent illa og snúið sig á ökkla. Tottenham eru í harðri baráttu um Evrópusæti, og eiga enn veika von á sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Enn fremur eru nú aðeins átta dagar í að liðið spili til úrslita í deildarbikarnum gegn Manchester City. Kane er eins og áður segir markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvaldsdeildarinnar á yfirstandandi tímabili með 21 mark og 13 stoðsendingar, og það væri mikið högg fyrir liðið að missa þennan mikla markaskorara í löng meiðsli á svona mikilvægum tímapunkti. Harry Kane was forced off with an injury at the end of Everton vs. Tottenham.9 days until the League Cup final against Manchester City. pic.twitter.com/Eocc9CWjCR— B/R Football (@brfootball) April 16, 2021 Jose Mourinho, þjálfari Tottenham, sagði eftir leikinn í gær að ekki væri vitað hversu alvarleg meislin væru. „Þetta er spurning sem ég vil geta svarað sem fyrst, en það er of snemmt á þessum tímapunkti,“ Sagði Mourinho. „Það að hann hafi þurft að fara af velli var ekki að ástæðulausu, það var eitthvað að.“ Eins og áður segir leika Tottenham til úrslita í deildarbikarnum á sunnudaginn eftir viku. „Við fundum allir fyrir sama óttanum um að þetta væri eitthvað sem myndi koma í veg fyrir að hann myndi spila á miðvikudaginn gegn Southampton í deildinni, og sérstaklega á sunnudaginn í deildarbikarnum. Við verðum bara að sjá til.“ Enski boltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Kane skoraði bæði mörk Tottenham sem gerði 2-2 jafntefli við Everton í gær. Hann þurfti þó að yfirgefa völlinn í uppbótartíma eftir að hafa lent illa og snúið sig á ökkla. Tottenham eru í harðri baráttu um Evrópusæti, og eiga enn veika von á sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Enn fremur eru nú aðeins átta dagar í að liðið spili til úrslita í deildarbikarnum gegn Manchester City. Kane er eins og áður segir markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvaldsdeildarinnar á yfirstandandi tímabili með 21 mark og 13 stoðsendingar, og það væri mikið högg fyrir liðið að missa þennan mikla markaskorara í löng meiðsli á svona mikilvægum tímapunkti. Harry Kane was forced off with an injury at the end of Everton vs. Tottenham.9 days until the League Cup final against Manchester City. pic.twitter.com/Eocc9CWjCR— B/R Football (@brfootball) April 16, 2021 Jose Mourinho, þjálfari Tottenham, sagði eftir leikinn í gær að ekki væri vitað hversu alvarleg meislin væru. „Þetta er spurning sem ég vil geta svarað sem fyrst, en það er of snemmt á þessum tímapunkti,“ Sagði Mourinho. „Það að hann hafi þurft að fara af velli var ekki að ástæðulausu, það var eitthvað að.“ Eins og áður segir leika Tottenham til úrslita í deildarbikarnum á sunnudaginn eftir viku. „Við fundum allir fyrir sama óttanum um að þetta væri eitthvað sem myndi koma í veg fyrir að hann myndi spila á miðvikudaginn gegn Southampton í deildinni, og sérstaklega á sunnudaginn í deildarbikarnum. Við verðum bara að sjá til.“
Enski boltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira