Fyrstu fótboltaleikirnir ekki um helgina en fljótlega Sindri Sverrisson skrifar 13. apríl 2021 13:41 Valsmenn hefja titilvörn sína í Pepsi Max-deild karla væntanlega áður en þessi mánuður er á enda. vísir/hag Birkir Sveinsson mótastjóri KSÍ vinnur nú að tillögum fyrir stjórn sambandsins um það hvenær Íslandsmótið í fótbolta muni hefjast nú þegar ljóst er að íþróttabanni verður aflétt á fimmtudaginn. Heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag að æfingar og keppni í íþróttum yrði heimiluð frá og með næsta fimmtudegi. Áhorfendur verða þó ekki leyfðir á íþróttaleikjum enn um sinn. Birkir segir að áætlanir fyrir allar aðrar deildir en Pepsi Max deild karla muni geta haldið sér fyrst að æfingar megi hefjist að nýju á fimmtudag. Keppni í Pepsi Max deild kvenna hefst til að mynda 4. maí svo að þar eru enn þrjár vikur til stefnu. Í Pepsi Max deild karla átti fyrsti leikur að vera á milli Vals og ÍA 22. apríl og heil umferð að fara fram þá helgi. Birkir segir að sér virðist sem að félögin í deildinni vilji að minnsta kosti tvær vikur til æfinga, frá og með afléttingu æfingabanns. Miðað við það er líklegt að Pepsi Max-deild karla hefjist 30. apríl eða þar um bil. Keppni í Mjólkurbikar kvenna ætti að geta farið af stað á tilsettum tíma, eða 26. apríl. Mjólkurbikar karla ætti að vera byrjaður því þar voru fyrstu leikir settir á 8. apríl. Birkir segir að félögin vilji að spilað verði í bikarnum mjög fljótlega en þó ekki strax um næstu helgi. Leikirnir í 1. umferð Mjólkurbikars karla verða því væntanlega fyrstu leikir sumarsins. Birkir mun leggja fram tillögur um dagsetningar fyrir stjórn KSÍ sem fundar á fimmtudaginn. Hún ákveður svo framhaldið. Það er einnig í höndum stjórnar að ákveða hvort að keppni í deildabikarnum (Lengjubikarnum), sem ekki er lokið, verði blásin af og eins hvort að efstu lið síðasta árs mætist í Meistarakeppni KSÍ. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mjólkurbikarinn KSÍ Lengjudeildin Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Fleiri fréttir „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Sjá meira
Heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag að æfingar og keppni í íþróttum yrði heimiluð frá og með næsta fimmtudegi. Áhorfendur verða þó ekki leyfðir á íþróttaleikjum enn um sinn. Birkir segir að áætlanir fyrir allar aðrar deildir en Pepsi Max deild karla muni geta haldið sér fyrst að æfingar megi hefjist að nýju á fimmtudag. Keppni í Pepsi Max deild kvenna hefst til að mynda 4. maí svo að þar eru enn þrjár vikur til stefnu. Í Pepsi Max deild karla átti fyrsti leikur að vera á milli Vals og ÍA 22. apríl og heil umferð að fara fram þá helgi. Birkir segir að sér virðist sem að félögin í deildinni vilji að minnsta kosti tvær vikur til æfinga, frá og með afléttingu æfingabanns. Miðað við það er líklegt að Pepsi Max-deild karla hefjist 30. apríl eða þar um bil. Keppni í Mjólkurbikar kvenna ætti að geta farið af stað á tilsettum tíma, eða 26. apríl. Mjólkurbikar karla ætti að vera byrjaður því þar voru fyrstu leikir settir á 8. apríl. Birkir segir að félögin vilji að spilað verði í bikarnum mjög fljótlega en þó ekki strax um næstu helgi. Leikirnir í 1. umferð Mjólkurbikars karla verða því væntanlega fyrstu leikir sumarsins. Birkir mun leggja fram tillögur um dagsetningar fyrir stjórn KSÍ sem fundar á fimmtudaginn. Hún ákveður svo framhaldið. Það er einnig í höndum stjórnar að ákveða hvort að keppni í deildabikarnum (Lengjubikarnum), sem ekki er lokið, verði blásin af og eins hvort að efstu lið síðasta árs mætist í Meistarakeppni KSÍ.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mjólkurbikarinn KSÍ Lengjudeildin Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Fleiri fréttir „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Sjá meira