Liverpool skotið 115 sinnum í opnum leik án þess að skora Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2021 19:31 Mo Salah er eini leikmaður Liverpool til að skora á Anfield í síðustu sex leikjum. Markið kom úr vítaspyrnu í 1-4 tapi gegn Manchester City. EPA-EFE/Laurence Griffiths Liverpool tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Heimavallargengi Englandsmeistaranna hefur verið vægast sagt skelfilegt að undanförnu. Liverpool tapaði illa fyrir Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni en það sem meira er þá hefur liðinu gengið hreint út sagt skelfilega á Anfield undanfarnar vikur. Liðið hefur nefnilega tapað sex leikjum í röð á heimavelli. Af síðustu 11 leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni hefur liðið unnið fimm og tapað sex. Fimm sigurleikir á útivelli en sex töp á heimavelli. Það sem meira er, Liverpool hefur aðeins skorað eitt mark í leikjunum sex. Liverpool have failed to score with any of their last at Anfield Your Premier League weekend cheat sheet https://t.co/dFyOPQz3tv#OptusSport | #PL | #LFC pic.twitter.com/odCwT8U1v1— Optus Sport (@OptusSport) April 9, 2021 Það kom af vítapunktinum í 1-4 tapi gegn Manchester City þann 7. febrúar. Ef vítaspyrna Mo Salah þann daginn er tekin út úr jöfnunni þá hefur Liverpool skotið 115 sinnum í átt að marki án þess að skora í leikjunum sex. Síðast þegar Liverpool og Aston Villa mættust þá vann Villa ótrúlegan 7-2 sigur. Endurtaki þeir leikinn á morgun þá jafnar Liverpool met Huddersfield Town frá 2019 er liðið tapaði sjö heimaleikjum í röð. Villa hefur staðið sig vel á útivöllum á leiktíðinni en ekkert lið hefur haldið marki sínu oftar hreinu heldur en lærisveinar Dean Smith. Það má því reikna með hörkuleik á Anfield á morgun. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira
Liverpool tapaði illa fyrir Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni en það sem meira er þá hefur liðinu gengið hreint út sagt skelfilega á Anfield undanfarnar vikur. Liðið hefur nefnilega tapað sex leikjum í röð á heimavelli. Af síðustu 11 leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni hefur liðið unnið fimm og tapað sex. Fimm sigurleikir á útivelli en sex töp á heimavelli. Það sem meira er, Liverpool hefur aðeins skorað eitt mark í leikjunum sex. Liverpool have failed to score with any of their last at Anfield Your Premier League weekend cheat sheet https://t.co/dFyOPQz3tv#OptusSport | #PL | #LFC pic.twitter.com/odCwT8U1v1— Optus Sport (@OptusSport) April 9, 2021 Það kom af vítapunktinum í 1-4 tapi gegn Manchester City þann 7. febrúar. Ef vítaspyrna Mo Salah þann daginn er tekin út úr jöfnunni þá hefur Liverpool skotið 115 sinnum í átt að marki án þess að skora í leikjunum sex. Síðast þegar Liverpool og Aston Villa mættust þá vann Villa ótrúlegan 7-2 sigur. Endurtaki þeir leikinn á morgun þá jafnar Liverpool met Huddersfield Town frá 2019 er liðið tapaði sjö heimaleikjum í röð. Villa hefur staðið sig vel á útivöllum á leiktíðinni en ekkert lið hefur haldið marki sínu oftar hreinu heldur en lærisveinar Dean Smith. Það má því reikna með hörkuleik á Anfield á morgun.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira