Greenwood ekki með U-21 árs landsliði Englands í riðlakeppni EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2021 22:31 Greenwood hefur ekki veirð upp á sitt besta á leiktíðinni. EPA-EFE/Mike Hewitt Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur dregið sig út úr enska U21 árs landsliðshópnum sem tekur þátt í riðlakeppni EM sem fram fer í Ungverjalandi og Slóveníu. Frá þessu greindu fjölmiðlar á Englandi í dag. Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir Manchester United en mikil meiðsli herja nú á framherja liðsins. Marcus Rashford fór meiddur með enska A-landsliðinu í komandi verkefni í undankeppni HM 2022. Þá hafa bæði Edinson Cavani og Anthony Martial verið að glíma við meiðsli. Greenwood hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni þó gengi Manchester United hafi verið öllu skárra en á síðustu leiktíð. Í 23 leikjum í ensku úrvalsdeildinni hefur Greenwood aðeins komið með beinum hætti að tveimur mörkum, skorað eitt og lagt upp annað. Honum tókst að skora eitt og leggja upp tvö í fimm leikjum í Meistaradeild Evrópu. Þá hefur Greenwood skorað þrjú og lagt upp tvö í alls sjö leikjum í FA og deildarbikarnum. Ekki kemur fram hvað nákvæmlega er að hrjá Greenwood en Todd Cantwell, leikmaður Norwich City hefur verið kallaður inn í hóp enska U21 liðsins til að fylla skarð Greenwood. England er í riðli með Portúgal, Króatíu og Sviss. Enski hópurinn Markverðir: Aaron Ramsdale, Josh Griffiths og Josef Bursik. Varnarmenn: Max Aarons, Ben Godfrey, Marc Guehi, Lloyd Kelly, Ryan Sessegnon, Steven Sessegnon, Japhet Tanganga og Ben Wilmot. Miðjumenn: Dwight McNeil, Oliver Skipp, Tom Davies, Conor Gallagher, Curtis Jones og Emile Smith Rowe. Sóknarmenn: Ebere Eze, Rhian Brewster, Callum Hudson-Odoi, Todd Cantwell, Noni Madueke og Eddie Nketiah. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir Manchester United en mikil meiðsli herja nú á framherja liðsins. Marcus Rashford fór meiddur með enska A-landsliðinu í komandi verkefni í undankeppni HM 2022. Þá hafa bæði Edinson Cavani og Anthony Martial verið að glíma við meiðsli. Greenwood hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni þó gengi Manchester United hafi verið öllu skárra en á síðustu leiktíð. Í 23 leikjum í ensku úrvalsdeildinni hefur Greenwood aðeins komið með beinum hætti að tveimur mörkum, skorað eitt og lagt upp annað. Honum tókst að skora eitt og leggja upp tvö í fimm leikjum í Meistaradeild Evrópu. Þá hefur Greenwood skorað þrjú og lagt upp tvö í alls sjö leikjum í FA og deildarbikarnum. Ekki kemur fram hvað nákvæmlega er að hrjá Greenwood en Todd Cantwell, leikmaður Norwich City hefur verið kallaður inn í hóp enska U21 liðsins til að fylla skarð Greenwood. England er í riðli með Portúgal, Króatíu og Sviss. Enski hópurinn Markverðir: Aaron Ramsdale, Josh Griffiths og Josef Bursik. Varnarmenn: Max Aarons, Ben Godfrey, Marc Guehi, Lloyd Kelly, Ryan Sessegnon, Steven Sessegnon, Japhet Tanganga og Ben Wilmot. Miðjumenn: Dwight McNeil, Oliver Skipp, Tom Davies, Conor Gallagher, Curtis Jones og Emile Smith Rowe. Sóknarmenn: Ebere Eze, Rhian Brewster, Callum Hudson-Odoi, Todd Cantwell, Noni Madueke og Eddie Nketiah.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira