Tölfræðin talar sínu máli Anton Ingi Leifsson skrifar 8. mars 2021 20:31 Jorginho og Tuchel fagna eftir sigurinn í kvöld. Glyn Kirk/Getty Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn. Tuchel hefur stýrt Chelsea í ellefu leikjum. Hann hefur unnið átta af þeim og gert þrjú jafntefli. Á sama tíma hefur liðið skotist upp frá níunda sæti deildarinnar upp í það fjórða en sigrarnir hafa meðal annars komið gegn Jose Mourinho, Jurgen Klopp og nú síðast Carlo Ancelotti. Tuchel at #cfc: 11 games, eight wins, three draws, 13 goals for, 2 against (one an og), risen from 9th to 4th PL. Organised defence, rotated successfully, Christensen imperious, Havertz reviving, work to do with Werner. Beaten Mourinho, Simeone, Klopp and now Ancelotti #CHEEVE— Henry Winter (@henrywinter) March 8, 2021 Liðið hefur spilað fimm heimaleiki frá því að sá þýski mætti og hann virðist hafa tekið þýska agann með sér. Liðið hefur ekki fengið á sig mark í þessum fyrstu fimm heimaleikjum. Tuchel á einnig þriðju bestu byrjun í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur ekki tapað í níu fyrsta deildarleikjum undir stjórn Tuchel. Einungis Maurizio Sarri með Chelsea (12 leikir) og Frank Clark með Nottingham Forest (11 leikir) hafa þjálfað leiki án taps. Nokkra tölfræðipunkta Tuchels með Chelsea má sjá hér að neðan. Thomas Tuchel 🇩🇪47 years oldCoaching for 21 years12 years in top divisions 463 games 57% win percentage— Adrian Bevington (@ABevington11) March 8, 2021 Thomas Tuchel is the first manager in Premier League history to not concede a single goal in any of his opening five home games in charge.You Shall Not Pass. 🧙#CFC pic.twitter.com/NnLbhXXEZf— William Hill (@WilliamHill) March 8, 2021 📊 Fewest PL goals conceded since Thomas Tuchel's appointment on Jan 26:2⃣ Chelsea6⃣ Brighton, Fulham, Man City7⃣ Man Utd pic.twitter.com/ZM9amhqH61— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) March 8, 2021 5 - Chelsea boss Thomas Tuchel has become the first manager in Premier League history to see his side keep a clean sheet in each of his first five home games in charge in the competition. Solid. #CHEEVE pic.twitter.com/0YjAnP0Xya— OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2021 9 - Only Maurizio Sarri (12 games with Chelsea in 2018-19) and Frank Clark (11 games with Nottingham Forest in 1994-95) have begun their Premier League managerial careers with a longer unbeaten run than Chelsea’s Thomas Tuchel (currently P9 W6 D3). Blue. #CHEEVE pic.twitter.com/98OXKUgHXe— OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Sjá meira
Tuchel hefur stýrt Chelsea í ellefu leikjum. Hann hefur unnið átta af þeim og gert þrjú jafntefli. Á sama tíma hefur liðið skotist upp frá níunda sæti deildarinnar upp í það fjórða en sigrarnir hafa meðal annars komið gegn Jose Mourinho, Jurgen Klopp og nú síðast Carlo Ancelotti. Tuchel at #cfc: 11 games, eight wins, three draws, 13 goals for, 2 against (one an og), risen from 9th to 4th PL. Organised defence, rotated successfully, Christensen imperious, Havertz reviving, work to do with Werner. Beaten Mourinho, Simeone, Klopp and now Ancelotti #CHEEVE— Henry Winter (@henrywinter) March 8, 2021 Liðið hefur spilað fimm heimaleiki frá því að sá þýski mætti og hann virðist hafa tekið þýska agann með sér. Liðið hefur ekki fengið á sig mark í þessum fyrstu fimm heimaleikjum. Tuchel á einnig þriðju bestu byrjun í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur ekki tapað í níu fyrsta deildarleikjum undir stjórn Tuchel. Einungis Maurizio Sarri með Chelsea (12 leikir) og Frank Clark með Nottingham Forest (11 leikir) hafa þjálfað leiki án taps. Nokkra tölfræðipunkta Tuchels með Chelsea má sjá hér að neðan. Thomas Tuchel 🇩🇪47 years oldCoaching for 21 years12 years in top divisions 463 games 57% win percentage— Adrian Bevington (@ABevington11) March 8, 2021 Thomas Tuchel is the first manager in Premier League history to not concede a single goal in any of his opening five home games in charge.You Shall Not Pass. 🧙#CFC pic.twitter.com/NnLbhXXEZf— William Hill (@WilliamHill) March 8, 2021 📊 Fewest PL goals conceded since Thomas Tuchel's appointment on Jan 26:2⃣ Chelsea6⃣ Brighton, Fulham, Man City7⃣ Man Utd pic.twitter.com/ZM9amhqH61— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) March 8, 2021 5 - Chelsea boss Thomas Tuchel has become the first manager in Premier League history to see his side keep a clean sheet in each of his first five home games in charge in the competition. Solid. #CHEEVE pic.twitter.com/0YjAnP0Xya— OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2021 9 - Only Maurizio Sarri (12 games with Chelsea in 2018-19) and Frank Clark (11 games with Nottingham Forest in 1994-95) have begun their Premier League managerial careers with a longer unbeaten run than Chelsea’s Thomas Tuchel (currently P9 W6 D3). Blue. #CHEEVE pic.twitter.com/98OXKUgHXe— OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Sjá meira
Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52