„Hversu marga útileiki vann Tottenham árið áður en ég kom?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. mars 2021 23:02 Jose Mourinho var léttur eftir sigurinn á Fulham. Neil Hall/Getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sló á létta strengi eftir 1-0 sigurinn á Fulham á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sigur sem heldur Meistaradeildarbaráttu Tottenham á lífi en Mourinho vildi sem minnst ræða um þá baráttu. Þökk sé sjálfsmarki Fulham í fyrri hálfleik tóku Tottenham menn stigin þrjú í Lundúnarslagnum en Tottenham er nú fimm stigum á eftir Chelsea í fjórða sætinu og eiga einn leik til góða á nágranna sína. Tottenham vann 4-0 sigur á Burnley um helgina og þetta er í fyrsta sinn síðan í nóvember sem liðið vinnur tvo leiki í röð. Reshmin Chowdhury, fréttakona BT Sport, bar það undir Portúgalann sem lá ekki á svörum, líkt og vanalega: „Þú þekkir allar neikvæðu staðreyndirnar,“ sagði Mourinho í tvígang áður en hann hélt áfram: Jose Mourinho challenges a reporter to look into his Tottenham away record as he suggests there's too much negativity around Spurs https://t.co/JgzAyah5t5— MailOnline Sport (@MailSport) March 5, 2021 „Ég er með áskorun á þig; hversu marga leiki unnu Tottenham á útivelli árið áður en ég kom? Og hversu marga leiki höfum við unnið á útivelli síðan? Ég veit ekki svarið. Get ég farið?“ sagði sá portúgalski léttur. Reshmin glotti við tönn við svari Mourinho og hún sagði að hún myndi leita upp svara við áskoruninni. Aðspurður um topp fjóra svaraði Mourinho: „Ég vil ekki segja að við séum að berjast fyrir topp fjórum sætunum. Ég vil segja að við erum að berjast fyrir því að vinna næsta leik.“ „Það er leiðin sem við erum að fara og svo er það Evrópudeildin. Við erum í útsláttarkeppni og viljum komast í átta liða úrslitin. Auðvitað hjálpa góð úrslit. Fólk brosir en við munum sjá hvað gerist.“ watch on YouTube Enski boltinn Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjá meira
Þökk sé sjálfsmarki Fulham í fyrri hálfleik tóku Tottenham menn stigin þrjú í Lundúnarslagnum en Tottenham er nú fimm stigum á eftir Chelsea í fjórða sætinu og eiga einn leik til góða á nágranna sína. Tottenham vann 4-0 sigur á Burnley um helgina og þetta er í fyrsta sinn síðan í nóvember sem liðið vinnur tvo leiki í röð. Reshmin Chowdhury, fréttakona BT Sport, bar það undir Portúgalann sem lá ekki á svörum, líkt og vanalega: „Þú þekkir allar neikvæðu staðreyndirnar,“ sagði Mourinho í tvígang áður en hann hélt áfram: Jose Mourinho challenges a reporter to look into his Tottenham away record as he suggests there's too much negativity around Spurs https://t.co/JgzAyah5t5— MailOnline Sport (@MailSport) March 5, 2021 „Ég er með áskorun á þig; hversu marga leiki unnu Tottenham á útivelli árið áður en ég kom? Og hversu marga leiki höfum við unnið á útivelli síðan? Ég veit ekki svarið. Get ég farið?“ sagði sá portúgalski léttur. Reshmin glotti við tönn við svari Mourinho og hún sagði að hún myndi leita upp svara við áskoruninni. Aðspurður um topp fjóra svaraði Mourinho: „Ég vil ekki segja að við séum að berjast fyrir topp fjórum sætunum. Ég vil segja að við erum að berjast fyrir því að vinna næsta leik.“ „Það er leiðin sem við erum að fara og svo er það Evrópudeildin. Við erum í útsláttarkeppni og viljum komast í átta liða úrslitin. Auðvitað hjálpa góð úrslit. Fólk brosir en við munum sjá hvað gerist.“ watch on YouTube
Enski boltinn Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjá meira