Liverpool og United hafa áhuga á staðgengli Bruno Fernandes Sindri Sverrisson skrifar 2. mars 2021 17:45 Pedro Goncalves hefur farið á kostum í vetur. Getty/ Jose Manuel Alvarez Þó að Bruno Fernandes hafi frá fyrsta degi orðið lykilmaður hjá Manchester United við komuna frá Sporting Lissabon hefur portúgalska félagið spjarað sig afar vel án hans. Staðgengill hans hefur raunar komið að fleiri mörkum en Fernandes hafði gert á síðustu leiktíð. BBC fjallar um staðgengilinn , hinn 22 ára gamla Pedero Goncalves, í ítarlegri grein í dag þar sem þess er getið að þessi fyrrverandi leikmaður Wolves sé nú í sigti United og Liverpool. Goncalves hefur skorað 14 mörk það sem af er leiktíð í Portúgal og lagt upp tvö, í 15 deildarleikjum. Fernandes hafði skorað átta mörk og lagt upp sjö í 16 leikjum í fyrra, áður en hann fór til United fyrir 47 milljónir punda. En það sem meira er þá hafa öll mörk Goncalves komið úr opnum leik. Goncalves er líkt og Fernandes portúgalskur, sóknarsinnaður miðjumaður. Hann þykir ekki alveg eins fjölhæfur leikmaður en virðist svo sannarlega kunna þá list að búa til mörk. Með Goncalves fremstan í flokki er Sporting með níu stiga forskot á toppi efstu deildarinnar í Portúgal. Nítján ár eru liðin síðan að liðið varð síðast portúgalskur meistari en með því að fá Goncalves frá Famalicao í ágúst hefur leiðin legið hratt upp á við. Spilaði bara einn leik fyrir Úlfana Eins og fyrr segir gæti Goncalves fylgt á eftir Fernandes til Englands en þar hefur hann búið áður. Eftir að hafa verið hjá Valencia á Spáni árin 2015-2017 fylgdi Pote, eins og hann er kallaður, á eftir Nuno Espirito Santo til Wolves. Hjá Úlfunum fékk Goncalves hins vegar varla neitt tækifæri. Eini leikur hans með aðalliðinu var þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri á Sheffield Wednesday í deildabikarnum, í ágúst 2018. Í samningi Goncalves við Sporting er hann með klásúlu sem gerir hann falan fyrir 60 miljónir evra. Það er talsvert yfir 6,5 milljónum evra sem Sporting greiddi fyrir hann síðasta sumar, en hugsanlega upphæð sem félög verða reiðubúin að greiða næsta sumar. Enski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti John Cena hættur að glíma Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
BBC fjallar um staðgengilinn , hinn 22 ára gamla Pedero Goncalves, í ítarlegri grein í dag þar sem þess er getið að þessi fyrrverandi leikmaður Wolves sé nú í sigti United og Liverpool. Goncalves hefur skorað 14 mörk það sem af er leiktíð í Portúgal og lagt upp tvö, í 15 deildarleikjum. Fernandes hafði skorað átta mörk og lagt upp sjö í 16 leikjum í fyrra, áður en hann fór til United fyrir 47 milljónir punda. En það sem meira er þá hafa öll mörk Goncalves komið úr opnum leik. Goncalves er líkt og Fernandes portúgalskur, sóknarsinnaður miðjumaður. Hann þykir ekki alveg eins fjölhæfur leikmaður en virðist svo sannarlega kunna þá list að búa til mörk. Með Goncalves fremstan í flokki er Sporting með níu stiga forskot á toppi efstu deildarinnar í Portúgal. Nítján ár eru liðin síðan að liðið varð síðast portúgalskur meistari en með því að fá Goncalves frá Famalicao í ágúst hefur leiðin legið hratt upp á við. Spilaði bara einn leik fyrir Úlfana Eins og fyrr segir gæti Goncalves fylgt á eftir Fernandes til Englands en þar hefur hann búið áður. Eftir að hafa verið hjá Valencia á Spáni árin 2015-2017 fylgdi Pote, eins og hann er kallaður, á eftir Nuno Espirito Santo til Wolves. Hjá Úlfunum fékk Goncalves hins vegar varla neitt tækifæri. Eini leikur hans með aðalliðinu var þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri á Sheffield Wednesday í deildabikarnum, í ágúst 2018. Í samningi Goncalves við Sporting er hann með klásúlu sem gerir hann falan fyrir 60 miljónir evra. Það er talsvert yfir 6,5 milljónum evra sem Sporting greiddi fyrir hann síðasta sumar, en hugsanlega upphæð sem félög verða reiðubúin að greiða næsta sumar.
Enski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti John Cena hættur að glíma Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira