Utanríkisráðuneyti Rússlands deildi myndum um myndbandi af fólkinu í gær.
Samkvæmt frétt Moscow Times hófst ferðalag hópsins með 32 klukkustunda lestaferð frá Pyoungyan. Svo tók við tveggja tíma rútuferð að landamærum Norður Kóreu og Rússlands.
Því næst þurfti hópurinn að fara á brautarvagninum yfir landamærin.
25 8 - .
— (@MID_RF) February 25, 2021
, ...
https://t.co/nFOWeVGdmn pic.twitter.com/G30qgWvjXG
Yfirvöld í Norður-Kóreu gripu til strangra aðgerða í fyrra vegna faraldursins, þrátt fyrir að ráðamenn hafi haldið því fram að enginn hafi veikst þar eða smitast. Meðal þeirra aðgerða var að landamærum Norður-Kóreu var lokað.
Sjá einnig: Kim sagður reiður og óskynsamur
Sérfræðingar hafa dregið verulega í efa að enginn hafi smitast af nýju kórónuveirunni í Norður-Kóreu.