Vilhjálmur Kári tekur við Íslandsmeisturunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. febrúar 2021 18:35 Vilhjálmur Kári er nýr þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks. Breiðablik Vilhjálmur Kári Haraldsson hefur tekið við Íslandsmeisturum Breiðabliks í knattspyrnu. Tekur hann við starfinu af Þorsteini Halldórssyni sem tók nýverið við íslenska kvennalandsliðinu. Þetta kom fram á vef Breiðabliks nú í kvöld. Þess má til gamans geta að Vilhjálmur er faðir Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, landsliðskonu og nú leikmanns Bayern München. Vilhjálmur Kári verður með öflugt teymi með sér á hliðarlínunni en Ólafur Pétursson heldur áfram sem markmannsþjálfari ásamt því að vera aðstoðarþjálfari liðsins. Þá verður Aron Már Björnsson styrktarþjálfari Íslandsmeistaranna og Úlfar Hinriksson gegnir hlutverki tæknilegs ráðgjafa. Þeir hafa allir verið í teyminu undanfarin ár. Vilhjálmur Kári þjálfaði Augnablik í Lengjudeild kvenna síðasta sumar en sagði starfi sínu lausu að loknu tímabili. Í hans stað kemur Kristrún Lilja Daðadóttir. Hún er öllum hnútum kunnug í Kópavogi þar sem hún lék á sínum tíma 225 leiki fyrir Blika og skoraði alls 113 mörk frá 1986 til 2002. „Kristrún hefur þjálfað í yfir 20 ár bæði í yngri flokkum og í meistaraflokki hjá Breiðablik, Þrótti og KR. Auk þess hefur hún þjálfað U17 ára landslið Íslands,“ segir einnig á vef Blika. Vilhjálmur Kári hefur alls 25 ára reynslu af þjálfun karla og kvenna, bæði hjá FH og Breiðabliki. Einnig hefur hann starfað fyrir Knattspyrnusamband Íslands sem leiðbeinandi ásamt því að hafa gegn stöðu aðstoðarþjálfara U17 ára landsliðs kvenna. Þá hefur hann starfað hjá knattspyrnudeild Breiðabliks síðastliðin tvö ár sem annar af yfirþjálfurum barna- og unglingaráðs með sérstaka áherslu á starfsþróunar- og þjónustumál deildarinnar. „Það að Vilhjálmur taki við Íslandsmeistaraliði Breiðabliks og heldur tengslum við Augnablik styður vel við þá stefnu, samhliða því að Blikar stefna alltaf að því að halda sínum sessi í fremstu röð á Íslandi,“ segir að lokum í tilkynningu Blika en hana má lesa í heild sinni á vef félagsins. Hér má sjá teymið sem verður Vilhjálmi til handar.Breiðablik Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Kópavogur Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Þetta kom fram á vef Breiðabliks nú í kvöld. Þess má til gamans geta að Vilhjálmur er faðir Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, landsliðskonu og nú leikmanns Bayern München. Vilhjálmur Kári verður með öflugt teymi með sér á hliðarlínunni en Ólafur Pétursson heldur áfram sem markmannsþjálfari ásamt því að vera aðstoðarþjálfari liðsins. Þá verður Aron Már Björnsson styrktarþjálfari Íslandsmeistaranna og Úlfar Hinriksson gegnir hlutverki tæknilegs ráðgjafa. Þeir hafa allir verið í teyminu undanfarin ár. Vilhjálmur Kári þjálfaði Augnablik í Lengjudeild kvenna síðasta sumar en sagði starfi sínu lausu að loknu tímabili. Í hans stað kemur Kristrún Lilja Daðadóttir. Hún er öllum hnútum kunnug í Kópavogi þar sem hún lék á sínum tíma 225 leiki fyrir Blika og skoraði alls 113 mörk frá 1986 til 2002. „Kristrún hefur þjálfað í yfir 20 ár bæði í yngri flokkum og í meistaraflokki hjá Breiðablik, Þrótti og KR. Auk þess hefur hún þjálfað U17 ára landslið Íslands,“ segir einnig á vef Blika. Vilhjálmur Kári hefur alls 25 ára reynslu af þjálfun karla og kvenna, bæði hjá FH og Breiðabliki. Einnig hefur hann starfað fyrir Knattspyrnusamband Íslands sem leiðbeinandi ásamt því að hafa gegn stöðu aðstoðarþjálfara U17 ára landsliðs kvenna. Þá hefur hann starfað hjá knattspyrnudeild Breiðabliks síðastliðin tvö ár sem annar af yfirþjálfurum barna- og unglingaráðs með sérstaka áherslu á starfsþróunar- og þjónustumál deildarinnar. „Það að Vilhjálmur taki við Íslandsmeistaraliði Breiðabliks og heldur tengslum við Augnablik styður vel við þá stefnu, samhliða því að Blikar stefna alltaf að því að halda sínum sessi í fremstu röð á Íslandi,“ segir að lokum í tilkynningu Blika en hana má lesa í heild sinni á vef félagsins. Hér má sjá teymið sem verður Vilhjálmi til handar.Breiðablik
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Kópavogur Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira