Lík geymd í gámum í Suður-Afríku Samúel Karl Ólason og skrifa 3. febrúar 2021 15:01 Heilbrigðisstarfsmenn að störfum í Pretoria í Suður-Afríku. EPA/Phill Magakoe Lík þeirra sem dáið hafa vegna Covid-19 í Suður-Afríku eru nú mörg geymd í gámum vegna álags á útfararstofur. Til stendur að reyna að bólusetja 67 prósent íbúa landsins á þessu ári en fyrsti skammtur bóluefna barst frá Indlandi í gær. Nýtt afbrigði nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, er nú orðið ráðandi í landinu. Það kallast 501Y.V2 og dreifist auðveldar manna á milli. Það greindist fyrst í Suður-Afríku í fyrra og hefur leitt til töluverðrar fjölgunar smitaðra þar. Fjöldi innlagna og dauðsfalla hefur nærri því tvöfaldast, samanborið við fyrstu bylgjuna sem gekk yfir landið í fyrra, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Heilt yfir hafa um ein og hálf milljón manna smitast, svo vitað sé, og um 45 þúsund dáið. Rúmlega 40 prósent allra tilfella sem greinst hafa í Afríku hafa greinst í Suður-Afríku. Líkhús eru nú orðin full og hefur stærsta útfararstofufyrirtæki landsins sent kæligáma til útibúa sinna víða um landið. Þrátt fyrir það hefur verið að slaka á sóttvarnaraðgerðum. Sjá einnig: Slaka á aðgerðum og fá sína fyrstu bóluefnaskammta Eins og áður segir bárust fyrstu skammtar bóluefnis til Suður-Afríku á dögunum. Þar var um milljón skammta að ræða frá Indlandi og stendur til að hálf milljón berist seinna í mánuðinum. Í fyrstu lotu stendur til að bólusetja heilbrigðisstarfsmenn á framlínunni gegn Covid-19. Mörg ríki Afríku kaupa bóluefni í gegnum Afríkubandalagið sem hefur tryggt sér 600 milljónir skammta. AP segir mörg ríki þó einnig bundið vonir við það að fá bóluefni frá Kína. Suður-Afríka Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Nýtt afbrigði nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, er nú orðið ráðandi í landinu. Það kallast 501Y.V2 og dreifist auðveldar manna á milli. Það greindist fyrst í Suður-Afríku í fyrra og hefur leitt til töluverðrar fjölgunar smitaðra þar. Fjöldi innlagna og dauðsfalla hefur nærri því tvöfaldast, samanborið við fyrstu bylgjuna sem gekk yfir landið í fyrra, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Heilt yfir hafa um ein og hálf milljón manna smitast, svo vitað sé, og um 45 þúsund dáið. Rúmlega 40 prósent allra tilfella sem greinst hafa í Afríku hafa greinst í Suður-Afríku. Líkhús eru nú orðin full og hefur stærsta útfararstofufyrirtæki landsins sent kæligáma til útibúa sinna víða um landið. Þrátt fyrir það hefur verið að slaka á sóttvarnaraðgerðum. Sjá einnig: Slaka á aðgerðum og fá sína fyrstu bóluefnaskammta Eins og áður segir bárust fyrstu skammtar bóluefnis til Suður-Afríku á dögunum. Þar var um milljón skammta að ræða frá Indlandi og stendur til að hálf milljón berist seinna í mánuðinum. Í fyrstu lotu stendur til að bólusetja heilbrigðisstarfsmenn á framlínunni gegn Covid-19. Mörg ríki Afríku kaupa bóluefni í gegnum Afríkubandalagið sem hefur tryggt sér 600 milljónir skammta. AP segir mörg ríki þó einnig bundið vonir við það að fá bóluefni frá Kína.
Suður-Afríka Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira