Chelsea staðfestir brottreksturinn Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2021 11:37 Frank Lampard er hættur sem þjálfari Chelsea. Getty/Darren Walsh Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard eftir slælegt gengi í ensku úrvalsdeildinni. Þetta fullyrti The Telegraph nú í morgun og Chelsea hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem þetta er staðfest. „Þetta var mjög erfið ákvörðun fyrir félagið, ekki síst því persónulegt samband mitt við Frank er frábært og ég ber ómælda virðingu fyrir honum,“ sagði Abramovich í yfirlýsingu. Chelsea vinnur nú að ráðningu nýs knattspyrnustjóra. Innan við sólarhringur er síðan að Lampard stýrði Chelsea til sigurs á Luton Town í 32 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar en það virðist hafa verið síðasti leikur Chelsea undir hans stjórn. Chelsea Football Club has today parted company with Head Coach Frank Lampard.— Chelsea FC (@ChelseaFC) January 25, 2021 Samkvæmt frétt The Telegraph fengu leikmenn Chelsea skilaboð um að mæta ekki á æfingasvæðið fyrr en síðdegis. Lampard tók við Chelsea sumarið 2019 eftir góða frammistöðu sem þjálfari Derby. Chelsea var þá í kaupbanni hjá FIFA. Liðið endaði í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og komst í Meistaradeild Evrópu, þar sem liðið mætir Atlético Madrid í 16 liða úrslitum 23. febrúar og 17. mars. Liðinu hefur hins vegar gengið illa í úrvalsdeildinni í vetur og er aðeins í 9. sæti, með 29 stig eftir 19 leiki eða ellefu stigum á eftir toppliði Manchester United. - Chelsea lost 7 of their 28 Premier League home matches under Frank Lampard, the same number of defeats the Blues had in 57 PL home fixtures under Antonio Conte and Maurizio Sarri combined. #CFC— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 25, 2021 Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Þetta fullyrti The Telegraph nú í morgun og Chelsea hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem þetta er staðfest. „Þetta var mjög erfið ákvörðun fyrir félagið, ekki síst því persónulegt samband mitt við Frank er frábært og ég ber ómælda virðingu fyrir honum,“ sagði Abramovich í yfirlýsingu. Chelsea vinnur nú að ráðningu nýs knattspyrnustjóra. Innan við sólarhringur er síðan að Lampard stýrði Chelsea til sigurs á Luton Town í 32 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar en það virðist hafa verið síðasti leikur Chelsea undir hans stjórn. Chelsea Football Club has today parted company with Head Coach Frank Lampard.— Chelsea FC (@ChelseaFC) January 25, 2021 Samkvæmt frétt The Telegraph fengu leikmenn Chelsea skilaboð um að mæta ekki á æfingasvæðið fyrr en síðdegis. Lampard tók við Chelsea sumarið 2019 eftir góða frammistöðu sem þjálfari Derby. Chelsea var þá í kaupbanni hjá FIFA. Liðið endaði í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og komst í Meistaradeild Evrópu, þar sem liðið mætir Atlético Madrid í 16 liða úrslitum 23. febrúar og 17. mars. Liðinu hefur hins vegar gengið illa í úrvalsdeildinni í vetur og er aðeins í 9. sæti, með 29 stig eftir 19 leiki eða ellefu stigum á eftir toppliði Manchester United. - Chelsea lost 7 of their 28 Premier League home matches under Frank Lampard, the same number of defeats the Blues had in 57 PL home fixtures under Antonio Conte and Maurizio Sarri combined. #CFC— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 25, 2021
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira