Íslendingatríó í Le Havre Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2021 10:25 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir í skallabaráttu í sigrinum mikilvæga gegn Val undir lok síðasta tímabils. vísir/Hulda Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, miðjumaður Breiðabliks, er komin út til Le Havre í Frakklandi þar sem hún verður að láni fram að leiktíð í Pepsi Max deildinni. Andrea, sem er samningsbundin Breiðabliki út þetta ár, verður þar með þriðji Íslendingurinn í röðum Le Havre. Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir fóru þangað báðar í september í fyrra. Le Havre leikur í efstu deild Frakklands en hefur átt afar erfitt uppdráttar. Eftir sigur í fyrstu umferð hefur liðið tapað níu leikjum og gert eitt jafntefli. Liðið er á botni deildarinnar en þó aðeins þremur stigum frá næsta örugga sæti. Andrea Rán fylgist með Öglu Maríu Albertsdóttur og Elínu Mettu Jensen kljást, tilbúin að verjast.vísir/daníel Breiðablik varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð en hefur misst sannkallaða lykilleikmenn úr meistaraliðinu. Andrea er hins vegar væntanleg til baka 1. maí. Berglind fór reyndar á miðju síðasta tímabili. Sveindís Jane Jónsdóttir sneri heim úr láni frá Keflavík áður en Þýskalandsmeistarar Wolfsburg tryggðu sér hana og lánuðu til Kristianstad í Svíþjóð. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er að ganga frá samningi við Bayern München, toppliðið í Þýskalandi, og Sonný Lára Þráinsdóttir ákvað að láta gott heita sem markvörður Blika. Þá hefur þjálfarinn Þorsteinn Halldórsson verið orðaður við stöðu landsliðsþjálfara kvenna sem er laus. Franski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Andrea, sem er samningsbundin Breiðabliki út þetta ár, verður þar með þriðji Íslendingurinn í röðum Le Havre. Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir fóru þangað báðar í september í fyrra. Le Havre leikur í efstu deild Frakklands en hefur átt afar erfitt uppdráttar. Eftir sigur í fyrstu umferð hefur liðið tapað níu leikjum og gert eitt jafntefli. Liðið er á botni deildarinnar en þó aðeins þremur stigum frá næsta örugga sæti. Andrea Rán fylgist með Öglu Maríu Albertsdóttur og Elínu Mettu Jensen kljást, tilbúin að verjast.vísir/daníel Breiðablik varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð en hefur misst sannkallaða lykilleikmenn úr meistaraliðinu. Andrea er hins vegar væntanleg til baka 1. maí. Berglind fór reyndar á miðju síðasta tímabili. Sveindís Jane Jónsdóttir sneri heim úr láni frá Keflavík áður en Þýskalandsmeistarar Wolfsburg tryggðu sér hana og lánuðu til Kristianstad í Svíþjóð. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er að ganga frá samningi við Bayern München, toppliðið í Þýskalandi, og Sonný Lára Þráinsdóttir ákvað að láta gott heita sem markvörður Blika. Þá hefur þjálfarinn Þorsteinn Halldórsson verið orðaður við stöðu landsliðsþjálfara kvenna sem er laus.
Franski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira