Daníel og Jói Berg áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 17:30 Jóhann Berg fylgist með Cameron Jerome skora fyrsta markið. Alex Pantling/Getty Images Jóhann Berg Guðmundsson var kominn í byrjunarlið Burnley, í fyrsta skipti í tvo mánuði, í ensku bikarkeppninni. Liðið er nú í framlengingu gegn C-deildarliðinu MK Dons. Jóhann Berg byrjaði á vinstri vængnum hjá Burnley í dag en hann hafði ekki leikið með Burnley síðan 23. nóvember er hann spilaði gegn Crystal Palace. Hann spilaði í 83 mínútur í dag. MK Dons er í sextánda sæti C-deildarinnar en þeir skoruðu hins vegar fyrsta mark leiksins á 29. mínútu er hinn þaulreyndi Cameron Jerome. Burnley jafnaði hins vegar í uppbótartíma. Það gerði Matej Vydra. Burnley tryggði sig síðan áfram í næstu umferð eftir vítaspyrnukeppni. LINE-UP | Here is how the Clarets line-up against MK Dons this afternoon. Jack Cork makes his first appearance, after a lengthy spell on the side-lines, while JBG returns to the squad. Will Norris makes his Burnley debut in-between the sticks. #EmiratesFACup | @eToro — Burnley FC (@BurnleyOfficial) January 9, 2021 Daníel Leó Grétarsson spilaði allan 90 mínúturnar í vörn C-deildarliðsins Blackpool sem er nú í framlengingu gegn úrvalsdeildarliðinu WBA. Blackpool komst í tvígang yfir en WBA jafnaði níu mínútum fyrir leikslok úr vítaspyrnu. Blackpool hafði betur í vítaspyrnukeppni og komst áfram í næstu umferð bikarkeppninnar. Það hefur ekki gengið né rekið hjá Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni en þeir höfðu hins vegar betur gegn Bristol Rovers, 3-2. Sheffield komst í tvígang yfir en Bristol menn komu til baka áður en Jaydon Bogle skoraði sigurmarkið á 63. mínútu. 54 - There were 54 seconds between Max Ehmer's equaliser for Bristol Rovers, and Sheffield United regaining the lead through Jayden Bogle. Reply.— OptaJoe (@OptaJoe) January 9, 2021 Leicester lenti ekki í miklum vandræðum með Stoke á útivelli. James Justin kom Leicester yfir í fyrri hálfleik og í síðari hálfleik tvöfaldaði Marc Albrighton forystuna eftir klukkutímaleik. Ayoze Perez og Harvey Barnes bættu við mörkum áður en yfir lauk. Lokatölur 4-0. Úrslitin úr leikjunum sem hófust klukkan þrjú: Bournemouth - Oldham 4-1 Blackburn - Doncaster 0-1 Blackpool - WBA 2-2 (3-2 eftir vítaspyrnukeppni) Bristol Rovers - Sheffield United 2-3 Burney - MK Dons 1-1 (4-3 eftir vítaspyrnukeppni) Exeter - Sheffield Wednesday 0-2 QPR - Fulham 0-2 (Eftir framlengingu) Stevenage - Swansea 0-2 Stoke - Leicester 0-4 Wycombe Wanderers - Preston North End 4-1 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Jóhann Berg byrjaði á vinstri vængnum hjá Burnley í dag en hann hafði ekki leikið með Burnley síðan 23. nóvember er hann spilaði gegn Crystal Palace. Hann spilaði í 83 mínútur í dag. MK Dons er í sextánda sæti C-deildarinnar en þeir skoruðu hins vegar fyrsta mark leiksins á 29. mínútu er hinn þaulreyndi Cameron Jerome. Burnley jafnaði hins vegar í uppbótartíma. Það gerði Matej Vydra. Burnley tryggði sig síðan áfram í næstu umferð eftir vítaspyrnukeppni. LINE-UP | Here is how the Clarets line-up against MK Dons this afternoon. Jack Cork makes his first appearance, after a lengthy spell on the side-lines, while JBG returns to the squad. Will Norris makes his Burnley debut in-between the sticks. #EmiratesFACup | @eToro — Burnley FC (@BurnleyOfficial) January 9, 2021 Daníel Leó Grétarsson spilaði allan 90 mínúturnar í vörn C-deildarliðsins Blackpool sem er nú í framlengingu gegn úrvalsdeildarliðinu WBA. Blackpool komst í tvígang yfir en WBA jafnaði níu mínútum fyrir leikslok úr vítaspyrnu. Blackpool hafði betur í vítaspyrnukeppni og komst áfram í næstu umferð bikarkeppninnar. Það hefur ekki gengið né rekið hjá Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni en þeir höfðu hins vegar betur gegn Bristol Rovers, 3-2. Sheffield komst í tvígang yfir en Bristol menn komu til baka áður en Jaydon Bogle skoraði sigurmarkið á 63. mínútu. 54 - There were 54 seconds between Max Ehmer's equaliser for Bristol Rovers, and Sheffield United regaining the lead through Jayden Bogle. Reply.— OptaJoe (@OptaJoe) January 9, 2021 Leicester lenti ekki í miklum vandræðum með Stoke á útivelli. James Justin kom Leicester yfir í fyrri hálfleik og í síðari hálfleik tvöfaldaði Marc Albrighton forystuna eftir klukkutímaleik. Ayoze Perez og Harvey Barnes bættu við mörkum áður en yfir lauk. Lokatölur 4-0. Úrslitin úr leikjunum sem hófust klukkan þrjú: Bournemouth - Oldham 4-1 Blackburn - Doncaster 0-1 Blackpool - WBA 2-2 (3-2 eftir vítaspyrnukeppni) Bristol Rovers - Sheffield United 2-3 Burney - MK Dons 1-1 (4-3 eftir vítaspyrnukeppni) Exeter - Sheffield Wednesday 0-2 QPR - Fulham 0-2 (Eftir framlengingu) Stevenage - Swansea 0-2 Stoke - Leicester 0-4 Wycombe Wanderers - Preston North End 4-1 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira