Ungu strákarnir hjá Derby slegnir út af utandeildarliði | Jón Daði kominn áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 14:07 James Gill fagnar marki í dag sem skaut utandeildarliðinu lengra í elstu og virtustu bikarkeppni heims. James GIll/Getty Utandeildarlið Chorley gerði sér lítið fyrir og sló B-deildarliðið Derby út úr enska bikarnum. Lokatölur 2-0. Derby stillti þó upp varaliði þar sem aðallið félagsins, sem og Wayne Rooney og þjálfarateymið, eru í sóttkví. Fyrsta mark leiksins gerði Connor Hall á tíundu mínútu leiksins en hann hefur skorað á öllum stigum keppninnar hingað til. Derby reyndi og reyndi en allt kom fyrir ekki og utandeildarliðið bætti við marki skömmu fyrir leikslok. Það gerði Mike Calveleyer og liðið komið í 32 liða úrslit keppninnar. 3 - @chorleyfc's Connor Hall is the first player to score in each of the first three rounds of the FA Cup proper in a single season for a non-league side since Roarie Deacon for Sutton United in 2016-17. Magic. #EmiratesFACup pic.twitter.com/uIVMFm4J1G— OptaJoe (@OptaJoe) January 9, 2021 Jón Daði Böðvarsson spilaði hálftíma er Millwall vann 2-0 sigur á öðru utandeildarliði Boreham Wood. Kenneth Zohore kom Millwall yfir í fyrri hálfleik og stundarfjórðungi fyrir leikslok tvöfaldaði Shaun Hutchinson forystuna. Norwich vann 2-0 sigur á Cardiff og Nottingham Forest vann 1-0 sigur á Cardiff. Sömu sögu má segja af Luton sem vann 1-0 sigur á Reading. Úrslit fyrstu leikja dagsins: Boreham - Millwall 0-2 Everton - Rotherham 2-1 (framlenging í gangi) Luton - Reading 1-0 Norwich - Coventry 2-0 Nottingham Forest - Cardiff 1-0 Chorley - Derby County 2-0 Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Fyrsta mark leiksins gerði Connor Hall á tíundu mínútu leiksins en hann hefur skorað á öllum stigum keppninnar hingað til. Derby reyndi og reyndi en allt kom fyrir ekki og utandeildarliðið bætti við marki skömmu fyrir leikslok. Það gerði Mike Calveleyer og liðið komið í 32 liða úrslit keppninnar. 3 - @chorleyfc's Connor Hall is the first player to score in each of the first three rounds of the FA Cup proper in a single season for a non-league side since Roarie Deacon for Sutton United in 2016-17. Magic. #EmiratesFACup pic.twitter.com/uIVMFm4J1G— OptaJoe (@OptaJoe) January 9, 2021 Jón Daði Böðvarsson spilaði hálftíma er Millwall vann 2-0 sigur á öðru utandeildarliði Boreham Wood. Kenneth Zohore kom Millwall yfir í fyrri hálfleik og stundarfjórðungi fyrir leikslok tvöfaldaði Shaun Hutchinson forystuna. Norwich vann 2-0 sigur á Cardiff og Nottingham Forest vann 1-0 sigur á Cardiff. Sömu sögu má segja af Luton sem vann 1-0 sigur á Reading. Úrslit fyrstu leikja dagsins: Boreham - Millwall 0-2 Everton - Rotherham 2-1 (framlenging í gangi) Luton - Reading 1-0 Norwich - Coventry 2-0 Nottingham Forest - Cardiff 1-0 Chorley - Derby County 2-0
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira