Wheater nennir ekki að skutla Eiði Smára á æfingar lengur Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2014 12:00 David Wheater, miðvörður Bolton í ensku B-deildinni, telur Eið Smára Guðjohnsen vera manninn sem getur komið liðinu upp töfluna, en það er tíu stigum frá umspilssæti eftir 22 umferðir. Eiður spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bolton í fjórtán ár á laugardaginn þegar liðið gerði jafntefli við Ipswich og fékk fína dóma fyrir sína frammistöðu.Sjá einnig: Bolton News:Eiður Smári verður bjargvættur liðsins Wheater spilaði sjálfur fyrsta leikinn í langan tíma eftir meiðsli, en miðvörðurinn stóri hefur séð um Eið Smára þær vikur sem hann hefur verið hjá félaginu. „Ég hef séð um hann; opnað fyrir hann dyr og gefið honum kvöldmat og fleira í þeim dúr,“ segir Wheater í viðtali við Bolton News. „Hann hefur verið frábær. Hann er rosalega leikreyndur eftir að spila með Barcelona og Lionel Messi og þannig mönnum. Hvað getur maður gert?“David Wheater.vísir/gettyBolton hefur verið að rétta úr kútnum undanfarnar vikur og er ósigrað í síðustu sjö leikjum. Liðið byrjaði hræðilega í deildinni undir stjórn Dougie Freedman og fékk aðeins fimm stig í fyrstu ellefu umferðunum. „Það er gott að við getum fengið svona hæfileikaríkan leikmann. Ef hann hefði komið fyrirn okkrum vikum hefði hann kannski ekki viljað skrifa undir,“ segir Wheater. „En nú eru æfingarnar góðar og stjórinn kemur mjög vel fram við alla. Okkur líður öllum betur og vonandi þýðir það að við förum að vinna leiki.“Sjá einnig:Lennon var ánægður með Eið Miðvörðurinn stóri vill þó fara að losna undan skyldum sínum að skutla Eiði Smára á æfingar og heim aftur. „Ég vil að hann fari að fá sér bíl. Hann getur gert mig brjálaðan stundum. Hann hlustar á sömu tónlist og ég sem er fínt, en stundum talar hann íslensku í símann þannig ég þarf að sitja og þegja kannski í fimm mínútur.“ Eftir að Eiður Smári spilaði með Bolton síðast frá 1998-2000 vann hann tvo Englandsmeistaratitla með Chelsea, Spánarmeistaratitil með Barcelona og varð Evrópumeistari með Börsungum. Hann vill þó lítið ræða fortíðina við leikmenn Bolton. „Ég hef reynt að fá eitthvað út úr honum með þetta. Ég spurði hvort hann hefði búið nálægt Messi og hvort ég fengi heimboð næsta sumar,“ segir Wheater. „Hann talar eiginlega ekkert um þetta. Ég hef reynt að fá hann til að tala um Messi og Chelsea en hann segir ekki mikið. Eiður vill bara einbeita sér að Bolton.“ „Ég held að Eiður sé bara hógvær. En ef einhver verður með stæla hendir hann bara Meistaradeildarverðlaununum í viðkomandi,“ segir David Wheater. Enski boltinn Tengdar fréttir Bolton News: Eiður Smári verður bjargvættur liðsins Mikil ánægja með frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í fyrsta leiknum eftir endurkomuna til Bolton. Fékk næst hæstu einkunn allra í liðinu. 15. desember 2014 08:45 Eiður sneri aftur | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium. 13. desember 2014 13:03 Lennon var ánægður með Eið Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, var ánægður með innkomu Eiðs Smára Guðjohnsen í markalausu jafntefli gegn Ipswich Town í dag. 13. desember 2014 18:47 Eiður Smári: Ætla að sýna hvað ég get Eiður Smári Guðjohnsen sat fyrir svörum á blaðamannafundi hjá Bolton í dag. 9. desember 2014 15:50 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
David Wheater, miðvörður Bolton í ensku B-deildinni, telur Eið Smára Guðjohnsen vera manninn sem getur komið liðinu upp töfluna, en það er tíu stigum frá umspilssæti eftir 22 umferðir. Eiður spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bolton í fjórtán ár á laugardaginn þegar liðið gerði jafntefli við Ipswich og fékk fína dóma fyrir sína frammistöðu.Sjá einnig: Bolton News:Eiður Smári verður bjargvættur liðsins Wheater spilaði sjálfur fyrsta leikinn í langan tíma eftir meiðsli, en miðvörðurinn stóri hefur séð um Eið Smára þær vikur sem hann hefur verið hjá félaginu. „Ég hef séð um hann; opnað fyrir hann dyr og gefið honum kvöldmat og fleira í þeim dúr,“ segir Wheater í viðtali við Bolton News. „Hann hefur verið frábær. Hann er rosalega leikreyndur eftir að spila með Barcelona og Lionel Messi og þannig mönnum. Hvað getur maður gert?“David Wheater.vísir/gettyBolton hefur verið að rétta úr kútnum undanfarnar vikur og er ósigrað í síðustu sjö leikjum. Liðið byrjaði hræðilega í deildinni undir stjórn Dougie Freedman og fékk aðeins fimm stig í fyrstu ellefu umferðunum. „Það er gott að við getum fengið svona hæfileikaríkan leikmann. Ef hann hefði komið fyrirn okkrum vikum hefði hann kannski ekki viljað skrifa undir,“ segir Wheater. „En nú eru æfingarnar góðar og stjórinn kemur mjög vel fram við alla. Okkur líður öllum betur og vonandi þýðir það að við förum að vinna leiki.“Sjá einnig:Lennon var ánægður með Eið Miðvörðurinn stóri vill þó fara að losna undan skyldum sínum að skutla Eiði Smára á æfingar og heim aftur. „Ég vil að hann fari að fá sér bíl. Hann getur gert mig brjálaðan stundum. Hann hlustar á sömu tónlist og ég sem er fínt, en stundum talar hann íslensku í símann þannig ég þarf að sitja og þegja kannski í fimm mínútur.“ Eftir að Eiður Smári spilaði með Bolton síðast frá 1998-2000 vann hann tvo Englandsmeistaratitla með Chelsea, Spánarmeistaratitil með Barcelona og varð Evrópumeistari með Börsungum. Hann vill þó lítið ræða fortíðina við leikmenn Bolton. „Ég hef reynt að fá eitthvað út úr honum með þetta. Ég spurði hvort hann hefði búið nálægt Messi og hvort ég fengi heimboð næsta sumar,“ segir Wheater. „Hann talar eiginlega ekkert um þetta. Ég hef reynt að fá hann til að tala um Messi og Chelsea en hann segir ekki mikið. Eiður vill bara einbeita sér að Bolton.“ „Ég held að Eiður sé bara hógvær. En ef einhver verður með stæla hendir hann bara Meistaradeildarverðlaununum í viðkomandi,“ segir David Wheater.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bolton News: Eiður Smári verður bjargvættur liðsins Mikil ánægja með frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í fyrsta leiknum eftir endurkomuna til Bolton. Fékk næst hæstu einkunn allra í liðinu. 15. desember 2014 08:45 Eiður sneri aftur | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium. 13. desember 2014 13:03 Lennon var ánægður með Eið Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, var ánægður með innkomu Eiðs Smára Guðjohnsen í markalausu jafntefli gegn Ipswich Town í dag. 13. desember 2014 18:47 Eiður Smári: Ætla að sýna hvað ég get Eiður Smári Guðjohnsen sat fyrir svörum á blaðamannafundi hjá Bolton í dag. 9. desember 2014 15:50 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Bolton News: Eiður Smári verður bjargvættur liðsins Mikil ánægja með frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í fyrsta leiknum eftir endurkomuna til Bolton. Fékk næst hæstu einkunn allra í liðinu. 15. desember 2014 08:45
Eiður sneri aftur | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium. 13. desember 2014 13:03
Lennon var ánægður með Eið Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, var ánægður með innkomu Eiðs Smára Guðjohnsen í markalausu jafntefli gegn Ipswich Town í dag. 13. desember 2014 18:47
Eiður Smári: Ætla að sýna hvað ég get Eiður Smári Guðjohnsen sat fyrir svörum á blaðamannafundi hjá Bolton í dag. 9. desember 2014 15:50
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn