Bolton News: Eiður Smári verður bjargvættur liðsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2014 08:45 Eiður Smári Guðjohnsen sneri aftur í lið Bolton á laugardaginn eftir fjórtán ára fjarveru þegar það gerði markalaust jafntefli við Ipswich á Macron-vellinum. Eiður Smári kom inn á þegar hálftími var eftir og þótti standa sig vel. Hann dansaði með boltann inn á miðjunni og reyndi að búa eitthvað til fyrir samherja sína. Það var kraftur í Eiði sem fékk gult spjald fyrir kjaftbrúk og þá var hann nálægt því að koma Suður-Kóreumanninum Lee Chung-Young í dauðafæri eftir rúmar 70 mínútur. „Hinn 36 ára gamli Eiður Guðjohnsen, sem menn tóku séns á fyrir nokkrum vikum, lítur nú eins og bjargvættur liðsins,“ skrifar Gordon Sharrock, blaðamaður Bolton News, í umfjöllun sinni um leikinn. „Spilamennska Eiðs var það besta sem sást í annars daufum leik. Bara það að sjá hann hita upp í appelsínugulu vesti fékk stuðningsmennina til að standa upp og klappa. Þegar Lennon setti Eið svo inn á var hverri snertingu hans fagnað í stúkunni.“ Sharrock viðurkennir að aldurinn sé farinn að segja til sín hjá Eiði Smára, og hann mun ekki hlaupa út um allan völl eins og hann gerði forðum daga undir stjórn Colins Todds og Sams Alalryce. „En að horfa á þennan fyrrverandi leikmann Barcelona dansa í kringum tæklingar á miðjunni eins og ekkert væri bjargaði deginum fyrir mig og marga aðra,“ skrifar hann um Eið Smára Guðjohnsen. Marc Iles, aðal fótboltapenni Bolton News, er sammála Sharrock og gefur Eiði Smára 7,60 í einkunn fyrir sína frammistöðu. „Fékk fólk til að risa úr sætum,“ segir hann í umsögn um Eið. Markvörðurinn Andy Lonergan fær hæstu einkunn eða átta, en hann átti algjörlega frábæran leik.Here he comes. Eidur Gudjohnsen is back! He's on for Darren Pratley. Phenomenal reception for the Iceman! (60) 0-0 #BOLvIPS— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) December 13, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður sneri aftur | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium. 13. desember 2014 13:03 Lennon var ánægður með Eið Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, var ánægður með innkomu Eiðs Smára Guðjohnsen í markalausu jafntefli gegn Ipswich Town í dag. 13. desember 2014 18:47 Eiður Smári: Ætla að sýna hvað ég get Eiður Smári Guðjohnsen sat fyrir svörum á blaðamannafundi hjá Bolton í dag. 9. desember 2014 15:50 Eiður byrjar á bekknum | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekknum þegar Bolton Wanderers tekur á móti Ipswich Town í ensku B-deildinni klukkan 15:00 á eftir. 13. desember 2014 14:10 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen sneri aftur í lið Bolton á laugardaginn eftir fjórtán ára fjarveru þegar það gerði markalaust jafntefli við Ipswich á Macron-vellinum. Eiður Smári kom inn á þegar hálftími var eftir og þótti standa sig vel. Hann dansaði með boltann inn á miðjunni og reyndi að búa eitthvað til fyrir samherja sína. Það var kraftur í Eiði sem fékk gult spjald fyrir kjaftbrúk og þá var hann nálægt því að koma Suður-Kóreumanninum Lee Chung-Young í dauðafæri eftir rúmar 70 mínútur. „Hinn 36 ára gamli Eiður Guðjohnsen, sem menn tóku séns á fyrir nokkrum vikum, lítur nú eins og bjargvættur liðsins,“ skrifar Gordon Sharrock, blaðamaður Bolton News, í umfjöllun sinni um leikinn. „Spilamennska Eiðs var það besta sem sást í annars daufum leik. Bara það að sjá hann hita upp í appelsínugulu vesti fékk stuðningsmennina til að standa upp og klappa. Þegar Lennon setti Eið svo inn á var hverri snertingu hans fagnað í stúkunni.“ Sharrock viðurkennir að aldurinn sé farinn að segja til sín hjá Eiði Smára, og hann mun ekki hlaupa út um allan völl eins og hann gerði forðum daga undir stjórn Colins Todds og Sams Alalryce. „En að horfa á þennan fyrrverandi leikmann Barcelona dansa í kringum tæklingar á miðjunni eins og ekkert væri bjargaði deginum fyrir mig og marga aðra,“ skrifar hann um Eið Smára Guðjohnsen. Marc Iles, aðal fótboltapenni Bolton News, er sammála Sharrock og gefur Eiði Smára 7,60 í einkunn fyrir sína frammistöðu. „Fékk fólk til að risa úr sætum,“ segir hann í umsögn um Eið. Markvörðurinn Andy Lonergan fær hæstu einkunn eða átta, en hann átti algjörlega frábæran leik.Here he comes. Eidur Gudjohnsen is back! He's on for Darren Pratley. Phenomenal reception for the Iceman! (60) 0-0 #BOLvIPS— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) December 13, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður sneri aftur | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium. 13. desember 2014 13:03 Lennon var ánægður með Eið Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, var ánægður með innkomu Eiðs Smára Guðjohnsen í markalausu jafntefli gegn Ipswich Town í dag. 13. desember 2014 18:47 Eiður Smári: Ætla að sýna hvað ég get Eiður Smári Guðjohnsen sat fyrir svörum á blaðamannafundi hjá Bolton í dag. 9. desember 2014 15:50 Eiður byrjar á bekknum | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekknum þegar Bolton Wanderers tekur á móti Ipswich Town í ensku B-deildinni klukkan 15:00 á eftir. 13. desember 2014 14:10 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sjá meira
Eiður sneri aftur | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium. 13. desember 2014 13:03
Lennon var ánægður með Eið Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, var ánægður með innkomu Eiðs Smára Guðjohnsen í markalausu jafntefli gegn Ipswich Town í dag. 13. desember 2014 18:47
Eiður Smári: Ætla að sýna hvað ég get Eiður Smári Guðjohnsen sat fyrir svörum á blaðamannafundi hjá Bolton í dag. 9. desember 2014 15:50
Eiður byrjar á bekknum | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekknum þegar Bolton Wanderers tekur á móti Ipswich Town í ensku B-deildinni klukkan 15:00 á eftir. 13. desember 2014 14:10
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn