Bretar kvaddir á Evrópuþinginu Samúel Karl Ólason skrifar 29. janúar 2020 17:53 Einhverjir þingmenn hafa markað áfangann með söng og treflum. AP/Francisco Seco Úrganga Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið samþykkt af Evrópuþinginu. Atkvæðagreiðsla fór fram á Evrópuþinginu í dag, þar sem þingmenn hafa varið deginum í að kveðja breska samstarfsmenn sína. Sjálft Brexit verður svo á föstudagskvöldið. Atkvæðagreiðslan fór 621-49. Áður höfðu helstu stjórnendur ESB þegar skrifað undir Brexit-samkomulagið. Einhverjir þingmenn hafa markað áfangann með söng og treflum. Aðrir, sem hyllast ekki Evrópusambandinu, eins og Brexit-flokkur Nigel Farage, notuðu ræður sínar í dag til að gagnrýna ESB harðlega. Aðrir breskir evrópuþingmenn lýstu því yfir að þeir myndu sakna Evrópu og sögðu jafnvel að einhvern daginn myndu þau ef til vill snúa aftur. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagðist vilja skapa náði samband á milli Bretlands og Evrópusambandsins og að Brexit væri einungis fyrsta skrefið. Frekari viðræður væru þarfar. „Og til að hafa það á hreinu, þá vil ég að Evrópusambandið og Bretland verði áfram góðir vinir og samstarfsaðilar,“ sagði von der Leyen. Hún endaði ræðu sína á að segja: „Við munum ávallt elska ykkur og verðum aldrei langt í burtu. Lengi lifi Evrópa.“ The European Parliament has given its final approval to the #Brexit deal followed by a rendition of Auld Lang Syne.The vote was a formality and came after senior EU figures had signed the deal.Get more on this story here: https://t.co/XlqhF5S4TF pic.twitter.com/bF3zXeG2i6— Sky News (@SkyNews) January 29, 2020 "We are going to wave you goodbye." @Nigel_Farage and #Brexit Party MEPs wave the Union flag in a farewell to the European Union. Get more on the UK's exit from the EU here: https://t.co/Z4HI1WcOoB pic.twitter.com/w7E17pQ4tC— Sky News (@SkyNews) January 29, 2020 Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
Úrganga Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið samþykkt af Evrópuþinginu. Atkvæðagreiðsla fór fram á Evrópuþinginu í dag, þar sem þingmenn hafa varið deginum í að kveðja breska samstarfsmenn sína. Sjálft Brexit verður svo á föstudagskvöldið. Atkvæðagreiðslan fór 621-49. Áður höfðu helstu stjórnendur ESB þegar skrifað undir Brexit-samkomulagið. Einhverjir þingmenn hafa markað áfangann með söng og treflum. Aðrir, sem hyllast ekki Evrópusambandinu, eins og Brexit-flokkur Nigel Farage, notuðu ræður sínar í dag til að gagnrýna ESB harðlega. Aðrir breskir evrópuþingmenn lýstu því yfir að þeir myndu sakna Evrópu og sögðu jafnvel að einhvern daginn myndu þau ef til vill snúa aftur. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagðist vilja skapa náði samband á milli Bretlands og Evrópusambandsins og að Brexit væri einungis fyrsta skrefið. Frekari viðræður væru þarfar. „Og til að hafa það á hreinu, þá vil ég að Evrópusambandið og Bretland verði áfram góðir vinir og samstarfsaðilar,“ sagði von der Leyen. Hún endaði ræðu sína á að segja: „Við munum ávallt elska ykkur og verðum aldrei langt í burtu. Lengi lifi Evrópa.“ The European Parliament has given its final approval to the #Brexit deal followed by a rendition of Auld Lang Syne.The vote was a formality and came after senior EU figures had signed the deal.Get more on this story here: https://t.co/XlqhF5S4TF pic.twitter.com/bF3zXeG2i6— Sky News (@SkyNews) January 29, 2020 "We are going to wave you goodbye." @Nigel_Farage and #Brexit Party MEPs wave the Union flag in a farewell to the European Union. Get more on the UK's exit from the EU here: https://t.co/Z4HI1WcOoB pic.twitter.com/w7E17pQ4tC— Sky News (@SkyNews) January 29, 2020
Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent