Toppliðið tapaði á heimavelli | Jón Daði kom af bekknum í jafntefli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. febrúar 2020 17:15 Sam Morsy skoraði sigurmark Wigan gegn toppliði WBA í dag. Vísir/Getty Topplið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic. Þá spilaði Jón Daði Böðvarsson síðustu 15 mínúturnar í 1-1 jafntefli Millwall og Bristol City. Alls voru 11 leikir í ensku B-deildinni á dagskrá í dag. Sam Morsy skoraði sigurmark Wigan á 73. mínútu er liðið lagði WBA á Hawthornes vellinum í dag. Wigan þurfti á sigrinum að halda en liðið er í harðri botnbaráttu. Sigurinn fleytir þeim upp í 19. sæti með 40 stig á meðan WBA eru enn á toppi deildarinnar með 69 stig, aðeins stigi meira en Leeds United sem valtaði yfir Hull City í hádeginu. Jón Daði náði ekki að tryggja Millwall sigur er liðið gerði 1-1 jafntefli við Bristol City. Pedro Pereira kom gestunum í Bristol yfir á 10. mínútu leiksins áður en Matt Smith jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Fleiri urðu mörkin ekki og eitt stig á lið niðurstaðan. Bæði lið eru í harðri baráttu um að komast í umspil um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Bristol er í 7. sæti með 54 stig, aðeins tveimur stigum frá umspilssæti, á meðan Millwall er í 10. sæti með 51 stig. Fulham heldur svo pressunni á toppliðunum en þeir unnu Preston North End 2-0 á heimavelli í dag. Bæði lið eru í umspilssæti en Fulham ætlar sér eflaust að stela öðru af toppsætunum. David Nugent varð fyrir því óláni að koma Fulham yfir á 58. mínútu en hann leikur með Preston. Aboubakar Kamara tryggði svo sigurinn með marki í uppbótartíma.Önnur úrslit dagsinsBlackburn Rovers 2-2 Swansea City Cardiff City 2-2 Brentford Huddersfield Town 4-0 Charlton Athletic Luton Town 1-1 Stoke City Queens Park Rangers 2-2 Birmingham City Reading 2-0 Barnsley Sheffield Wednesday 1-3 Derby County Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. 29. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Topplið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic. Þá spilaði Jón Daði Böðvarsson síðustu 15 mínúturnar í 1-1 jafntefli Millwall og Bristol City. Alls voru 11 leikir í ensku B-deildinni á dagskrá í dag. Sam Morsy skoraði sigurmark Wigan á 73. mínútu er liðið lagði WBA á Hawthornes vellinum í dag. Wigan þurfti á sigrinum að halda en liðið er í harðri botnbaráttu. Sigurinn fleytir þeim upp í 19. sæti með 40 stig á meðan WBA eru enn á toppi deildarinnar með 69 stig, aðeins stigi meira en Leeds United sem valtaði yfir Hull City í hádeginu. Jón Daði náði ekki að tryggja Millwall sigur er liðið gerði 1-1 jafntefli við Bristol City. Pedro Pereira kom gestunum í Bristol yfir á 10. mínútu leiksins áður en Matt Smith jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Fleiri urðu mörkin ekki og eitt stig á lið niðurstaðan. Bæði lið eru í harðri baráttu um að komast í umspil um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Bristol er í 7. sæti með 54 stig, aðeins tveimur stigum frá umspilssæti, á meðan Millwall er í 10. sæti með 51 stig. Fulham heldur svo pressunni á toppliðunum en þeir unnu Preston North End 2-0 á heimavelli í dag. Bæði lið eru í umspilssæti en Fulham ætlar sér eflaust að stela öðru af toppsætunum. David Nugent varð fyrir því óláni að koma Fulham yfir á 58. mínútu en hann leikur með Preston. Aboubakar Kamara tryggði svo sigurinn með marki í uppbótartíma.Önnur úrslit dagsinsBlackburn Rovers 2-2 Swansea City Cardiff City 2-2 Brentford Huddersfield Town 4-0 Charlton Athletic Luton Town 1-1 Stoke City Queens Park Rangers 2-2 Birmingham City Reading 2-0 Barnsley Sheffield Wednesday 1-3 Derby County
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. 29. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. 29. febrúar 2020 15:00