Zidane fékk tilboð frá öðrum félögum en vildi ekki stýra öðru liði en Real Anton Ingi Leifsson skrifar 12. mars 2019 07:00 Zidane á blaðamannafundinum í gær. vísir/getty „Ég er mjög ánægður að vera kominn heim,“ voru fyrstu orð Zinedine Zidane, nýráðins stjóra Real Madrid, er hann var kynntur sem stjóri liðsins á blaðamannafundi í kvöld. Zidane stýrði Real frá janúar 2015 til sumarsins 2018 og vann þar á meðal spænsku deildina einu sinni og Meistaradeildina þrisvar. Santiago Solari var rekinn í dag og aftur var kallað í Zidane. „Ég vil koma þessu félagi aftur þar sem það á heima og vinnan byrjar á morgun. Þegar ég yfirgaf félagið þá var það vegna þess að ég þurfti að fara. Ég held að leikmennirnir hafi þurft þess vegna þess að við höfðum unnið allt.“ „Breytingar voru mikilvægar á þeim tímapunkti en nú hef ég ákveðið að snúa aftur því forsetinn hringdi í mig. Mér þykir vænt um forsetann og hér er ég mættur aftur.“ Zidane hefur verið án félags í níu mánuði, eða síðan hann hætti hjá Real, en hann vildi ekki taka við öðru liði. „Ég fékk tilboð frá öðrum félögum en en ég vildi ekki stýra öðru félagi. Ég vildi vera hjá þessu félögi og markmiðið er að enda tímabilð eins vel og hægt er. Svo undirbúum við nýtt tímabil,“ en mun Cristiano Ronaldo snúa aftur? „Við erum ekki að hugsa um það núna. Við erum að horfa á næstu leiki. Ronaldo er goðsögn hjá félagi; sá besti eða einn sá besti en núna erum við að hugsa um næstu ellefu leiki,“ sagði Zidane sem er yfirsig hrifinn af félaginu: „Ég er tilbúinn að vera hjá þessu frábæra félagi. Félagi sem ég elska.“ Fótbolti Tengdar fréttir Solari rekinn og Zidane tekur aftur við Athyglisverðir hlutir á Spáni. 11. mars 2019 17:29 Segja að Zinedine Zidane geti nú valið á milli fjögurra risaklúbba Zinedine Zidane þarf ekki að kvarta mikið yfir skorti á fýsilegum atvinnutilboðum þessa dagana. Fjögur af stærstu knattspyrnuliðum heims vilja nefnilega ráða kappann fyrir næsta tímabil samkvæmt frétt í einu stærsta íþróttablaði Evrópu. 11. mars 2019 12:30 Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Sjá meira
„Ég er mjög ánægður að vera kominn heim,“ voru fyrstu orð Zinedine Zidane, nýráðins stjóra Real Madrid, er hann var kynntur sem stjóri liðsins á blaðamannafundi í kvöld. Zidane stýrði Real frá janúar 2015 til sumarsins 2018 og vann þar á meðal spænsku deildina einu sinni og Meistaradeildina þrisvar. Santiago Solari var rekinn í dag og aftur var kallað í Zidane. „Ég vil koma þessu félagi aftur þar sem það á heima og vinnan byrjar á morgun. Þegar ég yfirgaf félagið þá var það vegna þess að ég þurfti að fara. Ég held að leikmennirnir hafi þurft þess vegna þess að við höfðum unnið allt.“ „Breytingar voru mikilvægar á þeim tímapunkti en nú hef ég ákveðið að snúa aftur því forsetinn hringdi í mig. Mér þykir vænt um forsetann og hér er ég mættur aftur.“ Zidane hefur verið án félags í níu mánuði, eða síðan hann hætti hjá Real, en hann vildi ekki taka við öðru liði. „Ég fékk tilboð frá öðrum félögum en en ég vildi ekki stýra öðru félagi. Ég vildi vera hjá þessu félögi og markmiðið er að enda tímabilð eins vel og hægt er. Svo undirbúum við nýtt tímabil,“ en mun Cristiano Ronaldo snúa aftur? „Við erum ekki að hugsa um það núna. Við erum að horfa á næstu leiki. Ronaldo er goðsögn hjá félagi; sá besti eða einn sá besti en núna erum við að hugsa um næstu ellefu leiki,“ sagði Zidane sem er yfirsig hrifinn af félaginu: „Ég er tilbúinn að vera hjá þessu frábæra félagi. Félagi sem ég elska.“
Fótbolti Tengdar fréttir Solari rekinn og Zidane tekur aftur við Athyglisverðir hlutir á Spáni. 11. mars 2019 17:29 Segja að Zinedine Zidane geti nú valið á milli fjögurra risaklúbba Zinedine Zidane þarf ekki að kvarta mikið yfir skorti á fýsilegum atvinnutilboðum þessa dagana. Fjögur af stærstu knattspyrnuliðum heims vilja nefnilega ráða kappann fyrir næsta tímabil samkvæmt frétt í einu stærsta íþróttablaði Evrópu. 11. mars 2019 12:30 Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Sjá meira
Segja að Zinedine Zidane geti nú valið á milli fjögurra risaklúbba Zinedine Zidane þarf ekki að kvarta mikið yfir skorti á fýsilegum atvinnutilboðum þessa dagana. Fjögur af stærstu knattspyrnuliðum heims vilja nefnilega ráða kappann fyrir næsta tímabil samkvæmt frétt í einu stærsta íþróttablaði Evrópu. 11. mars 2019 12:30
Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36