Zidane fékk tilboð frá öðrum félögum en vildi ekki stýra öðru liði en Real Anton Ingi Leifsson skrifar 12. mars 2019 07:00 Zidane á blaðamannafundinum í gær. vísir/getty „Ég er mjög ánægður að vera kominn heim,“ voru fyrstu orð Zinedine Zidane, nýráðins stjóra Real Madrid, er hann var kynntur sem stjóri liðsins á blaðamannafundi í kvöld. Zidane stýrði Real frá janúar 2015 til sumarsins 2018 og vann þar á meðal spænsku deildina einu sinni og Meistaradeildina þrisvar. Santiago Solari var rekinn í dag og aftur var kallað í Zidane. „Ég vil koma þessu félagi aftur þar sem það á heima og vinnan byrjar á morgun. Þegar ég yfirgaf félagið þá var það vegna þess að ég þurfti að fara. Ég held að leikmennirnir hafi þurft þess vegna þess að við höfðum unnið allt.“ „Breytingar voru mikilvægar á þeim tímapunkti en nú hef ég ákveðið að snúa aftur því forsetinn hringdi í mig. Mér þykir vænt um forsetann og hér er ég mættur aftur.“ Zidane hefur verið án félags í níu mánuði, eða síðan hann hætti hjá Real, en hann vildi ekki taka við öðru liði. „Ég fékk tilboð frá öðrum félögum en en ég vildi ekki stýra öðru félagi. Ég vildi vera hjá þessu félögi og markmiðið er að enda tímabilð eins vel og hægt er. Svo undirbúum við nýtt tímabil,“ en mun Cristiano Ronaldo snúa aftur? „Við erum ekki að hugsa um það núna. Við erum að horfa á næstu leiki. Ronaldo er goðsögn hjá félagi; sá besti eða einn sá besti en núna erum við að hugsa um næstu ellefu leiki,“ sagði Zidane sem er yfirsig hrifinn af félaginu: „Ég er tilbúinn að vera hjá þessu frábæra félagi. Félagi sem ég elska.“ Fótbolti Tengdar fréttir Solari rekinn og Zidane tekur aftur við Athyglisverðir hlutir á Spáni. 11. mars 2019 17:29 Segja að Zinedine Zidane geti nú valið á milli fjögurra risaklúbba Zinedine Zidane þarf ekki að kvarta mikið yfir skorti á fýsilegum atvinnutilboðum þessa dagana. Fjögur af stærstu knattspyrnuliðum heims vilja nefnilega ráða kappann fyrir næsta tímabil samkvæmt frétt í einu stærsta íþróttablaði Evrópu. 11. mars 2019 12:30 Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
„Ég er mjög ánægður að vera kominn heim,“ voru fyrstu orð Zinedine Zidane, nýráðins stjóra Real Madrid, er hann var kynntur sem stjóri liðsins á blaðamannafundi í kvöld. Zidane stýrði Real frá janúar 2015 til sumarsins 2018 og vann þar á meðal spænsku deildina einu sinni og Meistaradeildina þrisvar. Santiago Solari var rekinn í dag og aftur var kallað í Zidane. „Ég vil koma þessu félagi aftur þar sem það á heima og vinnan byrjar á morgun. Þegar ég yfirgaf félagið þá var það vegna þess að ég þurfti að fara. Ég held að leikmennirnir hafi þurft þess vegna þess að við höfðum unnið allt.“ „Breytingar voru mikilvægar á þeim tímapunkti en nú hef ég ákveðið að snúa aftur því forsetinn hringdi í mig. Mér þykir vænt um forsetann og hér er ég mættur aftur.“ Zidane hefur verið án félags í níu mánuði, eða síðan hann hætti hjá Real, en hann vildi ekki taka við öðru liði. „Ég fékk tilboð frá öðrum félögum en en ég vildi ekki stýra öðru félagi. Ég vildi vera hjá þessu félögi og markmiðið er að enda tímabilð eins vel og hægt er. Svo undirbúum við nýtt tímabil,“ en mun Cristiano Ronaldo snúa aftur? „Við erum ekki að hugsa um það núna. Við erum að horfa á næstu leiki. Ronaldo er goðsögn hjá félagi; sá besti eða einn sá besti en núna erum við að hugsa um næstu ellefu leiki,“ sagði Zidane sem er yfirsig hrifinn af félaginu: „Ég er tilbúinn að vera hjá þessu frábæra félagi. Félagi sem ég elska.“
Fótbolti Tengdar fréttir Solari rekinn og Zidane tekur aftur við Athyglisverðir hlutir á Spáni. 11. mars 2019 17:29 Segja að Zinedine Zidane geti nú valið á milli fjögurra risaklúbba Zinedine Zidane þarf ekki að kvarta mikið yfir skorti á fýsilegum atvinnutilboðum þessa dagana. Fjögur af stærstu knattspyrnuliðum heims vilja nefnilega ráða kappann fyrir næsta tímabil samkvæmt frétt í einu stærsta íþróttablaði Evrópu. 11. mars 2019 12:30 Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Segja að Zinedine Zidane geti nú valið á milli fjögurra risaklúbba Zinedine Zidane þarf ekki að kvarta mikið yfir skorti á fýsilegum atvinnutilboðum þessa dagana. Fjögur af stærstu knattspyrnuliðum heims vilja nefnilega ráða kappann fyrir næsta tímabil samkvæmt frétt í einu stærsta íþróttablaði Evrópu. 11. mars 2019 12:30
Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36