Jemenskir aðskilnaðarsinnar lýsa yfir sjálfstæði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. apríl 2020 08:42 Aðskilnaðarsinnar veifa fána jemenskra aðskilnaðarsinna. EPA/NAJEEB ALMAHBOOBI Jemenskir aðskilnaðarsinnar í suðurhluta Jemen hafa lýst yfir sjálfstæði og brutu þar með vopnahlé sem undirritað var í nóvember við ríkisstjórn landsins. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Samkvæmt yfirlýsingu hreyfingar aðskilnaðarsinna í sunnanverðri Jemen, STC, tóku þeir við stjórninni í hafnarborginni Aden og fleiri héruðum í sunnanverðu landinu á miðnætti. Ríkisstjórn landsins varar við því að vendingarnar muni hafa alvarlegar afleiðingar. Hreyfing aðskilnaðarsinna í sunnanverðri Jemen, STC, sakar ríkisstjórnina um spillingu og óstjórn en borgarastríðið milli uppreisnarmanna og ríkisstjórnarinnar hefur staðið yfir frá árinu 2015. Ríkisstjórn landsins hefur hlotið stuðning Sádi-Araba og alþjóðasamfélagsins en STC hefur verið stutt af Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Stríðið hefur leikið almenna borgara Jemen grátt, en þar hefur ríkt neyðarástand og hungursneyð síðan stríðið hófst. Meira en 100 þúsund almennir borgarar hafa látið lífið. Jemen Tengdar fréttir Tvöfalt fleiri gætu liðið hungur vegna faraldursins Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) varar við því að tvöfalt fleiri jarðarbúar gætu staðið frammi fyrir bráðum matvælaóöryggi á þessu ári vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins en áður. Um 265 milljónir manna gætu þá verið í hættu á að líða hungur. 21. apríl 2020 10:35 Lýsa yfir vopnahléi í Jemen Hersveitir sem leiddar eru af sádiarabískum herafla og barist hafa við sveitir Húta í Jemen hafa lýst yfir vopnahlé í ríkinu. 9. apríl 2020 09:14 Enn óljóst hvort Hútar handsömuðu þúsundir Hútar hafa birt myndefni sem þeir segja að sýni stór árás þeirra á hersveitir Sádi-Arabíu og bandamanna þeirra við landamæri Jemen og Sádi-Arabíu. 29. september 2019 18:32 Mest lesið Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Jemenskir aðskilnaðarsinnar í suðurhluta Jemen hafa lýst yfir sjálfstæði og brutu þar með vopnahlé sem undirritað var í nóvember við ríkisstjórn landsins. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Samkvæmt yfirlýsingu hreyfingar aðskilnaðarsinna í sunnanverðri Jemen, STC, tóku þeir við stjórninni í hafnarborginni Aden og fleiri héruðum í sunnanverðu landinu á miðnætti. Ríkisstjórn landsins varar við því að vendingarnar muni hafa alvarlegar afleiðingar. Hreyfing aðskilnaðarsinna í sunnanverðri Jemen, STC, sakar ríkisstjórnina um spillingu og óstjórn en borgarastríðið milli uppreisnarmanna og ríkisstjórnarinnar hefur staðið yfir frá árinu 2015. Ríkisstjórn landsins hefur hlotið stuðning Sádi-Araba og alþjóðasamfélagsins en STC hefur verið stutt af Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Stríðið hefur leikið almenna borgara Jemen grátt, en þar hefur ríkt neyðarástand og hungursneyð síðan stríðið hófst. Meira en 100 þúsund almennir borgarar hafa látið lífið.
Jemen Tengdar fréttir Tvöfalt fleiri gætu liðið hungur vegna faraldursins Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) varar við því að tvöfalt fleiri jarðarbúar gætu staðið frammi fyrir bráðum matvælaóöryggi á þessu ári vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins en áður. Um 265 milljónir manna gætu þá verið í hættu á að líða hungur. 21. apríl 2020 10:35 Lýsa yfir vopnahléi í Jemen Hersveitir sem leiddar eru af sádiarabískum herafla og barist hafa við sveitir Húta í Jemen hafa lýst yfir vopnahlé í ríkinu. 9. apríl 2020 09:14 Enn óljóst hvort Hútar handsömuðu þúsundir Hútar hafa birt myndefni sem þeir segja að sýni stór árás þeirra á hersveitir Sádi-Arabíu og bandamanna þeirra við landamæri Jemen og Sádi-Arabíu. 29. september 2019 18:32 Mest lesið Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Tvöfalt fleiri gætu liðið hungur vegna faraldursins Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) varar við því að tvöfalt fleiri jarðarbúar gætu staðið frammi fyrir bráðum matvælaóöryggi á þessu ári vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins en áður. Um 265 milljónir manna gætu þá verið í hættu á að líða hungur. 21. apríl 2020 10:35
Lýsa yfir vopnahléi í Jemen Hersveitir sem leiddar eru af sádiarabískum herafla og barist hafa við sveitir Húta í Jemen hafa lýst yfir vopnahlé í ríkinu. 9. apríl 2020 09:14
Enn óljóst hvort Hútar handsömuðu þúsundir Hútar hafa birt myndefni sem þeir segja að sýni stór árás þeirra á hersveitir Sádi-Arabíu og bandamanna þeirra við landamæri Jemen og Sádi-Arabíu. 29. september 2019 18:32