Listamaðurinn sem segist hafa lekið kynlífsmyndbandinu handtekinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. febrúar 2020 23:30 Petr Pavlensky gat sér frægðar fyrir að kveikja í inngangi byggingar FSB, leyniþjónustu Rússands, árið 2015. Lögreglan í Frakklandi hefur handtekið rússneska listamanninn Petr Pavlensky, manninn sem sagður er hafa lekið kynlífsmyndbandi af Benjamin Griveaux, sem var borgarstjóraefni flokks forsætisráðherrans Emmanuel Macron í París. Griveaux dró framboð sitt til baka í vikunni eftir að fregnir bárust um kynlífsmyndband sem var lekið á netið. Sagðist hann hafa gert að vegna „auðvirðilegra árása“ á einkalíf hans, líkt og það var orðað í yfirlýsingu frá frambjóðandanum fyrrverandi. AP-fréttastofan sagði í vikunni að Pavlensky, rússneskur listamaður sem sé þekktur fyrir pólitíska gjörninga, hafi lýst yfir ábyrgð á samfélagsmiðlafærslum sem leiddu til afsagnar Griveaux. Myndband sem Pavlensky sagðist hafa dreift og er sagt hafa sýnt Griveaux í kynlífsstellingum, dreifðist hratt út á samfélagsmiðlum í Frakklandi.Samkvæmt fréttum franskra miðla er handtaka Pavlensky þó ótengd myndbandinu en hann er sagður hafa verið handtekinn í tengslum við slagsmál á gamlársag, þar sem vopnum er sagt hafa verið beitt. Stjórnmálamenn úr nær öllum stjórnmálaflokkum í Frakklandi hafa fordæmt birtingu myndbandsins af Griveaux em Pavlensky sagðist hafa birt myndbandið til að afhjúpa hræsni Grieavaux. Lögregla rannsakar málið. Frakkland Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bandamaður Macron heltist úr lestinni vegna kynlífsmyndbands Flokkur Macron Frakklandsforseta er nú án frambjóðanda í borgarstjórakosningum í París aðeins mánuði fyrir kosningar. 14. febrúar 2020 10:54 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Sjá meira
Lögreglan í Frakklandi hefur handtekið rússneska listamanninn Petr Pavlensky, manninn sem sagður er hafa lekið kynlífsmyndbandi af Benjamin Griveaux, sem var borgarstjóraefni flokks forsætisráðherrans Emmanuel Macron í París. Griveaux dró framboð sitt til baka í vikunni eftir að fregnir bárust um kynlífsmyndband sem var lekið á netið. Sagðist hann hafa gert að vegna „auðvirðilegra árása“ á einkalíf hans, líkt og það var orðað í yfirlýsingu frá frambjóðandanum fyrrverandi. AP-fréttastofan sagði í vikunni að Pavlensky, rússneskur listamaður sem sé þekktur fyrir pólitíska gjörninga, hafi lýst yfir ábyrgð á samfélagsmiðlafærslum sem leiddu til afsagnar Griveaux. Myndband sem Pavlensky sagðist hafa dreift og er sagt hafa sýnt Griveaux í kynlífsstellingum, dreifðist hratt út á samfélagsmiðlum í Frakklandi.Samkvæmt fréttum franskra miðla er handtaka Pavlensky þó ótengd myndbandinu en hann er sagður hafa verið handtekinn í tengslum við slagsmál á gamlársag, þar sem vopnum er sagt hafa verið beitt. Stjórnmálamenn úr nær öllum stjórnmálaflokkum í Frakklandi hafa fordæmt birtingu myndbandsins af Griveaux em Pavlensky sagðist hafa birt myndbandið til að afhjúpa hræsni Grieavaux. Lögregla rannsakar málið.
Frakkland Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bandamaður Macron heltist úr lestinni vegna kynlífsmyndbands Flokkur Macron Frakklandsforseta er nú án frambjóðanda í borgarstjórakosningum í París aðeins mánuði fyrir kosningar. 14. febrúar 2020 10:54 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Sjá meira
Bandamaður Macron heltist úr lestinni vegna kynlífsmyndbands Flokkur Macron Frakklandsforseta er nú án frambjóðanda í borgarstjórakosningum í París aðeins mánuði fyrir kosningar. 14. febrúar 2020 10:54