Bandamaður Macron heltist úr lestinni vegna kynlífsmyndbands Kjartan Kjartansson skrifar 14. febrúar 2020 10:54 Benjamin Griveaux var áður talsmaður ríkisstjórnar Macron forseta. AP/Thibault Camus Frambjóðandi flokks Emmanuels Macron Frakklandsforseta til borgarstjóra í París hefur dregið framboð sitt til baka eftir að fregnir bárust um kynlífsmyndband sem var lekið á netið. Flokkurinn er því án frambjóðanda þegar aðeins mánuður er til kosninga. Benjamin Griveaux hefur verið náinn bandamaður Macron forseta og var meðal annars talsmaður ríkisstjórnarinnar um tíma. Hann dró framboð sitt til baka í dag vegna þess sem hann kallaði „auðvirðilegra árása“ á einkalíf hans. AP-fréttastofan segir að Pjotr Pavlenskíj, rússneskur listamaður sem sé þekktur fyrir pólitíska gjörninga, hafi lýst yfir ábyrgð á samfélagsmiðlafærslum sem leiddu til afsagnar Griveaux. Pavlenskíj hafi hringt í dagblaðið Liberation í gærkvöldi og sagst hafa fengið myndband af Griveaux frá ónefndum heimildarmanni sem hafi átt í sambandi við frambjóðandann. Griveaux fullyrti í dag að hann og fjölskylda hans hefðu sætt rógi, lygum, nafnlausum árásum og morðhótunum í meira en ár. Árásirnar hafi náð nýjum lægðum með árásum fjölmiðla og á samfélagsmiðlum á einkalíf hans. Ekki liggur fyrir hver verður frambjóðandi LREM-flokks Macron fyrir borgarstjórakosningarnar sem var fram um miðjan mars. Griveaux hlaut tilnefninguna fram yfir Cedric Villani, þingmanni sem var vísað úr flokknum í síðasta mánuði. Reuters-fréttastofan segir að ekki sé ljóst hvort að flokkurinn lýsi nú yfir stuðningi við framboð Villani. Frakkland Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Sjá meira
Frambjóðandi flokks Emmanuels Macron Frakklandsforseta til borgarstjóra í París hefur dregið framboð sitt til baka eftir að fregnir bárust um kynlífsmyndband sem var lekið á netið. Flokkurinn er því án frambjóðanda þegar aðeins mánuður er til kosninga. Benjamin Griveaux hefur verið náinn bandamaður Macron forseta og var meðal annars talsmaður ríkisstjórnarinnar um tíma. Hann dró framboð sitt til baka í dag vegna þess sem hann kallaði „auðvirðilegra árása“ á einkalíf hans. AP-fréttastofan segir að Pjotr Pavlenskíj, rússneskur listamaður sem sé þekktur fyrir pólitíska gjörninga, hafi lýst yfir ábyrgð á samfélagsmiðlafærslum sem leiddu til afsagnar Griveaux. Pavlenskíj hafi hringt í dagblaðið Liberation í gærkvöldi og sagst hafa fengið myndband af Griveaux frá ónefndum heimildarmanni sem hafi átt í sambandi við frambjóðandann. Griveaux fullyrti í dag að hann og fjölskylda hans hefðu sætt rógi, lygum, nafnlausum árásum og morðhótunum í meira en ár. Árásirnar hafi náð nýjum lægðum með árásum fjölmiðla og á samfélagsmiðlum á einkalíf hans. Ekki liggur fyrir hver verður frambjóðandi LREM-flokks Macron fyrir borgarstjórakosningarnar sem var fram um miðjan mars. Griveaux hlaut tilnefninguna fram yfir Cedric Villani, þingmanni sem var vísað úr flokknum í síðasta mánuði. Reuters-fréttastofan segir að ekki sé ljóst hvort að flokkurinn lýsi nú yfir stuðningi við framboð Villani.
Frakkland Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Sjá meira