United keypti markvörð af liði Campbell og Hermanns Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2020 17:00 Nathan Bishop þykir mjög efnilegur markvörður. vísir/getty Manchester United hefur fest kaup á markverðinum Nathan Bishop frá Southend United. Southend leikur í ensku C-deildinni. Knattspyrnustjóri liðsins er Sol Campbell en aðstoðarmaður hans er Hermann Hreiðarsson. Þeir léku saman hjá Portsmouth á sínum tíma og urðu bikarmeistarar með liðinu 2008. Hinn tvítugi Bishop skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við United. Bishop þreytti frumraun sína með Southend í desember 2017 og lék alls 39 leiki fyrir liðið. Honum var úthlutað númerinu 30 hjá United. Hann er einn fjögurra markvarða í leikmannahópi United ásamt David de Gea, Sergio Ramos og Lee Grant. Þá er Dean Henderson á láni hjá Sheffield United. Enski boltinn Tengdar fréttir Framherji Real Sociedad stendur Man. United til boða Manchester United og Tottenham virðast berjast um að fá framherja Real Sociedad, Willian José, til sín. 30. janúar 2020 21:30 „Öllum hjá félaginu og okkar alvöru stuðningsmönnum finnst það ógeðslegt sem gerðist“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki hrifinn af uppátæki nokkurra stuðningsmanna Manchester United í fyrrakvöld. 30. janúar 2020 06:45 Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00 Ronaldo og Nani gefa Fernandes sín bestu meðmæli Gamlar United-hetjur eru hrifnar af nýjasta leikmanni liðsins. 31. janúar 2020 12:30 Bruno Fernandes orðinn leikmaður United Manchester United hefur staðfest félagaskipti Brunos Fernandes. 30. janúar 2020 17:03 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Manchester United hefur fest kaup á markverðinum Nathan Bishop frá Southend United. Southend leikur í ensku C-deildinni. Knattspyrnustjóri liðsins er Sol Campbell en aðstoðarmaður hans er Hermann Hreiðarsson. Þeir léku saman hjá Portsmouth á sínum tíma og urðu bikarmeistarar með liðinu 2008. Hinn tvítugi Bishop skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við United. Bishop þreytti frumraun sína með Southend í desember 2017 og lék alls 39 leiki fyrir liðið. Honum var úthlutað númerinu 30 hjá United. Hann er einn fjögurra markvarða í leikmannahópi United ásamt David de Gea, Sergio Ramos og Lee Grant. Þá er Dean Henderson á láni hjá Sheffield United.
Enski boltinn Tengdar fréttir Framherji Real Sociedad stendur Man. United til boða Manchester United og Tottenham virðast berjast um að fá framherja Real Sociedad, Willian José, til sín. 30. janúar 2020 21:30 „Öllum hjá félaginu og okkar alvöru stuðningsmönnum finnst það ógeðslegt sem gerðist“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki hrifinn af uppátæki nokkurra stuðningsmanna Manchester United í fyrrakvöld. 30. janúar 2020 06:45 Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00 Ronaldo og Nani gefa Fernandes sín bestu meðmæli Gamlar United-hetjur eru hrifnar af nýjasta leikmanni liðsins. 31. janúar 2020 12:30 Bruno Fernandes orðinn leikmaður United Manchester United hefur staðfest félagaskipti Brunos Fernandes. 30. janúar 2020 17:03 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Framherji Real Sociedad stendur Man. United til boða Manchester United og Tottenham virðast berjast um að fá framherja Real Sociedad, Willian José, til sín. 30. janúar 2020 21:30
„Öllum hjá félaginu og okkar alvöru stuðningsmönnum finnst það ógeðslegt sem gerðist“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki hrifinn af uppátæki nokkurra stuðningsmanna Manchester United í fyrrakvöld. 30. janúar 2020 06:45
Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00
Ronaldo og Nani gefa Fernandes sín bestu meðmæli Gamlar United-hetjur eru hrifnar af nýjasta leikmanni liðsins. 31. janúar 2020 12:30
Bruno Fernandes orðinn leikmaður United Manchester United hefur staðfest félagaskipti Brunos Fernandes. 30. janúar 2020 17:03