Ronaldo og Nani gefa Fernandes sín bestu meðmæli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2020 12:30 Bruno Fernandes og Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United. vísir/getty Rio Ferdinand segir að Portúgalarnir Cristiano Ronaldo og Nani, fyrrverandi leikmenn Manchester United, hafi gefið landa sínum, Bruno Fernandes, sín bestu meðmæli.United gekk í gær frá kaupunum á Fernandes frá Sporting Lissabon. United fékk einnig Ronaldo og Nani frá Sporting á sínum tíma. Ferdinand leitaði álits hjá Ronaldo og Nani á Fernandes. Báðir töluðu þeir vel um miðjumanninn marksækna. „Nani sagði að hann væri stórkostlegur leikmaður og fullkominn fyrir enska boltann. Hann sagði að hann hefði allt sem til þarf,“ sagði Ferdinand. „Ronaldo sagði að hann væri frábær og skapaði færi fyrir sig í landsliðinu. Hann þorir að vera með boltann og býr yfir sjálfstrausti. Þetta viltu heyra þegar United kaupir leikmann.“ Ferdinand er gríðarlega spenntur fyrir Fernandes og telur að hann muni gera góða hluti með United. „Miðað við það sem ég hef heyrt og séð er ég bjartsýnn að hann muni standa sig í stykkinu,“ sagði Ferdinand. Talið er að United hafi borgað 68 milljónir punda fyrir hinn 25 ára Fernandes sem hefur leikið 19 landsleiki fyrir Portúgal og skorað tvö mörk. Næsti leikur United er gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00 Bruno Fernandes orðinn leikmaður United Manchester United hefur staðfest félagaskipti Brunos Fernandes. 30. janúar 2020 17:03 Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira
Rio Ferdinand segir að Portúgalarnir Cristiano Ronaldo og Nani, fyrrverandi leikmenn Manchester United, hafi gefið landa sínum, Bruno Fernandes, sín bestu meðmæli.United gekk í gær frá kaupunum á Fernandes frá Sporting Lissabon. United fékk einnig Ronaldo og Nani frá Sporting á sínum tíma. Ferdinand leitaði álits hjá Ronaldo og Nani á Fernandes. Báðir töluðu þeir vel um miðjumanninn marksækna. „Nani sagði að hann væri stórkostlegur leikmaður og fullkominn fyrir enska boltann. Hann sagði að hann hefði allt sem til þarf,“ sagði Ferdinand. „Ronaldo sagði að hann væri frábær og skapaði færi fyrir sig í landsliðinu. Hann þorir að vera með boltann og býr yfir sjálfstrausti. Þetta viltu heyra þegar United kaupir leikmann.“ Ferdinand er gríðarlega spenntur fyrir Fernandes og telur að hann muni gera góða hluti með United. „Miðað við það sem ég hef heyrt og séð er ég bjartsýnn að hann muni standa sig í stykkinu,“ sagði Ferdinand. Talið er að United hafi borgað 68 milljónir punda fyrir hinn 25 ára Fernandes sem hefur leikið 19 landsleiki fyrir Portúgal og skorað tvö mörk. Næsti leikur United er gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00 Bruno Fernandes orðinn leikmaður United Manchester United hefur staðfest félagaskipti Brunos Fernandes. 30. janúar 2020 17:03 Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira
Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00
Bruno Fernandes orðinn leikmaður United Manchester United hefur staðfest félagaskipti Brunos Fernandes. 30. janúar 2020 17:03