Tók Bruno Fernandes einn leik að komast í lið umferðarinnar hjá BBC Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2020 12:30 Bruno Fernandes. vísir/getty Bruno Fernandes lék sinn fyrsta leik fyrir Manchester United um helgina eftir að hafa gengið í raðir liðsins í síðustu viku frá Sporting Lisbon. Bruno lék allan leikinn er United gerði markalaust jafntefli við Wolves á heimavelli. United var með boltann nær allan leikinn en náði ekki að koma boltanum í net Úlfanna. Þrátt fyrir markaleysið er Bruno í liði umferðarinnar hjá BBC en það er valið af Garth Crooks, fyrrum leikmanni í enska boltanum og nú spekingi hjá BBC. One game for Manchester United and he's already in Garth Crooks' team of the week. See who also joined Bruno Fernandes https://t.co/BehqEZXxmz#bbcfootballpic.twitter.com/90m1eEkmJ9— BBC Sport (@BBCSport) February 3, 2020 Í umsögninni um Bruno eftir leikinn segir: „Eini ljósi punkturinn hjá Ole Gunnar Solskjær var frammistaða Portúgalans Bruno Fernandes. Miðjumaðurinn kom einungis tveimur dögum fyrir leikinn og ef þetta er frammistaðan er brot af því sem keur frá honum gæti þetta litið öðruvísi út hjá United.“ Liverpool á þrjá leikmenn í liði heglarinnar líkt og Tottenham en Everton, Man. United, Chelesa, Bournemouth og West Ham eiga sitt hvorn leikmanninn. Lið umferðarinnar í heild sinni: Hugo Lloris (Tottenham) Antonio Rudiger (Chelsea) Yerry Mina (Everton) Nathan Ake (Bournemouth) Steven Bergwijn (Tottenham) Jordan Henderson (Liverpool) Bruno Fernandes (Manchester United) Robert Snodgrass (West Ham) Mohamed Salah (Liverpool) Roberto Firmino (Liverpool) Son Heung-min (Tottenham) Bruno Fernandes' stats v. Wolves: 78% pass accuracy 69 passes completed 32 final third passes 3 clearances 2 tackles 3/5 shots on target Debut!#MUNWOLpic.twitter.com/tmojkwabS5— statmanfarouq (@statmanfarouq) February 2, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00 Ronaldo og Nani gefa Fernandes sín bestu meðmæli Gamlar United-hetjur eru hrifnar af nýjasta leikmanni liðsins. 31. janúar 2020 12:30 Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Fótbolti Fleiri fréttir Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira
Bruno Fernandes lék sinn fyrsta leik fyrir Manchester United um helgina eftir að hafa gengið í raðir liðsins í síðustu viku frá Sporting Lisbon. Bruno lék allan leikinn er United gerði markalaust jafntefli við Wolves á heimavelli. United var með boltann nær allan leikinn en náði ekki að koma boltanum í net Úlfanna. Þrátt fyrir markaleysið er Bruno í liði umferðarinnar hjá BBC en það er valið af Garth Crooks, fyrrum leikmanni í enska boltanum og nú spekingi hjá BBC. One game for Manchester United and he's already in Garth Crooks' team of the week. See who also joined Bruno Fernandes https://t.co/BehqEZXxmz#bbcfootballpic.twitter.com/90m1eEkmJ9— BBC Sport (@BBCSport) February 3, 2020 Í umsögninni um Bruno eftir leikinn segir: „Eini ljósi punkturinn hjá Ole Gunnar Solskjær var frammistaða Portúgalans Bruno Fernandes. Miðjumaðurinn kom einungis tveimur dögum fyrir leikinn og ef þetta er frammistaðan er brot af því sem keur frá honum gæti þetta litið öðruvísi út hjá United.“ Liverpool á þrjá leikmenn í liði heglarinnar líkt og Tottenham en Everton, Man. United, Chelesa, Bournemouth og West Ham eiga sitt hvorn leikmanninn. Lið umferðarinnar í heild sinni: Hugo Lloris (Tottenham) Antonio Rudiger (Chelsea) Yerry Mina (Everton) Nathan Ake (Bournemouth) Steven Bergwijn (Tottenham) Jordan Henderson (Liverpool) Bruno Fernandes (Manchester United) Robert Snodgrass (West Ham) Mohamed Salah (Liverpool) Roberto Firmino (Liverpool) Son Heung-min (Tottenham) Bruno Fernandes' stats v. Wolves: 78% pass accuracy 69 passes completed 32 final third passes 3 clearances 2 tackles 3/5 shots on target Debut!#MUNWOLpic.twitter.com/tmojkwabS5— statmanfarouq (@statmanfarouq) February 2, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00 Ronaldo og Nani gefa Fernandes sín bestu meðmæli Gamlar United-hetjur eru hrifnar af nýjasta leikmanni liðsins. 31. janúar 2020 12:30 Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Fótbolti Fleiri fréttir Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira
Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30
Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00
Ronaldo og Nani gefa Fernandes sín bestu meðmæli Gamlar United-hetjur eru hrifnar af nýjasta leikmanni liðsins. 31. janúar 2020 12:30
Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00
Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30