Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 11:30 Fernandes í leiknum í gær. Vísir/Getty Portúgalinn Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. En Fernandes var óvænt mættur í treyju Wolves er gekk í fyrsta sinn af Old Trafford. Fernandes, sem Manchester United hefur viljað síðan síðasta sumar, átti ágætis leik og var á endanum valinn maður leiksins af vefsíðu heimaliðsins. Hann vildi alltaf fá boltann og var óhræddur við að láta samherja sína heyra það. Honum tókst þó ekki að skora en þetta var þriðji leikur félaganna á tímabilinu og hefur aðeins eitt mark litið dagsins ljós á þeim tíma. Það gera alls 270 mínútur. Það var þó ekki það sem Bruno Fernandes vakti mesta athygli fyrir í gær en er hann klappaði fyrir stuðningsmönnum Man Utd að leik loknum var hann óvænt kominn í treyju af leikmanni Wolves. Eflaust var hann að skipta við einvhern af sínum mörgum félögum í Wolves en í byrjunarliði liðsins í gær voru fjórir Portúgalir. Við hvern hann skipti er alls óvíst en ljóst er að hann þakkaði fyrir sinn fyrsta leik á Old Trafford í treyju frá gestaliðinu. Það má því reikna með að Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi látið sinn nýjasta leikmann fá það óþvegið er hann kom inn í klefa en hann. Líkt og Sir Alex Ferguson á árum áður vill Solskjær að leikmenn skipti um treyjur í göngunum á leið inn í klefa. Ekki fyrir framan stuðningsmennina. Wednesday: Bruno Fernandes joins Manchester United Saturday: Manchester United are held to a 0-0 draw with Wolves Postgame: pic.twitter.com/A1UtobQWgQ— B/R Football (@brfootball) February 1, 2020 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1. febrúar 2020 19:30 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira
Portúgalinn Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. En Fernandes var óvænt mættur í treyju Wolves er gekk í fyrsta sinn af Old Trafford. Fernandes, sem Manchester United hefur viljað síðan síðasta sumar, átti ágætis leik og var á endanum valinn maður leiksins af vefsíðu heimaliðsins. Hann vildi alltaf fá boltann og var óhræddur við að láta samherja sína heyra það. Honum tókst þó ekki að skora en þetta var þriðji leikur félaganna á tímabilinu og hefur aðeins eitt mark litið dagsins ljós á þeim tíma. Það gera alls 270 mínútur. Það var þó ekki það sem Bruno Fernandes vakti mesta athygli fyrir í gær en er hann klappaði fyrir stuðningsmönnum Man Utd að leik loknum var hann óvænt kominn í treyju af leikmanni Wolves. Eflaust var hann að skipta við einvhern af sínum mörgum félögum í Wolves en í byrjunarliði liðsins í gær voru fjórir Portúgalir. Við hvern hann skipti er alls óvíst en ljóst er að hann þakkaði fyrir sinn fyrsta leik á Old Trafford í treyju frá gestaliðinu. Það má því reikna með að Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi látið sinn nýjasta leikmann fá það óþvegið er hann kom inn í klefa en hann. Líkt og Sir Alex Ferguson á árum áður vill Solskjær að leikmenn skipti um treyjur í göngunum á leið inn í klefa. Ekki fyrir framan stuðningsmennina. Wednesday: Bruno Fernandes joins Manchester United Saturday: Manchester United are held to a 0-0 draw with Wolves Postgame: pic.twitter.com/A1UtobQWgQ— B/R Football (@brfootball) February 1, 2020
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1. febrúar 2020 19:30 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira
Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00
Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00
Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1. febrúar 2020 19:30