Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 11:30 Fernandes í leiknum í gær. Vísir/Getty Portúgalinn Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. En Fernandes var óvænt mættur í treyju Wolves er gekk í fyrsta sinn af Old Trafford. Fernandes, sem Manchester United hefur viljað síðan síðasta sumar, átti ágætis leik og var á endanum valinn maður leiksins af vefsíðu heimaliðsins. Hann vildi alltaf fá boltann og var óhræddur við að láta samherja sína heyra það. Honum tókst þó ekki að skora en þetta var þriðji leikur félaganna á tímabilinu og hefur aðeins eitt mark litið dagsins ljós á þeim tíma. Það gera alls 270 mínútur. Það var þó ekki það sem Bruno Fernandes vakti mesta athygli fyrir í gær en er hann klappaði fyrir stuðningsmönnum Man Utd að leik loknum var hann óvænt kominn í treyju af leikmanni Wolves. Eflaust var hann að skipta við einvhern af sínum mörgum félögum í Wolves en í byrjunarliði liðsins í gær voru fjórir Portúgalir. Við hvern hann skipti er alls óvíst en ljóst er að hann þakkaði fyrir sinn fyrsta leik á Old Trafford í treyju frá gestaliðinu. Það má því reikna með að Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi látið sinn nýjasta leikmann fá það óþvegið er hann kom inn í klefa en hann. Líkt og Sir Alex Ferguson á árum áður vill Solskjær að leikmenn skipti um treyjur í göngunum á leið inn í klefa. Ekki fyrir framan stuðningsmennina. Wednesday: Bruno Fernandes joins Manchester United Saturday: Manchester United are held to a 0-0 draw with Wolves Postgame: pic.twitter.com/A1UtobQWgQ— B/R Football (@brfootball) February 1, 2020 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1. febrúar 2020 19:30 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Portúgalinn Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. En Fernandes var óvænt mættur í treyju Wolves er gekk í fyrsta sinn af Old Trafford. Fernandes, sem Manchester United hefur viljað síðan síðasta sumar, átti ágætis leik og var á endanum valinn maður leiksins af vefsíðu heimaliðsins. Hann vildi alltaf fá boltann og var óhræddur við að láta samherja sína heyra það. Honum tókst þó ekki að skora en þetta var þriðji leikur félaganna á tímabilinu og hefur aðeins eitt mark litið dagsins ljós á þeim tíma. Það gera alls 270 mínútur. Það var þó ekki það sem Bruno Fernandes vakti mesta athygli fyrir í gær en er hann klappaði fyrir stuðningsmönnum Man Utd að leik loknum var hann óvænt kominn í treyju af leikmanni Wolves. Eflaust var hann að skipta við einvhern af sínum mörgum félögum í Wolves en í byrjunarliði liðsins í gær voru fjórir Portúgalir. Við hvern hann skipti er alls óvíst en ljóst er að hann þakkaði fyrir sinn fyrsta leik á Old Trafford í treyju frá gestaliðinu. Það má því reikna með að Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi látið sinn nýjasta leikmann fá það óþvegið er hann kom inn í klefa en hann. Líkt og Sir Alex Ferguson á árum áður vill Solskjær að leikmenn skipti um treyjur í göngunum á leið inn í klefa. Ekki fyrir framan stuðningsmennina. Wednesday: Bruno Fernandes joins Manchester United Saturday: Manchester United are held to a 0-0 draw with Wolves Postgame: pic.twitter.com/A1UtobQWgQ— B/R Football (@brfootball) February 1, 2020
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1. febrúar 2020 19:30 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00
Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00
Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1. febrúar 2020 19:30