Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2020 09:00 Vítaspyrnan dæmd í gær. vísir/getty VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City heimsótti Tottenham í stórleik helgarinnar og lauk leiknum með 2-0 sigri Tottenham með mörkum Steven Bergwijn og Son Heung-min. VAR lét á sér kræla í fyrri hálfleik í fyrri hálfleik þegar Man. City fékk vítaspyrnu. Brotið var skoðað í VARsjánni og Mike Dean, dómari leiksins, endaði með að dæma vítaspyrnu. It's not football any more. VAR right to go back and inspect Aurier challenge on Aguero but why so long? Clearly an issue with angle of Aurier challenge. Gundogan pen saved. Lloris challenged Sterling for loose ball. Looked a pen. VAR rules no pen. VAR turning atmopsheres toxic.— Henry Winter (@henrywinter) February 2, 2020 Vítaspyrnan var varin og Raheem Sterling náði frákastinu og féll í teignum en þá var ekkert dæmt. Henry Winter er blaðamaður og ritstjóri The Times og hann tjáði sig um VAR eins og margir aðrir í gær. „Þetta er ekki fótbolti lengur. VAR á rétt á að fara til baka og skoða brot Aurier á Aguero en afhverju tekur þetta svona langan tíma? Klárlega eitthvað með þessu sjónarhorni,“ sagði Henry. „Vítaspyrna Gundogan var varið. Lloris keppir við Sterling um lausa boltann. Lítur út eins og vítaspyrna. VAR dæmir ekkert víti. VAR er að eitra andrúmsloftið,“ bætti Henry við. Enski boltinn Tengdar fréttir Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00 Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City heimsótti Tottenham í stórleik helgarinnar og lauk leiknum með 2-0 sigri Tottenham með mörkum Steven Bergwijn og Son Heung-min. VAR lét á sér kræla í fyrri hálfleik í fyrri hálfleik þegar Man. City fékk vítaspyrnu. Brotið var skoðað í VARsjánni og Mike Dean, dómari leiksins, endaði með að dæma vítaspyrnu. It's not football any more. VAR right to go back and inspect Aurier challenge on Aguero but why so long? Clearly an issue with angle of Aurier challenge. Gundogan pen saved. Lloris challenged Sterling for loose ball. Looked a pen. VAR rules no pen. VAR turning atmopsheres toxic.— Henry Winter (@henrywinter) February 2, 2020 Vítaspyrnan var varin og Raheem Sterling náði frákastinu og féll í teignum en þá var ekkert dæmt. Henry Winter er blaðamaður og ritstjóri The Times og hann tjáði sig um VAR eins og margir aðrir í gær. „Þetta er ekki fótbolti lengur. VAR á rétt á að fara til baka og skoða brot Aurier á Aguero en afhverju tekur þetta svona langan tíma? Klárlega eitthvað með þessu sjónarhorni,“ sagði Henry. „Vítaspyrna Gundogan var varið. Lloris keppir við Sterling um lausa boltann. Lítur út eins og vítaspyrna. VAR dæmir ekkert víti. VAR er að eitra andrúmsloftið,“ bætti Henry við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00 Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00
Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15