Falsfrétt á samfélagsmiðlum: Skilaboð Bill Gates um kórónuveiruna Rakel Sveinsdóttir skrifar 25. mars 2020 11:13 Bill Gates. Vísir/Getty Falsfrétt sem sögð eru skilaboð frá Bill Gates hefur gengið um á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Skilaboðin bera yfirskriftina „What Is The Corona/Covid-19 Really Teaching Us?“ eða „Hvað er kórónuveiran í raun og veru að kenna okkur?“ Ekki er alveg vitað hver uppruni falsfréttarinnar er en í umfjöllun Independent segir að ein kenningin sé sú að falsfréttin hafi farið af stað í tölvupósti og hópasamskiptum fólks á samskiptamiðlinum WhatsApp. Frægar stjörnur eins og Naomi Campbell hafa dreift falsfréttinni. Með stöðufærslu á Twitter og Instagram segir Naomi: „Ég vona að þið finnið einhverja huggun í þessum orðum.“ I hope you may find some solace in these words. Thank you @BillGates pic.twitter.com/EkZ7lEJRy4— Naomi Campbell (@NaomiCampbell) March 24, 2020 Á Íslandi má sjá falsfréttina í umferð á Facebook, þar sem fólk hrósar Gates fyrir falleg orð og mikil sannindi um leið og það deilir þeim eða líkar við. Falsfréttina má lesa í heild sinni hér en meðal þess sem kemur fram í þeim textaskrifum sem ranglega eru eignuð Gates eru til dæmis skrif um að kórónuveiran sé að sýna fólki að allir séu jafnir, óháð kyni, trúarbrögðum, litarhætti eða menningu. Sömuleiðis að heilsan sé dýrmæt og lífið stutt. Í umfjöllun Independent segir að fjölmiðillinn The Sun hafi birt falsfréttina en fjarlægt hana eftir að í ljós kom að Bill Gates hafði hvergi nærri textanum komið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Sjá meira
Falsfrétt sem sögð eru skilaboð frá Bill Gates hefur gengið um á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Skilaboðin bera yfirskriftina „What Is The Corona/Covid-19 Really Teaching Us?“ eða „Hvað er kórónuveiran í raun og veru að kenna okkur?“ Ekki er alveg vitað hver uppruni falsfréttarinnar er en í umfjöllun Independent segir að ein kenningin sé sú að falsfréttin hafi farið af stað í tölvupósti og hópasamskiptum fólks á samskiptamiðlinum WhatsApp. Frægar stjörnur eins og Naomi Campbell hafa dreift falsfréttinni. Með stöðufærslu á Twitter og Instagram segir Naomi: „Ég vona að þið finnið einhverja huggun í þessum orðum.“ I hope you may find some solace in these words. Thank you @BillGates pic.twitter.com/EkZ7lEJRy4— Naomi Campbell (@NaomiCampbell) March 24, 2020 Á Íslandi má sjá falsfréttina í umferð á Facebook, þar sem fólk hrósar Gates fyrir falleg orð og mikil sannindi um leið og það deilir þeim eða líkar við. Falsfréttina má lesa í heild sinni hér en meðal þess sem kemur fram í þeim textaskrifum sem ranglega eru eignuð Gates eru til dæmis skrif um að kórónuveiran sé að sýna fólki að allir séu jafnir, óháð kyni, trúarbrögðum, litarhætti eða menningu. Sömuleiðis að heilsan sé dýrmæt og lífið stutt. Í umfjöllun Independent segir að fjölmiðillinn The Sun hafi birt falsfréttina en fjarlægt hana eftir að í ljós kom að Bill Gates hafði hvergi nærri textanum komið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Sjá meira