Falsfrétt á samfélagsmiðlum: Skilaboð Bill Gates um kórónuveiruna Rakel Sveinsdóttir skrifar 25. mars 2020 11:13 Bill Gates. Vísir/Getty Falsfrétt sem sögð eru skilaboð frá Bill Gates hefur gengið um á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Skilaboðin bera yfirskriftina „What Is The Corona/Covid-19 Really Teaching Us?“ eða „Hvað er kórónuveiran í raun og veru að kenna okkur?“ Ekki er alveg vitað hver uppruni falsfréttarinnar er en í umfjöllun Independent segir að ein kenningin sé sú að falsfréttin hafi farið af stað í tölvupósti og hópasamskiptum fólks á samskiptamiðlinum WhatsApp. Frægar stjörnur eins og Naomi Campbell hafa dreift falsfréttinni. Með stöðufærslu á Twitter og Instagram segir Naomi: „Ég vona að þið finnið einhverja huggun í þessum orðum.“ I hope you may find some solace in these words. Thank you @BillGates pic.twitter.com/EkZ7lEJRy4— Naomi Campbell (@NaomiCampbell) March 24, 2020 Á Íslandi má sjá falsfréttina í umferð á Facebook, þar sem fólk hrósar Gates fyrir falleg orð og mikil sannindi um leið og það deilir þeim eða líkar við. Falsfréttina má lesa í heild sinni hér en meðal þess sem kemur fram í þeim textaskrifum sem ranglega eru eignuð Gates eru til dæmis skrif um að kórónuveiran sé að sýna fólki að allir séu jafnir, óháð kyni, trúarbrögðum, litarhætti eða menningu. Sömuleiðis að heilsan sé dýrmæt og lífið stutt. Í umfjöllun Independent segir að fjölmiðillinn The Sun hafi birt falsfréttina en fjarlægt hana eftir að í ljós kom að Bill Gates hafði hvergi nærri textanum komið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Falsfrétt sem sögð eru skilaboð frá Bill Gates hefur gengið um á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Skilaboðin bera yfirskriftina „What Is The Corona/Covid-19 Really Teaching Us?“ eða „Hvað er kórónuveiran í raun og veru að kenna okkur?“ Ekki er alveg vitað hver uppruni falsfréttarinnar er en í umfjöllun Independent segir að ein kenningin sé sú að falsfréttin hafi farið af stað í tölvupósti og hópasamskiptum fólks á samskiptamiðlinum WhatsApp. Frægar stjörnur eins og Naomi Campbell hafa dreift falsfréttinni. Með stöðufærslu á Twitter og Instagram segir Naomi: „Ég vona að þið finnið einhverja huggun í þessum orðum.“ I hope you may find some solace in these words. Thank you @BillGates pic.twitter.com/EkZ7lEJRy4— Naomi Campbell (@NaomiCampbell) March 24, 2020 Á Íslandi má sjá falsfréttina í umferð á Facebook, þar sem fólk hrósar Gates fyrir falleg orð og mikil sannindi um leið og það deilir þeim eða líkar við. Falsfréttina má lesa í heild sinni hér en meðal þess sem kemur fram í þeim textaskrifum sem ranglega eru eignuð Gates eru til dæmis skrif um að kórónuveiran sé að sýna fólki að allir séu jafnir, óháð kyni, trúarbrögðum, litarhætti eða menningu. Sömuleiðis að heilsan sé dýrmæt og lífið stutt. Í umfjöllun Independent segir að fjölmiðillinn The Sun hafi birt falsfréttina en fjarlægt hana eftir að í ljós kom að Bill Gates hafði hvergi nærri textanum komið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira