Spánverjar loka hótelum og senda alla heim Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2020 15:59 Lögregluþjónar neita manni að fara yfir landamæri Spánar og Frakklands í bænum Irun. EPA/JAVIER ETXEZARRETA Yfirvöld Spánar hafa tekið þá ákvörðun að loka hótelum og öðrum gististöðum á landinu fyrir þriðjudaginn í næstu viku. Því er verið að vísa fjölda ferðamanna úr landi á næstu dögum. Fjöldi smitaðra hefur tekið mikið stökk þar í landi. Tilkynnt var í dag að staðfestum smitum á Spáni séu nú 13.716 og að 558 hafa dáið. Það er töluverð hækkun á milli daga. Í gær höfðu 11.178 smitast og 491 dáið. Lögreglan á Spáni hefur handtekið minnst 88 á undanförnum dögum fyrir að brjóta gegn neyðarlögum sem sett voru á á laugardaginn. Hald hefur verið lagt á 68.913 hlífðargrímur, 5.053 hlífðargleraugu og 5.815 hanska sem fólk hafði hamstrað. Þessi búnaður verður, samkvæmt frétt El País, færður til heilbrigðisyfirvalda. Nýja kórónuveiran virðist hafa náð mikilli dreifingu á dvalarheimili í Madríd þar sem minnst 19 eldri borgarar hafa dáið vegna veirunnar. El País segir að búist sé við því að fleiri muni deyja þar en minnst 75 íbúar og starfsmenn hafa greinst með veiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Coronavirus live news: Spain to close all hotels as tourists advised to leave; worldwide cases pass 200,000 https://t.co/oZX7ZR9xhB— The Guardian (@guardian) March 18, 2020 Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Sjá meira
Yfirvöld Spánar hafa tekið þá ákvörðun að loka hótelum og öðrum gististöðum á landinu fyrir þriðjudaginn í næstu viku. Því er verið að vísa fjölda ferðamanna úr landi á næstu dögum. Fjöldi smitaðra hefur tekið mikið stökk þar í landi. Tilkynnt var í dag að staðfestum smitum á Spáni séu nú 13.716 og að 558 hafa dáið. Það er töluverð hækkun á milli daga. Í gær höfðu 11.178 smitast og 491 dáið. Lögreglan á Spáni hefur handtekið minnst 88 á undanförnum dögum fyrir að brjóta gegn neyðarlögum sem sett voru á á laugardaginn. Hald hefur verið lagt á 68.913 hlífðargrímur, 5.053 hlífðargleraugu og 5.815 hanska sem fólk hafði hamstrað. Þessi búnaður verður, samkvæmt frétt El País, færður til heilbrigðisyfirvalda. Nýja kórónuveiran virðist hafa náð mikilli dreifingu á dvalarheimili í Madríd þar sem minnst 19 eldri borgarar hafa dáið vegna veirunnar. El País segir að búist sé við því að fleiri muni deyja þar en minnst 75 íbúar og starfsmenn hafa greinst með veiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Coronavirus live news: Spain to close all hotels as tourists advised to leave; worldwide cases pass 200,000 https://t.co/oZX7ZR9xhB— The Guardian (@guardian) March 18, 2020
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Sjá meira