„Íslenska landsliðið er ekki þjálfarabúðir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2020 09:01 Arnar Þór Viðarsson var þjálfari U-21 árs landsliðsins áður en hann tók við karlalandsliðinu. vísir/bára Henry Birgir Gunnarsson er ekki viss um að Arnar Þór Viðarsson búi yfir nógu mikilli reynslu til að vera þjálfari íslenska karlalandsliðsins og segir að hann sé að taka of stórt stökk á þjálfaraferlinum. Tveimur dögum fyrir jól var Arnar kynntur sem nýr landsliðsþjálfari. Hann gerði tveggja ára samning við KSÍ. Honum til aðstoðar verður Eiður Smári Guðjohnsen. Ráðning Arnars var til umræðu í Sportinu í dag. Henry Birgir setur spurningarmerki við hana og er ekki viss hvort Arnar hafi lagt nógu mikið inn í reynslubankann fyrir landsliðsþjálfarastarfið. „Ég hef trú á Arnari sem þjálfara en að því sögðu er íslenska landsliðið er ekki þjálfarabúðir. Sá sem á að stýra íslenska landsliðinu í fótbolta finnst mér að eigi að hafa mikla reynslu og hafa verið í þessu í langan tíma. Mér finnst að landsliðsþjálfari eigi ekki að sleppa svona mörgum tröppum á leiðinni og þurfi svo að læra sem landsliðsþjálfari,“ sagði Henry Birgir. „Þetta er of stórt starf og mér finnst stökkið of stórt. Ég er ekki sammála þessari ráðningu þótt ég hafi trú á Arnari og held hann eigi eftir að spjara sig. Þú átt að gera mistökin og læra annars staðar en með karlalandsliðið. Ég vona að Arnari gangi frábærlega og held hann eigi eftir að verða aðsópsmikill þjálfari í framtíðinni en ég get ekki alveg kvittað upp á þetta.“ Kjartan Atli Kjartansson spurði Henry Birgi hvort Heimir Hallgrímsson hefði búið yfir meiri reynslu þegar hann tók við íslenska landsliðinu en Arnar núna. „Heimir Hallgrímsson var útskrifaður úr landsliðsþjálfaraskóla Lars Lagerbäck,“ svaraði Henry Birgir. „Lars bjó til þetta umhverfi sem hefur verið hérna og Heimir var hans hægri hönd og með honum og kunni þetta upp á tíu. Það var fullkomlega rökrétt framhald. Mér finnst vera stór munur á því.“ Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. KSÍ HM 2022 í Katar Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Tveimur dögum fyrir jól var Arnar kynntur sem nýr landsliðsþjálfari. Hann gerði tveggja ára samning við KSÍ. Honum til aðstoðar verður Eiður Smári Guðjohnsen. Ráðning Arnars var til umræðu í Sportinu í dag. Henry Birgir setur spurningarmerki við hana og er ekki viss hvort Arnar hafi lagt nógu mikið inn í reynslubankann fyrir landsliðsþjálfarastarfið. „Ég hef trú á Arnari sem þjálfara en að því sögðu er íslenska landsliðið er ekki þjálfarabúðir. Sá sem á að stýra íslenska landsliðinu í fótbolta finnst mér að eigi að hafa mikla reynslu og hafa verið í þessu í langan tíma. Mér finnst að landsliðsþjálfari eigi ekki að sleppa svona mörgum tröppum á leiðinni og þurfi svo að læra sem landsliðsþjálfari,“ sagði Henry Birgir. „Þetta er of stórt starf og mér finnst stökkið of stórt. Ég er ekki sammála þessari ráðningu þótt ég hafi trú á Arnari og held hann eigi eftir að spjara sig. Þú átt að gera mistökin og læra annars staðar en með karlalandsliðið. Ég vona að Arnari gangi frábærlega og held hann eigi eftir að verða aðsópsmikill þjálfari í framtíðinni en ég get ekki alveg kvittað upp á þetta.“ Kjartan Atli Kjartansson spurði Henry Birgi hvort Heimir Hallgrímsson hefði búið yfir meiri reynslu þegar hann tók við íslenska landsliðinu en Arnar núna. „Heimir Hallgrímsson var útskrifaður úr landsliðsþjálfaraskóla Lars Lagerbäck,“ svaraði Henry Birgir. „Lars bjó til þetta umhverfi sem hefur verið hérna og Heimir var hans hægri hönd og með honum og kunni þetta upp á tíu. Það var fullkomlega rökrétt framhald. Mér finnst vera stór munur á því.“ Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
KSÍ HM 2022 í Katar Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira